Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2012, Blaðsíða 24
24 Fólk 19. september 2012 Miðvikudagur
n Stjörnustælar, vanþakklæti
og mikilmennskubrjálæði
M
itt Romney var nýlega
á útopnu í sjónvarps-
þættinum Live! og deildi
með áhorfendum smá-
atriðum um persónuleika sinn.
Mitt svaraði eftirfarandi spurn-
ingum og vildi með þeim sýna
á sér persónulegri hlið en hann
hefur verið umdeildur síðustu
daga vegna ummæla sinna um
að helmingur kjósenda Obama
trúi því að þeir séu fórnarlömb og
hans starf sé að hafa ekki áhyggjur
af því fólki. Hann muni aldrei geta
sannfært það um að það eigi að
bera ábyrgð á eigin lífi. Í þættinum
sprellaði hann og eiginkona hans
sagði skemmtisögur.
Með hákarl
á hóteli
Rokkarinn Ozzy
Osbourne fer sínar
eigin leiðir þegar
rústa á hótelher-
bergi. Samkvæmt
hljómsveitarfélögum
hans mætti Ozzy með
hákarl upp á herbergi,
saxaði hann niður og
dreifði blóðinu um
allt. Smekklegt.
Upphaf
bilunarinnar
Leikarinn Charlie Sheen
hóf epískt „meltdown“ í
október 2010 eftir að hafa
rústað hótelherbergi á
Plaza-hótelinu í New York.
Leikarinn henti meðal
annars húsgögnum í rán-
dýra ljósakrónu. Hann var
víst vel við skál á meðan á
látunum stóð.
Stjörnur Sem rúStuðu
hótelherbergjum
Kveikti í teppinu
Árið 1998 tókst Marilyn Manson
og hljómsveitarfélögum hans að
rústa fjórum hótelherbergjum
með því að kveikja í teppunum
og klína háralit á vaskana.
S
tjörnustælar og stór-
mennskulæti eru
stundum fylgifiskar
frægðarinnar. Und-
ir áhrifum áfengis
og fíkniefna geta stjörnur
sem við dýrkum og dáum
auðveldlega misst tengsl
við
raunveruleikann og látið
vel-
gengnina og frægðina stíg
a sér
til höfuðs. Þegar partíinu
er að
ljúka eftir margra daga ne
yslu
láta sumar Hollywood-
stjörnur sig ekki muna
um að rústa einu stykki
hótelherbergi. Ekki
vildum við vera þern-
urnar sem þurfa að
þrífa eftir þær skítinn.
Með heimþrá Þegar
Russell Crowe tókst ekki að
hringja heim til Ástralíu af hótel-
herbergi sínu árið 2005 reif hann
einfaldlega símann úr veggnum,
fór með hann niður í lobbý og
kastaði í dyravörðinn.
n Mitt Romney í sjónvarpsþættinum Live!
Svör Mitt Romney
Svefnvenjur: „Eins lítið og mögulegt er.“
Af hverju hann dýrkar Snooki frá Jersey
Shore: „Sjáið hversu örsmá hún er orðin.
Hún hefur grennst. Hún er orkumikil. Lifandi
persónuleiki hennar er svolítið skemmtilegur.“
Nautnir: „Hnetusmjör og kókómjólk“
Hver ætti að leika hann í bíó: „Gene Hackman“
Og í bónus fengu kjósendur skemmtisögu frá eigin-
konu hans, Ann en deilt er um skemmtanagildið.
