Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 3. október 2012 Miðvikudagur Staupasteinn 30 ára n Ratzenberger fékk hlutverk Cliffs Clavin fyrir tilviljun S taupasteinsleikarinn John Ratzenberger, sem fór með hlutverk Cliffs Clavin í þáttun- um, minnist tímans þegar þættirnir voru í framleiðslu í tilefni þess að 30 ár eru liðin síðan fyrsti þátturinn fór í loft- ið. „Ég man vel eftir að hafa setið þarna,“ segir hann og vísar til stólsins sem hann sat ávallt á við barinn. „Ég man að ég sagði eitt sinn við George Wendt, sem fór með hlutverk Norms Peter- son; gerir þú þér grein fyrir því að við fáum greitt fyrir að sitja við bar og segja brandara? Það er vinnan okkar.“ Svo hlógum við að þessari draumastöðu sem við vorum í.“ Framleiddar voru ellefu þáttaraðir af Staupasteini á árun- um 1982 til 1993 og þykja þættirnir enn þann dag í dag vera bestu gamanþættir sem gerðir hafa verið. Það var eigin- lega hálfgerð tilviljun að Ratzenberger fékk hlutverk í þáttunum en hann fór í prufur fyrir hlutverk Norms og var hafnað, sem betur fer fyrir Wendt. Ratzen- berger skapaði sjálfur persónuna sem hann síðar lék, en honum fannst nauðsynlegt að í þáttunum væri einn „besservisser“ og þannig varð Cliff Clavin til, enda líkaði framleiðendunum vel hugmyndin. n dv.is/gulapressan Endurmenntunarstofnun Íslands Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Hvar heldur lundinn sig yfir vetrartímann? suðuna viðbjóður gljúfrin 2 eins líffærið ögra árauninni næri auð-lindina hlerann storm þétt galti miskunn ---------- 2 eins spjall tal eign- uðumst ------------ eldstæði álpast nam gróp kona dv.is/gulapressan Töf Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 3. október 15.50 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 16.35 Herstöðvarlíf 6,7 (12:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.20 Einu sinni var...lífið (12:26) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Gló Magnaða (36:37) (Kim Possible) 18.23 Sígildar teiknimyndir (Classic Cartoon) 18.30 Finnbogi og Felix (55:59) (Phineas and Ferb) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Læknamiðstöðin 6,1 (12:22) (Private Practice V) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Scott og Bailey (7:8) (Scott and Bailey) Bresk þáttaröð um lögreglukonurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morðmál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. 23.10 Winter lögregluforingi – Síðasti veturinn (7:8) (Kommissarie Winter) Sænsk sakamálasyrpa byggð á sögum eftir Åke Edwardson um rannsóknarlögreglumanninn Erik Winter. Á meðal leikenda eru Magnus Krepper, Peter Andersson, Amanda Ooms, Jens Hultén og Sharon Dyall. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.10 Kastljós 00.45 Fréttir 00.55 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (4:22) 08:30 Ellen (12:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (1:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Community (13:25) 11:25 Better Of Ted (11:13) 11:50 Grey’s Anatomy (18:24) 12:35 Nágrannar 13:00 New Girl (3:24) 13:25 Gossip Girl (7:24) 14:10 The Glee Project (1:11) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (13:170) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (9:22) 19:40 Modern Family (9:24) 20:05 2 Broke Girls 7,0 (22:24) Ný og hressileg gamanþáttaröð sem fjallar um stöllurnar Max og Caroline sem kynnast við störf á veitingastað. Við fyrstu sýn virðast þær eiga fátt sameig- inlegt. Við nánari kynni komast þær Max og Caroline þó að því að þær eiga fleira sameiginlegt en fólk gæti haldið og þær leiða saman hesta sína til að láta sameiginlegan draum rætast. 20:30 Up All Night (10:24) 20:55 Grey’s Anatomy (1:22) Níunda sería þessa vinsæla drama- þáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:40 What to Do When Someone Dies Seinni hluti framhalds- myndar mánaðarins um unga konu sem missir manninn sinn við dularfullar aðstæður og þarf að vinna úr sorginni á meðan hún reynir að komast til botns í því hvað gerðistí raun og veru þegar maður hennar lést. 22:50 Steindinn okkar (6:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjöl- marga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. 