Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2012, Qupperneq 27
Afþreying 27Mánudagur 17. desember 2012
Tvær spennandi í HIMYM
n Heillar Ashley Benson Barney?
L
eikkonan Ashley Ben-
son úr þáttaröðinni
Pretty Little Liars hefur
fengið hlutverk í vin-
sælu þáttunum How I Met
Your Mother. Benson mun
leika kærustu eins drengj-
anna í þáttunum en sam-
kvæmt netmiðlum giska
flestir á að sá heppni muni
verða kvennabósinn sjálfur,
Barney Stinson.
Önnur þekkt leikkona
mun snúa aftur í þættina en
það er Rachel Bilson, stjarn-
an úr Hart of Dixie. Bilson
mun snúa aftur sem Cindy,
fyrrverandi herbergisfélagi
verðandi eiginkonu Teds.
Cindy birtist í seríu sex og
tilkynnti Ted eftir smá daður
að hún væri samkynhneigð.
Grínmyndin
Gangnam Style Erum við ekki að negla þetta?
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í atskák austur
í Moskvu, árið 1992. Hvítt hafði stórmeistarinn Valery Chekhov en svart
hafði Igor Belov. Hvítur er skiptamun yfir en biskupapar svarts er öflugt. Eini
gallinn við stöðu svarts er staðsetning svarta kóngsins á h5. Hvítur nýtir sér
það með kraftmikilli fórn.
33. Hxg5+! hxg5 34. Dh7 mát
Þriðjudagur 18. desember
12.00 Maður og jörð – Eyðimerkur -
Lífið í ofninum (2:8) (Human
Planet) Heimildamyndaflokkur
frá BBC um samband manns
og náttúru. Í hverjum þætti er
sjónum beint að einni tegund
vistkerfa: hafinu, eyðimörkum,
frumskógum, fjöllum og svo
framvegis, og sagt frá því
hvernig mannskepnan hefur
samið sig að aðstæðum sem oft
eru óblíðar. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
12.55 Maður og jörð - Á tökustað
13.10 Kexvexmiðjan (2:6)
13.40 Njósnari (2:6) (Spy)
14.05 Amerískar elskur (America’s
Sweethearts) Bandarísk
gamanmynd frá 2001. Kynn-
ingarstjóri kvikmyndar reynir
að draga úr umtali um skilnað
aðalleikaranna og leikstjórinn
hefur rænt eina eintakinu sem
til er af myndinni. Leikstjóri er
Joe Roth og meðal leikenda eru
Julia Roberts, John Cusack, Billy
Crystal, Catherine Zeta-Jones,
Stanley Tucci og Christopher
Walken. e.
15.50 Íslenski boltinn
16.40 Ástareldur (Sturm der Liebe)
Þýsk þáttaröð um ástir og
afbrýði eigenda og starfsfólks á
Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi.
17.30 Jóladagatalið
17.31 Hvar er Völundur?
17.37 Jól í Snædal (Jul i Svingen) Norsk
þáttaröð um Hlyn og vini hans
og spennandi og skemmtileg
ævintýri sem þeir lenda í. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
18.00 Turnverðirnir (6:10)
(Tårnagentene og den mystiske
julegaven) Silja, Benni og Mark-
ús eru í leynifélagi. Fyrir jólin
hjálpa þau fólki við gjafakaup
en svo er þeim gefinn töfralykill
sem gerir þeim kleift að ferðast
2000 ár aftur í tímann.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nigella í eldhúsinu (8:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Íþróttaannáll 2012
20.50 Djöflaeyjan
21.35 Útrás Reykjavík
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Taggart – Misnotað traust
(Taggart: Abuse of Trust) Skosk
sakamálamynd þar sem rann-
sóknarlögreglumenn í Glasgow
fást við snúið sakamál. Meðal
leikenda eru Alex Norton, Blythe
Duff, Colin McCredie og John
Michie. Atriði í myndinni eru ekki
við hæfi barna.
23.15 Sönnunargögn 6,9 (12:16)
(Body of Proof II) Bandarísk
sakamálaþáttaröð. Meina-
fræðingurinn Megan Hunt fer
sínar eigin leiðir í starfi og lendir
iðulega upp á kant við yfirmenn
sína. Aðalhlutverkið leikur Dana
Delany. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna. e.
