Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 3. október 2012 Gift framleiðandanum n Katey Sagal er Gemma Teller í Sons of Anarchy K atey Sagal hefur slegið í gegn í hlutverki ætt­ móðurinnar Gemmu Teller Morrow í mótor­ hjólaþáttunum Sons of Anarchy. Sagal var þekkt nafn á níunda áratugnum þegar hún lék hina blygðunarlausu Peg Bundy í grínþáttunum Married with Children. Fyrir túlkun sína á Bundy hlaut hún þrjú Golden Globe­verðlaun og fjölda annarra verðlauna. Eftir að serían rann sitt skeið komst Sagal að í öðrum þátt­ um og einstaka kvikmynd auk þess sem hún reyndi fyrir sér sem söngkona. Stóra tækifærið kom árið 2008 þegar henni bauðst hlut­ verk Gemmu en einn af fram­ leiðendum Sons of Anarchy er eiginmaður Sagal. Mótor­ hjólaþættirnir hafa unnið til fjölda verðlauna og Sagal hef­ ur fengið sinn skammt af til­ nefningum og verðlaunum. Leikkonan hefur aftur snúið sér að tónlistinni en söngur og lagasmíðar eru aðaláhugamál hennar. Hún er á samningi hjá Valley Entertainment­útgáfu­ fyrirtækinu og sendi frá sér plötuna Room árið 2004. Fjölskylda Sagal hefur lengi verið viðloðandi skemmtana­ bransann. Faðir hennar var hinn goðsagnakenndi Boris Sagal, frægur sjónvarps­ og kvikmyndaleikstjóri, en móðir hennar, Sara Zwilling, var leik­ stjóri og söngkona. Grínmyndin Músalíf Erfið vinna og vanþakklát. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra Vlastimil Hort (2600) og David Joseph Dunne (2310) í Luzern árið 1986. Hort er þekkt nafn í íslenskri skáksögu því hann bætti heimsmetið í fjöltefli hér á landi árið 1977 þegar hann tefldi 550 skákir samtímis. Í stöðu dagsins er Hort með betra tafl, svarti kóngurinn er skorinn af og hvítur lýkur skákinni með drottningarfórn. 45. Dxh7+!! Kxh7 46. Hh2 mát Fimmtudagur 4. október 15.40 Kiljan 16.30 Herstöðvarlíf (13:23) (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 17.15 Konungsríki Benna og Sóleyjar 17.27 Artúr (Arthur) 17.51 Múmínálfarnir (19:39) (Moomin) 18.02 Lóa (19:52) (Lou!) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Dýraspítalinn (4:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Hrefna Sætran grillar (6:6) 20.35 Andri á flandri - Í Vesturheimi (1:6) (USA) Andri Freyr Viðars- son flandrar um Íslendinga- byggðir í Vesturheimi, skoðar áhugaverða staði og heilsar upp á fólk. Með honum í för er tónlistarmaðurinn KK. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Sönnunargögn 6,9 (3:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Detroit 1-8-7 7,4 (9:18) (Detroit 1-8-7) Í þessari bandarísku spennuþáttaröð á morðdeild lögreglunnar í Detroit í höggi við harðsvíraða glæpamenn. Meðal leikenda eru Michael Imperioli, James McDaniel og Aisha Hinds. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Krabbinn I (7:13) (The Big C) Endursýnd fyrsta syrpa í þessari vinsælu bandarísku þáttaröð. Hún er um húsmóður í úthverfi sem greinist með krabbamein og reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 23.35 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni - Gunnar Nelson (Gunnar Nelson) Í þessum þætti er skyggnst inn í líf Gunnars Nelson bardagakappa. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarsson- ar. Atriði í þessum þætti eru ekki við hæfi ungra barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (5:22) 08:30 Ellen (13:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (2:175) 10:15 Extreme Makeover: Home Edition (23:25) 11:00 White Collar (1:16) 11:45 Lie to Me (15:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Pink Panther II 14:30 Smallville (22:22) 15:15 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (14:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (10:22) 19:45 Modern Family (10:24) 20:10 Masterchef USA 6,9 (20:20) Stórskemmtilegur matreiðslu- þáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í eldamennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 20:55 Steindinn okkar (7:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjöl- marga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig, jafnt þá sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hina sem þekktir eru fyrir eitthvað allt annað. Drepfyndnir þættir og ógleymanleg lög sem allir eiga eftir að söngla fram á sumar. 21:25 Revolution 6,5 (1:0) Hörku- spennandi þættir um heim sem missir skyndi- lega allt rafmagn og þarf að læra að komast af án þess. Fimmtán árum eftir þessa stórkostlegu breytingu komast menn að því að hægt sé að öðlast það aftur sem áður var en fyrst þarf að komast að ástæðu rafmagsleysissins og um leið að berjast við óvænta og hættulega aðila.. 