Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2012, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
17.–18. desember 2012
146. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Var það súrt
eða sætt?
Bubbi með eina kröfu
n Söngvarinn bubbi morthens hugs
ar vel um líkama sinn. Það verður
ekki annað séð miðað við stöðu
uppfærslur hans á Facebook þar
sem hann heldur eins konar mat
ar og æfingadagbækur. Líkt og all
ar heilbrigðar sálir þá heldur Bubbi
einn nammidag í viku og er ekki
annað að sjá en að það sé laugar
dagur. Bubbi söng á jólatónleik
um björgvins Halldórssonar um liðna
helgi en þar sagðist hann aðeins
hafa gert eina kröfu; að fá nammi
á laugardeginum. Þegar
Bubbi hafði loksins
fengið þetta samþykkt
sýndi hann gjafmildi í
verki og deildi nammi
með samstarfsfélögum
sínum við mikinn fögn
uð viðstaddra.
Milli steins og sleggju
n Magnús vill ekki tjá sig um harðar deilur ASÍ og ríkisstjórnarinnar
M
agnús M. Norðdahl, lög
fræðingur ASÍ og vara
þingmaður Samfylkingar
innar, vill ekki tjá sig um þá
ákvörðun Gylfa Arnbjörnssonar,
forseta ASÍ, að segja sig úr Sam
fylkingunni. „Ég gef ekkert upp
um skoðanir mínar á því. Þetta er
bara hans ákvörðun. Það er ekki
við eigandi að ég, sem starfsmaður
Alþýðusambandsins, sé að tjá mig
um pólitískar athafnir yfirmanna
minna.“ Gylfi lýsti því yfir á föstu
daginn að hann hefði sagt sig úr
Samfylkingunni vegna óánægju
með störf ríkisstjórnarinnar sem
hann hefur gagnrýnt harkalega á
undanförnum misserum. Telur
hann Samfylkinguna hafa snúið
baki við hagsmunum launafólks.
Magnús er varaþingmað
ur fyrir Katrínu Júlíusdóttur, ráð
herra Samfylkingarinnar, og sat
hann á þingi mestan hluta ársins
í fjarveru hennar. Þá var hann í
launalausu leyfi frá ASÍ. Hann
var gjaldkeri Samfylkingarinnar
árin 2005–2011. Árið 2009 starf
aði Vigdís Hauksdóttir, nú þing
maður Framsóknarflokksins, sem
lögfræðingur ASÍ. Hún var látinn
hætta störfum þegar hún tilkynnti
forseta ASÍ að hún hygðist bjóða
sig fram til Alþingis og olli það
miklu fjaðrafoki. Landssamband
framsóknarkvenna fordæmdi
ákvörðunina og í yfirlýsingu frá
Framsóknarflokknum sagði meðal
annars: „Það skýtur því mjög
skökku við að forseti ASÍ, sem er
áberandi áhrifamaður í Samfylk
ingunni, skuli neyða starfsmann
sambandsins til að segja sig frá
starfi, vegna stjórnmálaþátttöku.“ Í
yfirlýsingunni var því haldið fram
að Vigdís hefði verið látin gjalda
fyrir stjórnmálaskoðanir sínar.
Þessum ásökunum vísaði Gylfi á
bug.
Formenn aðildarfélaga ASÍ
komu saman í síðustu viku og
funduðu um væntanlega endur
skoðun kjarasamninga. Í kjöl
far fundarins lýsti Gylfi því yfir
að forystumenn verkalýðshreyf
ingarinnar ættu ekkert vantalað
við ríkisstjórnina. Hennar tími
væri kominn og farinn. Ekki get
ur talist líklegt að Magnús Norð
dahl sé á sama máli en staða hans
er óneitan lega nokkuð óheppileg
þegar litið er til harðvítugra deilna
ASÍ og ríkisstjórnarinnar. Útlit
er fyrir að framundan séu erfiðir
kjarasamningar. n
olafurk@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 13°C
Berlín 2°C
Kaupmannahöfn 4°C
Ósló 1°C
Stokkhólmur 0°C
Helsinki -6°C
Istanbúl 10°C
London 6°C
Madríd 14°C
Moskva -17°C
París 8°C
Róm 12°C
St. Pétursborg -17°C
Tenerife 21°C
Þórshöfn 3°C
Bergþóra
Einarsdóttir
68 ára sölukona
„Maðurinn minn keypti
þennan galla fyrir mig
þegar ljóst var að ég myndi
hafa sölubás í miðbænum í
tvær helgar.“
Eymundur
Magnússon
57 ára bóndi
„Það var fullorðin kona á
Egilsstöðum sem prjónaði
þessa peysu og sá þegar
hún var tilbúin að auðvitað
væri hún einmitt fyrir
Eymund.“
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
1
1
3
1
6
0
5
1
3
2
3
1
4
2
6
-3
2
-1
3
2
1
-2
1
-2
2
-1
3
-3
4
1
3
0
5
3
6
0
10
1
4
1
3
0
1
-3
2
-2
2
-6
1
3
4
2
3
3
6
3
7
5
7
2
19
6
9
2
3
3
4
1
8
4
4
4
2
2
2
-1
3
0
3
-6
1
6
1
3
2
4
3
3
5
5
4
1
14
6
7
3
2
2
6
2
8
0
4
1
3
3
0
-1
1
1
0
-2
0
5
3
2
1
3
2
3
4
4
3
1
12
6
5
1
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Él norðan- og
austanlands
Norðaustan 8–15 m/s og dálítil
él norðan og austanlands
en bjartviðri annars staðar á
landinu. Norðan 10–15 á Norð-
austur- og Austurlandi og snjó-
koma eða slydda. Norðaustan
5–13 í öðrum landshlutum,
svolítil él norðvestan til, en
bjart sunnan heiða. Frost
yfirleitt á bilinu 0–5 stig.
upplýsingar af vedur.is
Reykjavík
og nágrenni
Mánudaginn
17. desember
Evrópa
Mánudagur
Norðaustan 5–10 m/s.
Léttskýjað og vægt
frost.
+0° -2°
10 5
11.19
15.29
Veðurtískan
3
4
7
9
15 8
-19
0
13
18
3
3 -6
14
dönsum við í kring um … Krakkarnir á leikskólan-
um Hofi tóku forskot á sæluna og dönsuðu í kringum
jólatréð á Ingólfstorgi á föstudag. mynd sigTryggur ariMyndin
0
0
0
0
1
2
1
2
00
-14
3
5
5
5
4
10
8
3
8
4
Tjáir sig ekki Magnús Norðdahl,
lögfræðingur ASÍ og varaþingmaður
Samfylkingarinnar, vill ekki tjá sig um
harða gagnrýni forseta ASÍ á stjórnarhætti
Samfylkingarinnar.
„Það er ekki viðeig-
andi að ég, sem
starfsmaður Alþýðusam-
bandsins, sé að tjá mig
um pólitískar athafnir
yfirmanna minna.