00.00 Kastljós
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (14:22)
08:30 Ellen (63:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (46:175)
10:15 The Wonder Years (7:22)
10:40 How I Met Your Mother (20:24)
11:05 Fairly Legal (3:13)
11:50 The Mentalist (14:24)
12:35 Nágrannar
13:00 American Idol (30:39)
14:00 American Idol (31:39)
14:55 Sjáðu
15:25 iCarly (28:45)
15:45 Ofuröndin
16:10 Svampur Sveins
16:35 Bold and the Beautiful
17:00 Nágrannar
17:25 Ellen (64:170)
18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:16 Veður
19:25 The Big Bang Theory (13:23)
19:50 The Middle (4:24)
20:15 Modern Family (4:24)
20:40 How I Met Your Mother (3:24)
21:05 Chuck (10:13)
21:55 Burn Notice (8:18)
22:45 The Daily Show: Global Ed-
ition (41:41) Spjallþáttur með
Jon Stewart þar sem engum er
hlíft og allir eru tilbúnir að mæta
í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurn-
ingum Stewarts. Ómissandi
þáttur fyrir alla sem vilja vera
með á nótunum og líka þá sem
einfaldlega kunna að meta
góðan og beinskeyttan húmor.
23:10 New Girl 7,9 (8:24) Önnur
þáttaröðin af þessum frábæru
gamanþáttum þar sem Jess
er söm við sig, en sambýlingar
hennar og vinir eru smám
saman að átta sig á þessarri
undarlegu stúlku, sem hefur nú
öðlast vináttu þeirra allra.
23:40 Up All Night (20:24)
00:05 Grey’s Anatomy (8:24) Níunda
sería þessa vinsæla drama-
þáttar sem gerist á skurðstofu
á Grace- spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir og
bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna
á það til að gera starfið ennþá
erfiðara.
00:55 Touch 7,7 (8:12) Yfirnáttúru-
legir dramaþættir frá höfundi
Heroes með Kiefer Sutherland í
hlutverki föður sem reynir að ná
tengslum við fatlaðan son sinn.
Þegar faðirinn uppgötvar að
sonurinn getur séð fyrir atburði
sem enn hafa ekki átt sér stað
breytist líf þeirra svo um munar.
01:45 American Horror Story (6:12)
Dulmagnaður spennuþáttur
um fjölskyldu frá Boston
sem flytur til Los Angeles.
Fjölskyldan finnur draumahúsið
en veit ekki að það er reimt.
Óhuggulegir atburðið fara að
eiga sér stað og fjölskyldan sem
upphaflega flutti til þess að flýja
fortíðardrauga þarf nú að lifa í
stöðugum ótta við hið óvænta.
02:30 Einstein & Eddington
04:00 An American Crime
05:35 The Mentalist (14:24)
06:20 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:35 Pepsi MAX tónlist
16:25 Kitchen Nightmares (10:17) (e)
17:15 Rachael Ray
18:00 Dr. Phil
18:40 30 Rock (17:22) (e)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (40:48) (e)
19:30 Everybody Loves Raymond
19:55 Will & Grace (21:24)
20:20 Necessary Roughness 6,6
(4:16) Bráðskemmtilegur þáttur
um sálfræðinginn Danielle
sem naut mikilla vinsælda á
SkjáEinum á síðasta ári. Hafna-
boltaleikmaður leitar til Dani í
kjölfar þess að hann virðist ekki
geta slegið bolta inn á vellinum.
21:10 The Good Wife (6:22) Góða
eiginkonan Alicia Florrick snýr
aftur í fjórðu þáttaröðinni af
The Good Wife. Þættirnir sem
hlotið hafa fjölda verðlana njóta
alltaf mikilla vinsælda meðal
áhorfenda SkjásEins Alicia
tekur að sér mál herlögfræðings
sem kært hefur málaliða fyrir
nauðgun.
22:00 In Plain Sight - LOKAÞÁTTUR
(13:13) Spennuþáttaröð sem
fjallar um hina hörkulegu Mary
og störf hennar fyrir bandarísku
vitnaverndina. Stundum þarf
Mary að gera það sem henni er
þvert um geð og að þessu sinni
er það vitnið sem hún kann
einkar illa við.
22:45 Sönn íslensk sakamál (8:8) (e)
Ný þáttaröð af einum vinsælu-
stu en jafnframt umtöluðustu
þáttum síðasta áratugar.
Sönn íslensk sakamál fjalla á
raunsannan hátt um stærstu
sakamál síðustu ára. Lík-
fundarmálið er eitt ótrúlegasta
sakamál áratugarins sem leið.
Þegar Vaidas Jucevicius veikist
illa vegna fíkniefna innvortis
grípa þeir Grétar Kristjánsson og
Jónas Ragnarsson til þess ráðs
að koma honum ekki til hjálpar
með skeflilegum afleiðingum.
23:15 Combat Hospital (2:13) (e)
00:05 The Good Wife 8,0 (6:22) (e)
Góða eiginkonan Alicia Florrick
snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni
af The Good Wife. Þættirnir sem
hlotið hafa fjölda verðlana njóta
alltaf mikilla vinsælda meðal
áhorfenda SkjásEins Alicia
tekur að sér mál herlögfræðings
sem kært hefur málaliða fyrir
nauðgun.
