Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 3.–4. okTóber 2012 114. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Satis.is Ertu tilbúin fyrir það besta? Sky 500 GB HD/3D Sport / Bíómyndir / Fræðsla / Fréttir / Skemmtiþættir www. satis.is / Fákafeni 9 / S: 551-5100 / Opið mán.-föst. 10-17Satis.is Taxa og Viagra, takk! Páfagaukur í útvarpi n Páfagaukurinn ollie kinchin varð tvítugur á þriðjudag. Í tilefni af því var hann fenginn ásamt umsjónar- manni sínum í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum í Morgunútvarpið á Rás 2. „Viðtalið“ við Olla hefur vafa- laust vakið athygli hlustenda þrátt fyrir að ekki hafi heyrst múkk í fugl- inum sjálfum. Það er líklega eins- dæmi að páfagaukur sé fenginn í heimsókn í útvarpsþátt þar sem út- liti hans og hegðun er lýst fyrir hlustend- um. Baggalúturinn Guðmundur Pálsson og Margrét Marteins- dóttir stóðu sig vel í að tala við fuglinn. Leigubílstjóri selur stinningarlyf n Lyf eru seld á svörtum markaði n Bílstjóri bauð blaðamanni að kaupa Í slenskur leigubílstjóri hefur það sem aukavinnu að selja innflutt lyf frá Taílandi. Leigubílstjórinn ferðast á hverju ári til Taílands yfir vetrartímann og kemur heim með nokkurn fjölda spjalda af stinningarlyfjum. Lyfin selur hann svo á íslenskum markaði en hann sagði við blaðamann DV að hann hefði nokkuð góða innkomu af sölunni. Reyndi hann að sannfæra blaðamann um ágæti vörunnar og stakk upp á því að blaðamaður sannreyndi það en tekið skal fram að hann vissi ekki að hann væri að tala við blaðamann. Starfsmenn tollstjóraembættis- ins sem DV ræddi við könnuðust við að fólk reyndi að koma lyfjum til landsins. „Við könnumst við það já og það er lagt hald á þau lyf og mál- in send áfram til rannsóknardeildar tollstjóra,“ segir Björg Valtýs dóttir hjá tollstjóraembættinu á Kefla- víkurflugvelli. „Reyndar ekki mjög mikið en farþegar mega vera með lyf í sínum einkafarangri sem sam- svarar hundrað daga skammti en ef það eru lyf sem eru lyfseðilsskyld þá leitum við álits Lyfjastofnun- ar.“ Björg segir að lyf séu haldlögð á meðan umsagnar stofnunarinnar er beðið. Svartur markaður fyrir lyfseðils- skyld lyf virðist blómstra á Íslandi. DV hefur áður fjallað um sölu stera og ýmissa lyfja. Í júlí fjallaði DV um að mikið úrval fíkniefna væri til sölu í lokaðri grúppu á íslenskri Facebook-síðu. Þeir sem selja lyf með ólöglegum hætti gera stund- um ekki mikið til að leyna því hverj- ir þeir eru. Hvað leigubílstjórann varðar bauð hann bláókunnugum manni að kaupa lyfin og á Face- book-síðunni, sem DV fjallaði um í júlí, virðist sem meðlimir grúpp- unnar treystu á að lögreglan fengi ekki vitneskju um síðuna, þar sem einstaklingarnir buðu fíkniefni til sölu – undir fullu nafni og síma- númeri. n Fimmtudagur Barcelona 20°C Berlín 18°C Kaupmannahöfn 14°C Osló 8°C Stokkhólmur 13°C Helsinki 12°C Istanbúl 23°C London 13°C Madríd 17°C Moskva 14°C París 14°C Róm 21°C St. Pétursborg 13°C Tenerife 25°C Þórshöfn 9°C Arnar Pálsson 19 ára nemi í MR „Frakkann fékk ég í Next og bolinn fékk ég í Kola- portinu. Ég mundi segja að ég væri klæddur í samræmi við veður.“ Andrea Njálsdóttir 19 ára nemi í MR „Úlpuna keypti ég í Elling- sen og trefilinn prjónaði ég sjálf. Mér hefur ekki orðið kalt í dag.“ 4 6 5 9 5 7 4 6 56 Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 4 8 3 8 2 7 0 6 5 6 2 7 2 6 4 4 5 7 7 8 1 11 6 9 5 10 8 9 8 8 9 8 0 7 4 7 4 8 2 5 3 5 2 3 1 4 3 1 4 6 0 8 0 9 2 7 3 8 3 7 8 7 4 8 5 8 8 7 6 8 3 7 6 7 4 6 3 5 5 2 4 6 4 8 2 8 6 7 5 9 11 8 12 8 10 8 4 7 6 6 5 6 2 3 3 5 3 6 2 5 5 4 5 6 6 8 2 9 5 6 4 8 8 7 10 7 8 7 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Rignir og hlýnar Hlýnar lítið eitt með rigningu um landið norðanvert í dag og bætir í úrkomu um tíma eftir hádegi. Hiti 0 til 8 stig norðanlands en 4 til 11 stig sunnan til. uPPlýsinGar af vedur.is Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 3. október Evrópa Miðvikudagur Norðan 5–10 m/s og skýjað. Hvassari á Kjalarnesi. Hiti 5–10 stig að deginum. +10° +5° 10 5 07:43 18:48 Veðurtískan 8 15 14 16 20 23 13 13 17 24 16 13 12 21 ekki farin enn Ekki eru allar lóur farnar af landi brott þótt vel sé liðið á haust. Þær eru samt komnar í vetrarfötin. Myndin 13 6 8 3 13 2 4 4 7 4 6 selur í bílnum Leigubílstjórinn stakk upp á því að blaðamaður færi sjálfur til Asíu til að kaupa sér lyf til endursölu. Mynd tengist frétt ekki beint.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.