Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 19.–20. sepTember 2012 108. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Pabba- strákur! Spjallaði um pabba sinn n bjarni benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, var tekinn tali í þættinum Harmageddon í vikunni. Þar lýsti hann því yfir að hann vildi hefja nýtt framfaraskeið og virkja meira, enda hefði Ísland ekki efni á afturhaldssamri orkunýtingar- stefnu. Þá sakaði hann ríkisstjórnina um árásir á helstu atvinnugreinar Íslands. Spjallið byrjaði þó á létt- ari nótum. Var Bjarni spurður hvort rétt væri að faðir hans, benedikt sveinsson, hefði farið í veiðitúr með bassaleikara Red Hot Chili Peppers þegar hann kom til landsins fyrir nokkrum árum. „Það hefði getað gerst,“ sagði Bjarni og bætti við: „En það gerðist ekki.“ Fimmtudagur Barcelona 24°C Berlín 13°C Kaupmannahöfn 12°C Osló 11°C Stokkhólmur 12°C Helsinki 10°C Istanbúl 16°C London 16°C Madríd 27°C Moskva 13°C París 20°C Róm 24°C Tenerife 27°C Þórshöfn 8°C St. Pétursborg 10°C Svavar Skúli Jónsson 20 ára Úlpuna fékk ég í jólagjöf. Skóna og buxurnar fékk ég gefins. Bolinn keypti ég í Kolaportinu og trefilinn fann ég á djamminu. Mér er frekar heitt núna en ég ætla að vera mikið úti í kvöld þannig að ég klæddi mig með það í huga. Dóra Björk Þrándardóttir 22 ára nemi Ég fékk úlpuna í Zo-on, bolurinn er úr Urban Outfitters og stuttbuxurnar og sokkabuxunar eru úr H&M. Mér er mjög hlýtt í úlpunni en til öryggis er ég með peysu í töskunni. 7 8 8 11 6 8 4 4 67 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 2 8 3 8 3 9 2 8 5 6 3 5 4 4 3 2 3 7 7 9 1 9 2 8 2 7 3 5 6 7 5 8 6 8 6 7 5 8 2 8 5 7 3 6 4 5 5 3 5 6 7 8 2 9 6 7 9 8 8 5 15 8 10 8 4 8 4 8 3 8 2 10 5 9 3 8 6 6 6 4 6 7 10 9 3 12 4 9 8 10 6 6 15 8 7 8 4 8 5 8 5 8 3 7 2 8 2 7 6 7 6 4 6 7 7 9 3 11 5 8 9 9 6 5 14 8 7 8 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Bjartviðri Norðvestan 8–15 m/s á NA- og A-landi og dálítil rigning, en slydda eða snjókoma í innsveitum. Dregur úr vindi og úrkomu á þessum slóðum síðdegis. Hæg breytileg átt víðast hvar annars staðar og bjartviðri. Hiti 0–12 stig að deginum til, kaldast í innsveitum NA-lands, en hlýjast syðst. upplýsingar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 19. september Evrópa Miðvikudagur Hæg breytileg átt og bjartviðri. Hiti 3 til 9 stig að deginum. +9° +6° 4 1 07:03 19:38 Veðurtískan 8 12 14 14 21 22 18 12 14 22 28 15 12 14 21 Hefur ekki séð Djúpið n Guðlaugur Friðþórsson vill sem minnst vita af mynd Baltasars G uðlaugur Friðþórsson, sem komst einn lífs af þegar Hellisey VE 503 sökk aust- ur af Stórhöfða að kvöldi 11. mars 1984, hefur lítinn áhuga á kvikmyndinni Djúpið sem for- sýnd var nýverið bæði á Íslandi og erlendis. Myndin hefur hlotið góð- ar viðtökur gagnrýnenda en Guð- laugur vildi ekki taka þátt í undir- búningi hennar og hefur í raun verið ósáttur við gerð hennar allt frá því að hann heyrði fyrst af hug- myndum Baltasars Kormáks, leik- stjóra myndarinnar, um að gera mynd um slysið. Guðlaugur vildi ekki tjá sig um myndina, nú eftir að hún hefur verið forsýnd, þegar blaðamaður leitaði eftir því á þriðjudag. Hann sagðist þó ekki vera búinn að sjá myndina og vilja sem minnst af henni vita. Það var á honum að heyra að litlar sem engar líkur væru á því að hann myndi fara í bíó til að sjá myndina þrátt fyrir að hún fjallaði um stórmerkilegt afrek hans fyrir 28 árum. Í samtali við DV í janúar síð- astliðnum sagði Guðlaugur frá því að hann teldi sjóslysið ekki vera leikrit eða bíómynd. „Þetta er bara alvaran eins og hún verð- ur sem ömurlegust,“ sagði hann þá. Hann er einn til frásagnar um atvikið og hefur hann bent á að Baltasar hafi verið með vandmeð- farið efni í höndunum sem aldrei væri hægt að koma almennilega til skila. Myndin hefur þó þrátt fyr- ir allt fengið góðar viðtökur og er mikill áhugi fyrir sögunni erlendis. Gagnrýnandi DV gaf myndinni til að mynda fjórar stjörnur af fimm mögulegum í dómi sínum sem birtist á mánudag. vandmeðfarið Guðlaugur hefur sagt að Baltasar hafi verið með vandmeðfarið efni í höndunum sem aldrei væri hægt að koma almennilega til skila. 83 8 2 3 5 1 5 8 7 fallegt haustveður Eftir norðanáhlaupið í síðustu viku skartar veðrið nú sínu fegursta. Myndin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.