Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 19. september 2012 Aguilera rústar Spears n Innkoma Britney olli vonbrigðum K eppinautarnir Christina Aguilera og Britney Spears hafa löngum eldað grátt silfur en þær hafa barist um hylli áhorfenda svo árum skiptir. Aguilera vann enn eina orrustuna á dögun- um þegar 10,7 milljón- ir áhorfenda fylgdust með söngþættinum The Voice sem farið hefur sigurför um heiminn á meðan 7,5 milljónir horfðu á The X Factor. Christina Aguilera hefur farið fyrir dómnefnd The Voice á meðan Britney Spears hefur verið í dóm- arahópi The X Factor. Sjón- varpsspekingar halda því fram að innkoma Britney í The X Factor hafi ekki skilað tilætluðum árangri á með- an Christina slær í gegn í The Voice sem er töluvert ólíkur the X Factor en dóm- arar þáttarins sjá ekki kepp- endur fyrr en eftir að flutn- ingi er lokið. Þátturinn hóf göngu sína á Íslandi síðast- liðinn föstudag á Skjá ein- um við góðar undirtektir. Grínmyndin Dónadýr! Ég er bara aðeins að kíkja. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Andrew Muir (2225) gegn Dibyendu Barua (2375) á opna Loyds Bank mótinu árið 1982. Svartur hefur tvo biskupa fyrir hrók og peð og samkvæmt stiga- kerfi taflmannanna er það u.þ.b. jafnt. Það sem tryggir svarti sigur er hins vegar að menn hans standa mjög vel og hvíti kóngurinn stendur afar illa. 45. ...Rg2+ 46. Kg5 Bf4+ 47. Kf5 e6 mát Fimmtudagur 20. september 16.30 Herstöðvarlíf (5:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar (30:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.26 Geymslan Brynhildur og Kristín Eva fá það verkefni að taka til í geymslunni í gamla skólanum sínum. Þar er fullt af skemmti- legum hlutum og verkefnum, að ógleymdum myndum sem svífa út í loftið þegar ýtt er á þar til gerðan takka. 888 17.52 Múmínálfarnir 8,6 (17:39) (Moomin) 18.02 Lóa (17:52) (Lou!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (2:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Klöru Zimmergren þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Hrefna Sætran grillar (4:6) Hrefna Rósa Sætran mat- reiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. 20.40 Njósnari (6:6) (Spy) 21.10 Sönnunargögn (1:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamála- þáttaröð. Meinafræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 (7:18) 23.05 Berlínarsaga 7,0 (5:6) (Die Weissensee Saga) Sagan gerist í Austur-Berlín á níunda áratug síðustu aldar og segir frá tveimur fjölskyldum. Önnur er höll undir Stasi en í hinni er and- ófsfólk. Leikstjóri er Friedmann Fromm og meðal leikenda eru Florian Lukas, Hannah Herz- sprung, Uwe Kockisch, Karin Sass og Ruth Reinecke. Þýskur myndaflokkur. e. 23.55 Krabbinn I (5:13) (The Big C) Endursýnd fyrsta syrpa í þessari vinsælu bandarísku þáttaröð. e. 00.25 Kastljós 00.55 Fréttir 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (17:22) 08:30 Ellen (3:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (149:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (21:25) 11:00 Glee (21:22) 11:45 Lie to Me (13:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Shorts 14:30 Smallville 7,4 (20:22) 15:15 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (4:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle 8,0 19:40 Modern Family (1:24) 20:05 Masterchef USA (18:20) 20:50 Steindinn okkar (5:8) 21:20 The Closer (20:21) 22:05 Fringe 8,5 (14:22) Fjórða þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt Dr. Walter Bishop og syni hans Peter rannsaka þau röð dular- fullra atvika. 