00:55 In Plain Sight (13:13) (e)
Spennuþáttaröð sem fjallar
um hina hörkulegu Mary og
störf hennar fyrir bandarísku
vitnaverndina. Stundum þarf
Mary að gera það sem henni er
þvert um geð og að þessu sinni
er það vitnið sem hún kann
einkar illa við.
01:40 Excused (e)
02:05 Everybody Loves Raymond
02:30 Pepsi MAX tónlist
17:30 Spænski boltinn
19:10 Þýski handboltinn (Lubbecke -
Flensburg)
20:50 HM í handbolta 2011
22:10 Spænsku mörkin
22:40 Þýski handboltinn
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Könnuðurinn Dóra
08:25 Svampur Sveinsson
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:10 Strumparnir
09:30 Brunabílarnir
09:50 Ofurhundurinn Krypto
10:15 Ævintýri Tinna
10:35 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
16:50 Villingarnir
17:15 Krakkarnir í næsta húsi
17:40 Tricky TV (19:23)
06:00 ESPN America
08:10 PNC Challenge 2012 (1:2)
10:10 Chevron World Challenge (4:4)
13:10 PNC Challenge 2012 (1:2)
15:10 Tiger gegn Rory
18:40 Arnold Palmer Invitational
2012 (3:4)
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Svavar Gestssson
lofaði Hrafnaþingi harðri
umræðu
21:00 Svartar tungur Árleg Kjarna-
fæðisveisla.Leynigestur
21:30 Svartar tungur Ásmundur Einar
og Sigmundur Ernir , Tryggvi Þór.
ÍNN
11:20 Who the #$&% is Jackson
Pollock (Hver í fjandanum er
Jackson Pollock) Skemmtileg
og óvenjuleg heimildarmynd um
73 ára gamla konu sem keypti
málverk á 5 dollara á flóamark-
aði og komst að því síðar að
um væri að ræða listaverk eftir
listamanninn Jackson Pollock.
12:35 Kalli á þakinu
13:55 17 Again
15:35 Who the #$&% is Jackson
Pollock
16:50 Kalli á þakinu
18:10 17 Again
19:55 Rat Pack (Rottugengið) Mögnuð
mynd sem fjallar um félagana
Frank Sinatra, Sammy Davis Jr. og
Dean Martin og samband þeirra
við John F. Kennedy, Marilyn Mon-
roe og mafíósann Sam Giancano.
22:00 Green Zone
00:00 Kick Ass
01:55 Rat Pack
03:55 Green Zone
Stöð 2 Bíó
07:00 Reading - Arsenal
14:45 QPR - Fulham
16:25 Newcastle - Man. City
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 Tottenham - Swansea
20:40 WBA - West Ham
22:20 Ensku mörkin - neðri deildir
22:50 Sunnudagsmessan
00:05 Liverpool - Aston Villa
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:05 Doctors (93:175)
18:50 Jóladagatal Skoppu og
Skrítlu (18:24)
19:00 Ellen (64:170)
19:45 Mr. Bean
20:10 The Office Christmas Special
21:05 Gavin and Stacy (3:7)
21:35 Spaugstofan
22:00 Mr. Bean
22:30 The Office Christmas Special
23:25 Gavin and Stacy (3:7)
23:55 Spaugstofan
00:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:00 Simpson-fjölskyldan (15:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Gossip Girl (5:25)
18:35 Game Tíví
19:00 Friends (15:24)
19:50 How I Met Your Mother (14:20)
20:15 The Secret Circle (18:22)
20:55 The Vampire Diaries (18:22)
21:40 Game Tíví
22:05 The Secret Circle (18:22)
22:45 The Vampire Diaries (18:22)
23:30 Game Tíví
23:55 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
9 8 7 6 4 2 5 1 3
4 5 2 1 3 7 9 6 8
3 1 6 8 9 5 4 7 2
8 2 4 9 5 6 1 3 7
6 7 9 4 1 3 8 2 5
1 3 5 2 7 8 6 9 4
5 4 3 7 6 9 2 8 1
7 6 8 5 2 1 3 4 9
2 9 1 3 8 4 7 5 6
9 8 7 6 4 2 5 1 3
4 5 2 1 3 7 9 6 8
3 1 6 8 9 5 4 7 2
8 2 4 9 5 6 1 3 7
6 7 9 4 1 3 8 2 5
1 3 5 2 7 8 6 9 4
5 4 3 7 6 9 2 8 1
7 6 8 5 2 1 3 4 9
2 9 1 3 8 4 7 5 6
Ung og sæt
Því er spáð að Barney Stinson
muni áður en langt um líður heilla
stúlkuna sem Ashley Benson leikur
upp úr skónum.