Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 24
L eikkonan Carmen Electra og unnusti hennar til fjögurra ára, Rob Patterson, hafa slitið trúlof- un sinni. Samkvæmt heimildar- manni RadarOnline er Rob fluttur út og býr nú tímabundið hjá vini sín- um. Fréttin var staðfest þegar hann breytti hjúskaparstöðunni á fésbók- arsíðu sinni úr „trúlofaður“ í „ein- hleypur“ síðastliðinn mánudag. „Þau reyndu að vinna úr vandamál- um sínum í langan tíma en það gekk ekki upp,“ sagði heimildarmaðurinn. Carmen sást í síðustu viku í úti á lífinu með X Factor-dómaranum Simon Cowell en ekki hefur fengið staðfest hvort eingöngu sé um vin- skap að ræða. 24 Fólk 3. október 2012 Miðvikudagur Þ áttastjórnandi dansþáttanna So You Think You Can Dance, hin breska Cat Deeley, gekk í það heilaga um síðustu helgi. Þetta hefur tímaritið People feng- ið staðfest frá nokkrum heimildarmönnum. Talið er að Cat hafi gifst írska grínistanum Patrick Kielty í lítilli athöfn í Saint Isidore-kapellunni í Róm. Tals- menn stjarnanna vilja ekki gefa upp hvort sögusagn- irnar séu sannar og presturinn sem á að hafa gefið þau saman hefur ekki heldur viljað staðfesta fréttirnar. Séra Micheal MacCraith hefur þó staðfest við tímaritið að heimsfræg stjarna hafi gengið upp að altarinu í kirkjunni um helgina. Deeley og Kielty sáust fyrst saman í maí en þau kynntust fyrir áratug þegar þau kynntu saman hæfileikakeppnina Fame Academy. n Svo virðist sem Cat Deeley hafi gifst uppistandara Gift? Þáttastjórnandi Cat Deeley öðlaðist heimsfrægð þegar hún varð þáttastjórnandi So You Think You Can Dance. n Sást úti á lífinu með Simon Cowell úr X Factor Carmen skilin Hætt saman! Carmen og Rob slitu fjögurra ára trúlofun sinni á dögunum. T om Cruise notar nafnið Cage Hunt þegar hann bók- ar sig á hótel til að vekja ekki athygli á sjálfum sér. Þegar hann bókaði sig inn á Grove Hot- el í Hertfordshire í síðustu viku gantaðist hann við aðra gesti og sagði Cage Hunt vera klámstjörnu- nafn. „Hann gantaðist og var mjög vingjarnlegur við alla. Hann hefur greinilega góða kímnigáfu,“ sagði heimildarmaður The Sun. Ástæðan fyrir því að það er svona létt yfir leikaranum um þessar mundir kann að vera sú að hann sé byrjaður að hitta aðra konu. Hann sást úti að borða nýverið með dökk- hærðri konu. Þau gættu þess hins vegar að yfirgefa veitinga- staðinn hvort í sínu lagi til að vekja ekki of mikla athygli á sér. Tom Cruise notar klám- stjörnunafn n Sást með dökkhærðri konu Hress og kátur Tom Cruise gant- aðist á hóteli í Hertfordshire nýverið. TRYGGÐU Þ ÉR MIÐA Á ÞRIÐjUdAGsTIlboÐIn GIldA ekkI í boRGARbíó sMÁRAbíó HÁskólAbíó 5% 27. september - 7. október 2012 GleRAUGU seld sÉR 5% boRGARbíó nÁnAR Á MIÐI.Is sAvAGes kl. 8 - 10.45 16 djúpIÐ kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 djúpIÐ lúXUs kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 THe deep (djúpIÐ) enskUR TeXTI kl. 5.50 10 dRedd 3d óTeXTUÐ kl. 8 - 10.10 16 ResIdenT evIl kl. 10.20 16 ÁvAXTAkARfAn kl. 3.30 l THe eXpendAbles 2 kl. 8 16 THe WATcH kl. 5.40 12 ísöld 4 2d ísl.TAl kl. 3.40 l sAvAGes kl. 8 - 10.15 16 djúpIÐ kl. 6 - 8 - 10 10 dRedd 3d kl. 6 16 - Þ.Þ., fRÉTTATíMInn - j.I., eYjAfRÉTTIR -H.G., RÁs 2 - k.G., dv - H.s.s., MoRGUnblAÐIÐ - H.v.A., fRÉTTAblAÐIÐ djúpIÐ kl. 5.50 - 8 - 10.10 10 T.v. - kvIkMYndIR.Is/sÉÐ oG HeYRT ÁLFABAKKA 7 L L L 12 12 EGILSHÖLL 12 12 L L L V I P V I P 16 16 16 16 16 KRINGLUNNI 16 12 AKUREYRI 16 16 16 LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D DARK KNIGHT RISES SÍÐ SÝN KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 5:50 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D FROST KL. 10:30 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D L KEFLAVÍK 16 16 16 LOOPER KL. 8 2D SAVAGES KL. 10:30 2D FROST ÍSL. TALI KL. 10 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D LOOPER KL. 8 2D LEITIN AF NEMO ÍSL. TALI KL. 6 3D LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16LAWLESS TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI L SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI  SJÁÐU NÝJUSTU TOY STORY STUTTMYNDINA Á UNDAN JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT  -BOXOFFICE MAGAZINE  -TOTALFILM -JOBLO.COM ÖRUGGLEGA BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR  -EMPIRE 16 „TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ 12 16 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á LOKAÐ Í DAG VEGNA ENDURBÓTA SAVAGES 8, 10.40 DJÚPIÐ 6, 8, 10 THE BOURNE LEGACY 10.15 INTOUCHABLES 5.50, 8 PARANORMAN 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. - Kvikmyndir.is SÍÐUSTU SÝNINGAR! ÍSL TEXTI H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Hamingjusöm Talsmenn stjarnanna hafa ekki viljað staðfesta giftinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.