23:15 The Closer (21:21) 00:00 Fringe (15:22) 00:45 Breaking Bad 9,4 (4:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 01:30 The Killing (1:13) 02:15 The Killing (2:13) 03:00 Undercovers (9:13) 03:45 New Girl (3:24) 04:10 Grey’s Anatomy (1:22) 04:55 2 Broke Girls (22:24) 05:20 Modern Family (9:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 90210 (10:22) e 16:40 Top Gear (2:4) e 17:30 Rachael Ray 18:15 Ringer (5:22) e 19:05 America’s Funniest Home Videos (14:48) e 19:30 Everybody Loves Raymond (11:25) 19:55 Will & Grace 7,0 (2:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Last Chance to Live - LOKA- ÞÁTTUR (6:6) Bandarískir þættir þar sem fylgst er með fjórum ólíkum einstaklingum sem öll eru orðin lífshættulega þung. Að þessu sinni koma þátttakendur saman að nýju og líta yfir farinn veg. 21:10 My Big Fat Gypsy Wedding (4:5) Litríkir þættir um stormasaman brúðkaupsundir- búning sígauna í Bretlandi. Við skyggnumst inn í líf Breta sem lifa á faraldsfæti. Við kynnumst Salford samfélaginu þar sem við kynnumst viðhorfi karlanna til brúðkaupa, trúar og fleira. Ung stúlka ákveður að segja yfirmanni sínum frá uppruna sínum og segja upp starfinu sínu til að gifta sig. 22:00 CSI: Miami 6,3 (2:19) Rann- sóknardeildin botnar lítið í morðvopni sem notað var þegar kennari nældi sér í karlhóru. 22:50 Jimmy Kimmel Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjallþátta- kóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 23:35 Johnny Naz (1:6) e Johnny NAZ fer aftur á stjá eftir áralangt hlé frá kastljósi fjölmiðla og áreiti íslenskra unglinga. Johnny hefur ákveðið að taka til sinna ráða og vísa landanum veginn að varanlegra og betra lífi að ÍBÍZNESKRI fyrirmynd. Hann heimsækir sex lönd og dregur fram það besta frá hverju og einu. Johnny hittir prófessor í hagfræði til þess að gera upp ákveðin skuldamál milli Hollands og íslands, leitar ráða hjá einum fremsta hassreykingarmanni heims og fer í BDSM dýflissu. Johnny kemst í hann krappann, kynnir nýja Íslenska uppfinningu og lærir að hjóla. 00:05 The Borgias (7:10) e 00:55 Leverage (14:16) e 01:40 Rookie Blue (12:13) e 02:30 CSI (14:22) e 03:15 Everybody Loves Raymond 03:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 13:25 Meistaradeild Evrópu 15:10 Þorsteinn J. og gestir 15:55 Meistaradeild Evrópu (Zenit - AC Milan) Bein útsending 18:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Man. City - Borussia Dortmund) Bein útsending 20:45 Þorsteinn J. og gestir 21:30 Meistaradeild Evrópu 23:20 Meistaradeild Evrópu 01:10 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurmennið 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (10:45) 06:00 ESPN America 06:30 Ryder Cup 2012 (2:3) 16:30 Inside the PGA Tour (39:45) 16:55 Ryder Cup 2012 (2:3) 01:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Sigmundur Davíð Fréttamað- urinn eða pólitíkusinn? 20:30 Tölvur tækni og vísindi Er Microsoft enn til? 21:00 Fiskikóngurinn. Eitthvað ferskt og gott úr sjónum. 21:30 Veiðivaktin Bender gerir upp sumarið. ÍNN 11:00 Artúr og Mínímóarnir 12:45 School of Life 14:35 The Astronaut Farmer 16:20 Artúr og Mínímóarnir 18:00 School of Life 19:50 The Astronaut Farmer 21:35 Bourne Supremacy (Yfirburðir) Hörkuspennandi mynd um Jason Bourne sem hélt að hann væri búinn að setjast friðsamlega að en draugar fortíðarinnar sækjast að honum meðan að hann reynir ennþá að muna eftir því hver hann er og hvaðan hann kom. Hann flækist síðar í svikavef hjá spillt um meðlimum CIA sem að vilja elta hann uppi og drepa hann. 23:25 The Death and Life of Bobby Z 01:00 Swordfish 02:40 Bourne Supremacy 04:25 The Death and Life of Bobby Z Stöð 2 Bíó 16:00 Ensku mörkin - neðri deildir 16:30 Stoke - Swansea 18:20 Everton - Southampton 20:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:05 Sunnudagsmessan 22:20 Arsenal - Chelsea 00:10 Man. Utd. - Tottenham Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (39:175) 19:00 Ellen (13:170) 19:40 Logi í beinni 20:20 Að hætti Sigga Hall (12:12) 20:50 Curb Your Enthusiasm (7:10) 21:20 The Sopranos (7:13) 22:15 Ellen (13:170) 23:00 Logi í beinni 23:45 Að hætti Sigga Hall (12:12) 00:15 Curb Your Enthusiasm (7:10) 00:45 The Sopranos (7:13) 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 The Simpsons (18:25) 17:25 Sjáðu 17:50 The Middle (6:24) 18:15 Glee (13:22) 19:00 Friends 19:20 The Simpsons (12:22) 19:45 How I Met Your Mother (3:22) 20:05 American Dad (7:19) 20:25 The Cleveland Show (7:21) 20:50 Breakout Kings (7:13) 21:30 The Middle (6:24) 21:55 American Dad (7:19) 22:15 The Cleveland Show (7:21) 22:35 Breakout Kings (7:13) 23:20 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.