Saga Ann
Einu sinni gekk hún inn þar sem George W. Bush
var í nuddi í Hvíta húsinu. Seinna hittust þau í
lyftunni. Hann blikkaði hana og sagði: „Ég lít
nokkuð vel út, er það ekki?“
Elskar hnetusmjör
og kókómjólk
60
þúsund
gestir
trYggÐu þ
Ér MiÐA Á
sMÁrABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAr Á MiÐi.isgLerAugu seLd sÉr 5%
BOrgArBÍÓ nÁnAr Á MiÐi.is
HeiLnæMt fjör
fYrir þAu Yngstu
-H.V.A., fBL
resident eViL: retriButiOn 2d KL. 5.50 -8 -10.20 16
resident eViL: retriButiOn 3d KL. 10.20 ÓtextuÐ 16
tHe BOurne LegAcY KL. 8 - 10.45 16
tHe BOurne LegAcY Lúxus KL. 10.20 16
ÁVAxtAKArfAn KL. 4 - 6 L
tHe expendABLes 2 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16
tHe expendABLes 2 Lúxus KL. 5.40 - 8 16
tHe WAtcH KL. 5.40 12
pArAnOrMAn 2d KL. 3.30 7
ÍsöLd 4 2d ÍsL.tAL KL. 3.40 L
resident eViL: retriButiOn 3d KL. 8 - 10.10 ÓtextuÐ 16
tHe BOurne LegAcY KL. 9 16
ÁVAxtAKArfAn KL. 6 L
tHe expendABLes 2 KL. 10.30 16
tO rOMe WitH LOVe KL. 5.30 L
intOucHABLes KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
resident eViL: retriButiOn 2d KL. 6 - 8 - 10 16
tHe BOurne LegAcY KL. 10 16
tHe expendABLes 2 KL. 8 12
ÁVAxtAKArfAn KL. 6 L
64
STÆRSTA MYND SUMARSINS
STÆRSTA MYND WB ALLRA
TÍMA Á ÍSLANDI
ÁLFABAKKA
7
L
L
L
L
16
16
16
12
12
12
12
12
12
EGILSHÖLL
12
12
12
12
L
L
L
L
V I P
V I P
16
12
12
KRINGLUNNI
CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D
CAMPAIGN LUXUS VIP KL. 6 - 8 2D
FROST KL. 6 - 8 - 10:45 2D
BOURNE LEGACY KL. 5:20 - 8 - 10 2D
BOURNE LEGACY LUXUS VIP KL. 10 2D
HIT AND RUN KL. 10:20 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 - 8 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D
CAMPAIGN KL. 8 - 10 2D
FROST KL. 8:40 - 10:20 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 5:30 2D
BRAVE KL. 5:50 2D
16
12
12
KEFLAVÍK
CAMPAIGN KL. 8 2D
BOURNE LEGACY KL. 10 2D
FROST ÍSL. TALI KL. 8 - 10 2D 12
12
12
AKUREYRI
CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 10:10 2D
Frá Framleiðendum
Toy Story 3, Finding
Nemo og Up.
CAMPAIGN 6 - 8 - 10 - 10:50 2D
BOURNE LEGACY KL. 8 - 10 2D
DARK KNIGHT RISES KL. 8 2D
FROST KL. 8 2D
MADAGASCAR 3 KL. 5:50 2D
BRAVE KL. 5:50 2D
ÍSÖLD 4 KL. 6 2D
WILL FERRELL OG ZACH GALIFIANAKIS Í FYNDNUSTU MYND ÞESSA ÁRS!
12
„YOU LAUGH UNTIL IT HURTS.“
BOXOFFICE MAGAZINE
Ó.H.T - RÁS 2
„A TASTY, HILARIOUS TREAT.“
ENTERTAINMENT WEEKLY
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR.
MORGUNBLAÐIÐ
“HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ
ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!”
Á.V. - RÚV
“GEGGJUÐ MYND, HRÁ, DULARFULL OG ÍSKÖLD.”
MUNDI VONDI.
RESIDENT EVIL: RETRIBUTION 2D 8, 10
THE BOURNE LEGACY 7, 10
THE EXPENDABLES 2 10.20
ÁVAXTAKARFAN 6
INTOUCHABLES 5.50, 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar60.000 MANNS!
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
ÍSL TEXTI
ÍSL TAL!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%