Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 24. september 2012 Óvæntur endir n Mikill spenningur er fyrir síðustu Twilight-myndinni S amkvæmt Kellan Lutz mun endirinn á síð- ustu Twilight-myndinni koma verulega á óvart. Leikarinn, sem leikur Emmett Cullen í Twilight, var í spjalli við sjónvarpsmenn The Insider, þar sem hann sagði lítillega frá nýjustu og síðustu myndinni, The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2. „Það eiga allir eftir að elska það sem gerist og Bill [Condon] mælti sérstaklega með því að áhorfendur bíði þar til kredit- listinn hefur runnið yfir skjá- inn,“ sagði Lutz í viðtalinu og vakti þannig forvitni aðdá- enda kvikmyndanna um allan heim. „Spennan hefur magn- ast í öllum myndunum og Bill kom með frábæran endi. Það mun allt breytast. Myndirn- ar eru mun bitastæðari en bækurnar. Ég er alveg viss um að aðdáendur eigi eftir að verða ánægðir.“ Nýjasta og síðasta Twi- light-myndin er væntanleg í kvikmyndahús vestanhafs þann 16. nóvember. Það verð- ur spennandi að sjá hvað Lutz á við. Munu KStew og RPatz koma með yfirlýsingu í lok myndarinnar þar sem þau segjast hafa sigrast á erfiðleik- um sumarsins og að ást þeirra sé sterkari en áður? Verð- ur endirinn opinn þannig að möguleiki verði á fimmtu myndinni? Þetta kemur fljót- lega í ljós. n Grínmyndin Lætur fara vel um sig Áhorfandi á skíðamóti hefur fest sig í bílstól, ber að ofan með bjór. Hvað er betra? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Íslands- vinarins Zigurds Lanka, sem um tíma kenndi íslenskum skákmönnum allt um leyndardóma Sikileyjarvarnarinnar, gegn B. Dorosiev, í Plovdiv 1985. Svartur er tveimur peðum yfir en kóngurinn hans er aðþrengdur og hvítur leiðir skák- ina til lykta með skemmtilegri hróksfórn. 31. Hxb7+! Rxb7 (ef 31...Kf8 þá 32. Hxd8 mát) 32. He8 mát Þriðjudagur 25. september 15.50 Íslenski boltinn e 16.35 Herstöðvarlíf (7:23) (Army Wives) 17.20 Teitur (20:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (10:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (35:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.53 Kafað í djúpin (10:14) (Aqua Team) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Í stríð við fitupúkann (6:8) (Fedt, fup og flæskesteg) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Golfið 888 Í þættinum kynnumst við áhugaverðum kylfingum, klúbbum og hópum, fáum góð ráð og kennslu í golfinu, setjum upp þrautir og einvígi á milli kylfinga, skoðum íslenska golfvelli, fylgjumst með íslensku mótaröðinni, kynnum okkur það nýjasta í tólum, tækjum, fatnaði og jafnvel tísku í golfheiminum. Umsjónarmaður er Gunnar Hansson. Dagskrárgerð: Birna Hansdóttir. 20.40 Krabbinn (4:10) (The Big C III) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem berst við krabbamein en reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verð- launin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.15 Djöflaeyjan 888 Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Pétursdóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnús- son. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin (6:10) (Broen) Dansk/ sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyra- sundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Danmerkur og lög- reglufulltrúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Aðalhlutverk leika Sofia Helin, Kim Bodnia og Dag Malmberg. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Sönnunargögn (1:16) (Body of Proof II) e 00.05 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stub- barnir, Nornfélagið, Kalli litli kanína og vinir 08:05 Malcolm In The Middle (20:22) 08:30 Ellen (6:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (152:175) 10:15 The Wonder Years (19:24) 10:40 How I Met Your Mother (8:24) 11:05 Suits (3:12) 11:50 The Mentalist (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (2:24) 13:25 So you think You Can Dance (23:23) 15:00 Sjáðu 15:35 iCarly (16:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Nornfé- lagið, Geimkeppni Jóga björns 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (7:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (4:22) 19:45 Modern Family (3:24) 20:05 The Big Bang Theory (22:24) 20:30 Mike & Molly (7:23) 20:50 Anger Management (1:10) 21:15 Bones (12:13) Sjöunda þátta- röðin af þessum stórskemmti- legu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Bones Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er. 22:00 Veep (5:8) Vandaðir bandarísk- ir þættir frá HBO þar sem Julia Louis-Dreyfus (Seinfeld) er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkj- anna. Þættirnir eru byggðir á bresku verðlaunaseríunni The Thick