22:50 Breaking Bad (3:13) 23:35 Harry’s Law 7,0 (9:12) Nýr gamansamur lögfræðiþáttur frá David E. Kelly um stjörnulög- fræðinginn Harriet Korn (Kathy Bates) sem hættir hjá þekktri lögfræðistofu og stofnar sína eigin. Hún ræður til sín harla óvenjulegan hóp samstarfs- fólks og ákveður að taka að sér mál þeirra sem minna mega sín. 00:20 Rizzoli & Isles (14:15) 01:05 Mad Men (6:13) 01:50 Shorts 03:15 Lie to Me (14:22) 03:55 The Closer (20:21) 04:40 Masterchef USA (18:20) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:40 The Voice (1:15) (e) 15:40 The Biggest Loser (19:20) (e) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 17:10 Rachael Ray 17:55 America’s Next Top Model (4:13) (e) 18:45 America’s Funniest Home Videos (9:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:10 Haustkynning SkjásEins 2012 (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (6:25) 19:55 Will & Grace (19:24) 20:20 Rules of Engagement (10:15) 20:45 30 Rock 8,1 (5:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. 21:10 House - NÝTT (1:23) 22:00 James Bond: On Her Majesty ś Secret Service 00:25 Leverage 7,6 (5:16) (e) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt. Núna berjast Nate og félagar við yfirmann lyfjafyritækis sem er að reyna að markaðssetja lyf sem gæti kostað fjölda fólks lífið. 01:10 Law & Order: Criminal Intent (16:16) (e) 01:55 Unforgettable (22:22) (e) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie og Al fara til Syracuse til að ná í grunaðan einstakling, þegar morð er framið sem líkist mjög morðinu á systur Carrie sem var framið þegar þær voru ungar. 02:45 CSI (5:22) (e) 03:30 Crash & Burn (8:13) (e) 04:15 Everybody Loves Raymond (6:25) (e) 04:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 14:20 Meistaradeild Evrópu 16:10 Þorsteinn J. og gestir - meist- aramörkin 16:55 Evrópudeildin (Young Boys - Liverpool) 19:00 Pepsi deild karla (Stjarnan - Fram) 21:15 Pepsi mörkin 22:25 Evrópudeildin (Tottenham - Lazio) 00:10 Pepsi deild karla (Stjarnan - Fram) 02:00 Pepsi mörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Lukku láki 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Disney Channel 17:00 Ofurmennið 17:25 M.I. High 17:55 iCarly (1:45) 06:00 ESPN America 07:45 BMW Championship 2012 (4:4) 11:45 Golfing World 12:35 BMW Championship 2012 (4:4) 16:35 Inside the PGA Tour (37:45) 17:00 Tour Championship (1:4) 22:00 Upphitun fyrir Ryderbikarinn 2012 (1:6) 22:30 Tour Championship (1:4) 01:30 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Snæfellsnesið góða 1. þáttur.Ævintýraferð með Pétri Ágústssyni á Særúnu. 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Spóinn er farinn á Afríkuslóðir. ÍNN 08:00 Ramona and Beezus 10:00 Love Happens 12:00 Unstable Fables: (Skjaldbakan og hérinn) 14:00 Ramona and Beezus 16:00 Love Happens 18:00 Unstable Fables: (Skjaldbakan og hérinn) 20:00 Year One 22:00 Rancid Aluminium 00:00 Murder by Numbers 02:00 Them 04:00 Rancid Aluminium 06:00 My Sister’s Keeper Stöð 2 Bíó 14:30 Everton - Newcastle 16:20 Reading - Tottenham 18:10 Stoke - Man. City 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:55 Aston Villa - Swansea 23:45 Man. Utd. - Wigan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (30:175) 19:05 Ellen (4:170) 19:45 Spurningabomban (1:6) 20:30 Að hætti Sigga Hall (5:12) (Ítalía: Bella Napoli) 21:00 Það var lagið 21:55 Friends (6:24) 22:20 Ellen (4:170) 23:05 Spurningabomban (1:6) 23:50 Að hætti Sigga Hall (5:12) 00:20 Doctors (30:175) 01:00 Friends (6:24) 01:25 Tónlistarmyndbönd 17:05 The Simpsons (5:25) 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:20 Glee (4:22) 19:00 Friends (21:24) 19:25 Simpson-fjölskyldan (21:22) 19:50 Game Tíví 20:15 Suburgatory (6:22) 20:40 Pretty Little Liars (6:25) 21:25 Material Girl (6:6) 22:15 Suburgatory (6:22) 22:40 Game Tíví 23:05 Pretty Little Liars (6:25) 23:50 Material Girl (6:6) 00:40 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 3 8 2 4 9 6 5 1 7 7 1 4 8 2 5 9 3 6 9 5 6 7 1 3 8 4 2 2 4 7 9 5 8 3 6 1 5 6 8 1 3 4 7 2 9 1 9 3 2 6 7 4 5 8 8 2 9 3 4 1 6 7 5 4 7 5 6 8 2 1 9 3 6 3 1 5 7 9 2 8 4 6 9 7 3 8 1 4 5 2 1 3 5 4 2 7 9 6 8 8 2 4 9 5 6 1 3 7 9 4 3 8 7 5 2 1 6 5 1 8 6 9 2 3 7 4 7 6 2 1 3 4 5 8 9 3 7 1 2 4 8 6 9 5 2 8 9 5 6 3 7 4 1 4 5 6 7 1 9 8 2 3 Dómarar Auk Christinu eru Adam Levine úr Marroon 5, Cee Lo Green úr Gnarls Barkley og kántrí- stjarnan Blake Shelton dómarar í The Voice.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.