22:10 Fringe (16:22) 22:55 Breaking Bad (5:13) Þriðja þáttaröðin um efnafræði- kennarann og fjölskyldu- manninn Walter White sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 23:45 Spaugstofan (2:22) 00:10 Mad Men (8:13) 01:00 Lie to Me (15:22) 01:45 A Woman in Winter 03:25 Masterchef USA (20:20) 04:10 Steindinn okkar (7:8) 04:35 Lie to Me (15:22) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Voice (3:15) e 17:25 Rachael Ray 18:10 America’s Next Top Model (6:13) e 19:00 Everybody Loves Raymond (12:25) 19:25 Will & Grace (3:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 19:50 Rules of Engagement (12:15) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Jeff verður kjaftstopp þegar hann á að segja 5 jákvæða hluti um Audrey sína. Timmy er ráðlagt að syngja söng til að heilla dömuna sem hann er hrifinn af og Jennifer og Adam fá vit- lausan póst frá bankanum sem kemur þeim í opna skjöldu. 20:15 30 Rock 8,1 (7:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Það reynist neisti vera á milli Avery og Jack sem þau reyna að afneita og Jenna er að deyja úr spennu yfir atriðinu sem hún mun sýna í ameríska barnasöngþættinum. 20:40 House 8,7 (3:23) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. House glímir við veikan mann sem virðist hafa hegðað sér á grunsam- legan hátt skömmu fyrir heim- sóknina á læknastofuna. 21:30 Johnny Naz (2:6) Johnny NAZ fer aftur á stjá eftir áralangt hlé frá kastljósi fjölmiðla og áreiti íslenskra unglinga. Johnny hefur ákveðið að taka til sinna ráða og vísa landanum veginn að varan- legra og betra lífi að ÍBÍZNESKRI fyrirmynd. Hann heimsækir sex lönd og dregur fram það besta frá hverju og einu. Johnny fer til borgar ástarinnar og fræðist um allt sem viðkemur henni og fer t.d á stefnumót með alvöru Parísardömu. Gourmet matur, spámaður og kvikmyndamógúll eru á meðal þess sem rekur á fjörur Johnny NAZ í þessum funheita þætti um ástir, örlög og list. 22:00 James Bond: Live and Let Die 00:05 CSI: Miami (2:19) e 00:55 Leverage (15:16) e 01:40 CSI (15:22) e 02:25 Crash & Burn (10:13) e 03:10 Everybody Loves Raymond (12:25) e 03:35 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 14:25 Meistaradeild Evrópu 16:10 Þorsteinn J. og gestir 16:55 Evrópudeildin (Panathinaikos - Tottenham) Bein útsending 19:00 Evrópudeildin (Liverpool - Udinese) Bein útsending 21:05 Pepsi mörkin 23:10 Evrópudeildin 01:00 Formúla 1 - Æfingar 05:00 Formúla 1 - Æfingar SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurmennið 17:25 Sorry I’ve Got No Head 17:55 iCarly (11:45) 06:00 ESPN America 07:00 Ryder Cup 2012 (3:3) 13:30 Ryder Cup 2012 (3:3) 20:00 Justin Timberlake Open 2012 (1:4) 23:00 US Open 2000 - Official Film 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heilsað upp á fólk í Grundarfirði 21:00 Auðlindakista Einar Kristinn og Jón Gunnarsson skoða í auðlindakistuna. 21:30 Perlur úr myndasafni Ný sending úr safni Páls ÍNN 11:00 Knight and Day 12:50 Chestnut: Hero of Central Park 14:15 Pride 16:05 Knight and Day 17:55 Chestnut: Hero of Central Park 19:25 Pride 21:15 Couple’s Retreat 23:10 Jennifer’s Body 00:55 First Born (Frumburðurinn) Laura lifir nánast fullkomnu lífi með manninum sínum og það eina sem henni finnst vanta í líf sitt er barn. Þegar það fæðist fær hún fæðingarþunglyndi og fer að sjá hættur í hverju horni heimilisins. 02:35 Couple’s Retreat 04:25 Jennifer’s Body Stöð 2 Bíó 16:20 Norwich - Liverpool 18:10 Fulham - Man. City 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 PL Classic Matches 21:00 Being Liverpool 21:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:50 Ensku mörkin - neðri deildir 23:20 Stoke - Swansea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (40:175) 19:00 Ellen (14:170) 19:40 Logi í beinni 20:25 Að hætti Sigga Hall (1:18) 20:55 Það var lagið 21:55 Friends (8:24) 22:20 Ellen (14:170) 23:00 Logi í beinni 23:45 Að hætti Sigga Hall (1:18) 00:15 Það var lagið 01:15 Friends (8:24) 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 The Simpsons (19:25) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Glee (14:22) 19:00 Friends 19:20 The Simpsons (13:22) 19:45 How I Met Your Mother (4:22) 20:10 Game Tíví 20:35 Suburgatory (8:22) 20:55 Pretty Little Liars (8:25) 21:40 Gossip Girl (24:24) 22:20 Game Tíví 22:45 Suburgatory (8:22) 23:05 Pretty Little Liars (8:25) 23:50 Gossip Girl (24:24) 00:30 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 2 1 5 3 4 8 6 7 9 3 4 6 7 1 9 8 5 2 7 8 9 2 5 6 4 1 3 4 6 1 8 7 2 9 3 5 5 7 3 1 9 4 2 6 8 8 9 2 5 6 3 1 4 7 6 2 7 4 8 5 3 9 1 9 5 8 6 3 1 7 2 4 1 3 4 9 2 7 5 8 6 3 5 9 4 8 1 7 6 2 2 4 6 9 3 7 8 1 5 7 8 1 5 2 6 3 9 4 5 2 4 1 6 8 9 3 7 9 6 3 7 4 2 5 8 1 8 1 7 3 9 5 2 4 6 6 3 5 2 1 9 4 7 8 4 7 8 6 5 3 1 2 9 1 9 2 8 7 4 6 5 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.