of It og gamanmyndinni In the Loop. 22:25 Weeds (10:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 22:55 The Daily Show: Global Edition (30:41) 23:20 2 Broke Girls (20:24) 23:45 Up All Night (8:24) 00:10 Drop Dead Diva (3:13) 00:55 True Blood (9:12) 01:45 The Listener (8:13) 02:25 Little Nicky 03:50 The Big Bang Theory (22:24) 04:15 Mike & Molly (7:23) 04:40 How I Met Your Mother (8:24) 05:05 Anger Management (1:10) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (2:22) (e) 16:40 Last Chance to Live (3:6) (e) 17:30 Rachael Ray 18:15 Rules of Engagement (9:15) (e) 18:40 30 Rock (4:22) (e) 19:05 America’s Funniest Home Videos (8:48) (e) 19:30 Everybody Loves Raymond (4:25) 19:55 Will & Grace (17:24) 20:20 America’s Next Top Model (4:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofur- fyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Fyrirsætunum er tilkynnt um skemmtilega myndartöku af Miss J. Alex- ander og vörumerkjagúrún- um Martin Lindstrom en dómarateymið samanstendur af rýnihóp sem þær kannast ekki við og restin af bresku keppendunum. Ein fyrirsæta er send heim í lok dagsins. 21:10 GCB (3:10) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Amanda neyðist til að horfast í augu við fortíðina á nám- skeiði sem hún sækir á vegum kirkjunnar en á um leið í vök að verjast þegar kemur að gömlu vinkonunum. 22:00 Unforgettable - LOKA- ÞÁTTUR (22:22) Bandarískir sakamálaþættir um lögreglu- konuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie og Al fara til Syracuse til að ná í grunaðan einstakling, þegar morð er framið sem líkist mjög morðinu á systur Carrie sem var framið þegar þær voru ungar. 22:45 Jimmy Kimmel 23:30 Óupplýst (3:7) e 00:00 Leverage (3:16) e 00:40 CSI (3:22) e 01:25 Crash & Burn (8:13) e 02:05 Unforgettable (22:22) e 02:50 Everybody Loves Raymond (4:25) e 03:15 Pepsi MAX tónlist 16:20 Spænsku mörkin 16:50 Pepsi mörkin 18:05 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:35 Enski deildarbikarinn (Leeds - Everton) 20:40 Þýski handboltinn 22:05 KPMG mótið 23:05 Enski deildarbikarinn (Leeds - Everton) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurmennið 17:25 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (4:45) 06:00 ESPN America 07:10 BMW Championship 2012 (1:4) 10:10 Golfing World 11:00 BMW Championship 2012 (2:4) 14:00 PGA Championship 2012 (1:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Championship 2012 (4:4) 21:35 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 22:00 Golfing World 22:50 The Sport of Golf (1:1) 23:35 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Sigurður Atli Jónsson bankastjóri MP. 21:00 Græðlingur Lauf í lundi. 21:30 Svartar tungur Birkir Jón, Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór, strax heitt í kolum. ÍNN 08:00 Come See The Paradise 10:10 Gulliver’s Travels 12:00 Kapteinn Skögultönn 14:00 Come See The Paradise 16:10 Gulliver’s Travels 18:00 Kapteinn Skögul- tönn 20:00 Premonition 22:00 Black Sheep 00:00 Green Zone 02:00 Outlaw 04:00 Black Sheep 06:00 Angels & Demons Stöð 2 Bíó 14:25 Southampton - Aston Villa e 16:15 Swansea - Everton e 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Liverpool - Man. Utd. e 20:50 Man. City - Arsenal e 22:40 Ensku mörkin - neðri deildir 23:10 Sunnudagsmessan e 00:25 Chelsea - Stoke e Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (33:175) 19:00 Ellen (7:170) 19:45 Spurningabomban (3:6) 20:30 Að hætti Sigga Hall (7:12) (Bandaríkin: Washington) 21:00 Spaugstofan 21:25 Sprettur (1:3) 21:55 Ellen (7:170) 22:40 Spurninga- bomban (3:6) 23:25 Að hætti Sigga Hall (7:12) (Bandaríkin: Washington) 23:55 Doctors (33:175) 00:30 Spaugstofan 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 The Simpsons (10:25) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Glee (7:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (Vinir) 19:25 The Simpsons (4:22)(Simp- son-fjölskyldan) 19:50 Fly Girls (6:8) 20:10 The Secret Circle (6:22) 20:50 The Vampire Diaries (6:22) 21:35 Game Tíví 22:00 Fly Girls (6:8) 22:20 The Secret Circle (6:22) 23:00 The Vampire Diaries (6:22) 23:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Stutt í þá síðustu The Twilight Saga: Breaking Dawn – Part 2 er væntanleg í kvikmyndahús vest- anhafs um miðjan nóvember. 5 7 9 8 6 1 3 4 2 1 8 4 2 3 7 5 9 6 3 6 2 9 4 5 7 8 1 2 4 5 3 7 8 6 1 9 8 9 7 1 5 6 2 3 4 6 1 3 4 9 2 8 5 7 4 5 8 6 2 9 1 7 3 7 3 6 5 1 4 9 2 8 9 2 1 7 8 3 4 6 5 7 9 2 6 8 3 5 1 4 8 3 1 7 4 5 9 6 2 4 5 6 9 1 2 3 7 8 5 2 7 8 3 4 1 9 6 6 4 9 5 7 1 8 2 3 1 8 3 2 6 9 7 4 5 2 1 5 4 9 8 6 3 7 3 6 8 1 2 7 4 5 9 9 7 4 3 5 6 2 8 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.