Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 24. september 2012 Mánudagur Sofia elskar að ferðast n Leikarar Modern Family um uppáhaldsþætti sína í seríunni A ðdáendur sjónvarps- þáttaraðarinnar Modern Family fagna því að fjórða serían fer í loftið nú seinna í mánuðin- um. Leikarar þáttanna rifja upp minningar frá tökum og í viðtali við The Hollywood Reporter segja þeir frá upp- áhaldsþáttum sínum og þá er um marga að velja því 72 þættir hafa verið framleiddir. Leikkonan kynþokkafulla, Sofia Vergara, segist elska alla þættina þar sem lagst er í ferðalög. Í sérstöku uppáhaldi er þáttur úr fyrstu seríunni þar sem allir leikararnir fara til Hawaii í frí. „Ég elska öll ferðalögin,“ segir Sofia. „Við vinnum, auð- vitað. En fyrst við erum öll á sama hóteli, þá er þetta eins og eitt stórt frí. Ég elska það. Að leika er nýtt fyrir mér og í hvert skipti sem ég er á setti, þá er ég að læra,“ segir þessi geðþekka leikkona sem seg- ir leikarana oftast tala við sig með svipuðum hreim og hún sjálf. „Hann er svo smitandi,“ segir hún og hlær. Uppáhaldsþáttur Eric Stonestreet er að sjálfsögðu úr fyrstu seríu þar sem hann bregður sér í hlutverk trúðsins Fizbo. Enda fékk hann Emmy- verðlaun fyrir leikinn. „Þetta var mjög persónu- legt. Ég þráði að verða trúður í sirkus í æsku,“ segir Eric. n dv.is/gulapressan Betrungar Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hvað eru Nonnabækurnar margar? skammelin stangað kvendýr ýkja pirraðir hæfa ---------- áttund fiskiskip suðu 2 eins fuglar áttund ----------- aulann tungl ----------- líkams- vefur ambáttaftur tina ----------- plaga elska 1001 ögn merki ---------- áttund áorka 2 eins dv.is/gulapressan Málamiðlanir Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 24. september 15.10 Silfur Egils e 16.30 Herstöðvarlíf (6:23) (Army Wives) 17.20 Sveitasæla (17:20) (Big Barn Farm) 17.36 Spurt og sprellað (6:26) (Buzz and Tell) 17.41 Óskabarnið (5:13) (Good Luck Charlie) 18.03 Teiknum dýrin (6:52) (Draw with Oistein: Wild about Car- toons) 18.08 Fum og fát (17:20) (Panique au village) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (6:8) (Från Sverige till himlen) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Undur alheimsins – Fallið (3:4) (Wonders of the Universe) Í þessum heimildamyndaflokki frá BBC útskýrir prófessor Brian Cox hvernig lögmál vísindanna skýra ekki aðeins sögu alheims- ins, heldur líka sögu okkar allra. 21.15 Castle (25:34) (Castle) Banda- rísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn 23.05 Njósnadeildin (5:8) (Spooks IX) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðju- verkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.00 Kastljós e 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stub- barnir, Villingarnir, Stuðbolta- stelpurnar 08:05 Malcolm In The Middle (19:22) 08:30 Ellen (5:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (151:175) 10:20 Chuck (24:24) 11:05 Smash (12:15) 11:50 Falcon Crest (9:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (21:23) 13:45 So you think You Can Dance (22:23) 15:10 ET Weekend 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Stuð- boltastelpurnar, Villingarnir 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (6:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (3:22) 19:45 Modern Family (2:24) 20:05 Jamie Oliver’s Food Revolution (2:6) Önnur þátta- röðin þar sem sjónvarpskokk- urinn geðþekki fer til Banda- ríkjanna í þeim ásetningi að berjast gegn offitu, hjartasjúkdómum og sykursýki sem er sívaxandi vandamál þar í landi. Í þetta sinn beinir Oliver sjónum sínum til Los Angeles í Kaliforníu, þar sem er að finna næst-fjölmennustu almenn- ingsskóla í Bandaríkjunum. Skólayfirvöld voru hreint ekki ánægð með nærveru Jamie Oli- ver og reyndu að leggja steina í götu hans við að framkvæma ætlunarverk sitt. 20:50 Fairly Legal (4:13) Önnur þáttaröðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:35 The Pillars of the Earth (7:8) Dramatískir sjónvarpsþættir úr smiðju Ridleys Scotts byggðir á metsölubók Kens Folletts og gerist sagan á þrettándu öld á tímum ringulreiðar og stjórnleysis. 22:35 Who Do You Think You Are? (7:7) Afar áhugaverðir þættir þar sem þekktum einstak- lingum er gefinn kostur á að rekja ættir sínar langt aftur og komast að ýmsu áhugaverðu um forfeður sína. 23:20 The Big Bang Theory (21:24) 23:45 Mike & Molly (6:23) 00:05 How I Met Your Mother (24:24) 00:30 Bones (11:13) 01:15 Veep (4:8) 01:45 Weeds (9:13) 02:15 Chuck (24:24) 03:00 The New Monsters Today 04:45 NCIS (21:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (1:22) (e) 16:35 Minute To Win It (e) 17:20 Rachael Ray 18:05 Big Fat Gypsy Wedding (1:5) (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos (12:48) (e) 19:25 Haustkynning SkjásEins 2012 19:40 Will & Grace (16:24) 20:05 One Tree Hill (10:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröð- in um vinahópinn síunga. Strák- arnir reyna að koma Nathan til hjálpar og ágreiningurinn á milli Brooke og Xavier eykst sífellt. 20:45 Rookie Blue (10:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við samstarfs- menn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Fangi sleppur í hefðbundnum fangaflutningi og allt er lagt í sölurnar í leit vísbendinga um flóttann. 21:30 Óupplýst (3:7) Spennandi þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. Í þessum þætti er farið í sögu Lúsífers og hvernig hið illa eitrar umhverfi manna. Fjallað verður um þræla hans sem kallast djöflar og hvernig þeir vinna. 22:00 CSI: New York (5:18) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Eftir hrottalega hnífstungu virðist fórnarlambið samt hafa náð að skilja eftir vís- bendingu um hver árásarmað- urinn var. Rannsóknarteymið er óvisst um hversu mikið má taka mark á vísbendingunni. 22:50 Jimmy Kimmel 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (5:24) (e) 00:20 Leverage (2:16) (e) 01:05 The Bachelorette (4:12) (e) 02:30 CSI (2:22) (e) 03:10 Pepsi MAX tónlist 07:00 Pepsi mörkin e 08:15 Pepsi mörkin e 16:10 Spænski boltinn (Rayo Vallecano - Real Madrid) 17:55 Pepsi deild karla 19:45 Pepsi mörkin 21:00 Spænsku mörkin 21:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:00 Spænski boltinn (Barcelona - Granada) 23:45 Kraftasport 2012 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurmennið 17:25 Sorry I’ve Got No Head 17:55 iCarly (3:45) 06:00 ESPN America 08:10 The Sport of Golf (1:1) 08:55 Wells Fargo Championship 2012 (4:4) 13:35 Golfing World 14:25 The Memorial Tournament 2012 (3:4) 17:25 PGA Tour - Highlights (33:45) 18:20 Golfing World 19:10 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (17:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hollustan er heilnæm. 20:30 Golf fyrir alla 3 Brautarholts- völlur, 7-9 holur 21:00 Frumkvöðlar NemaForum - seinni þáttur. 21:30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon á kokkafaralds- fæti ÍNN 08:05 Tin Cup 10:20 Shorts 12:00 Lína Langsokkur 14:00 Tin Cup 16:15 Shorts 18:00 Lína Langsokkur 20:00 Sicko 22:05 Platoon 00:05 Obsessed 02:00 You Don’t Know Jack 04:15 Platoon 06:15 Premonition Stöð 2 Bíó 07:00 Man. City - Arsenal e 14:40 West Ham - Sunderland e 16:30 Sunnudagsmessan e 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Liverpool - Man. Utd. e 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Wigan - Fulham e Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (32:175) 19:00 Ellen (6:170) 19:40 Spurningabomban (2:6) 20:25 Að hætti Sigga Hall (6:12) (Ítalía: Umbría) 20:55 Little Britain (6:8) 21:30 Pressa (6:6) 22:15 Ellen (6:170) 22:55 Spurningabomban (2:6) 23:40 Að hætti Sigga Hall (6:12) (Ítalía: Umbría) 00:10 Little Britain (6:8) 00:35 Doctors (32:175) 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:10 The Simpsons (9:25) 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (6:22) 19:00 Friends 19:25 The Simpsons (3:22) 19:50 Friends (22:25) 20:15 New Girl (2:24) 20:40 So You Think You Can Dance (14:15) 22:00 Privileged (6:18) 22:45 Friends (22:25) 23:05 New Girl (2:24) 23:30 So You Think You Can Dance (14:15) 00:50 Privileged (6:18) 01:35 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví Fóru til Hawaii „Ég elska öll ferðalögin,“ segir Sofia. „Við vinnum, auðvitað. En fyrst við erum öll á sama hóteli, þá er þetta eins og eitt stórt frí.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.