Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2011, Page 28
28 | Fólk 22. júní 2011 Miðvikudagur
Nú hefur það loksins fengist staðfest að Megan Fox var rekin úr Transfomers-mynd-
unum sem gerðu hana fræga vegna
þess að hún líkti leikstjóra mynd-
anna, Michael Bay, við Adolf Hitler.
Skipunin um að reka hana kom
beint frá framleiðandanum Steven
Spielberg, segir Telegraph frá. Hin 25
ára gamla leikkona sagði hins vegar
ekki satt og rétt frá atburðum heldur
tilkynnti að hún hefði sjálf ákveðið
að hætta og reyna fyrir sér sem leik-
kona annars staðar.
Bay segir sjálfur í viðtali við fjöl-
miðla að eftir að Megan Fox varð
uppvís að þessum stælum hafi
Steven einfaldlega sagt: Rekið hana
undir eins!
Meðleikarar hennar og sam-
starfsmenn Bays tala ekki fallega
um hana. Þeir kalla hana klám-
myndastjörnuleikkonu og segja
hana hafa lágmarksgreind. Í stað
Megan kom breska fyrirsætan Rosie
Huntington-Whiteley sem er, ólíkt
Megan, vel liðin og samstarfsfús. -KG
Hótelerfinginn og djammprinsessan Paris Hilt-
on er einhleyp kona. Hún hætti nýlega með
kærastanum sínum, Cy Waits, en þau höfðu ver-
ið par síðan í fyrravor. Orsök sambandsslitanna
er sögð vera sú að Cy kunni afar illa við að vera
stanslaust í sviðsljósinu ásamt Paris. En eins og
flestir vita kann hún því einkar vel að baða sig í
sviðsljósi fjölmiðlanna. Af þessum sökum munu
sambandsslitin hafa verið óunflýjanleg. Þau
skilja þó í góðu og eru enn góðir vinir.
Halda í vin-
skapinn Paris
og Cy eru góðir
vinir þrátt fyrir
að vera hætt
saman.
Paris
Hilton
á lausu
Góð leikkona? Megan Fox var illa liðin af samstarfsfólki sínu sem sagði hana slæma leikkonu og með lágmarksgreind.
Megan Fox
illa liðin
Steven Spielberg: „Rekið hana strax!“
Vel liðin Breska fy
rirsætan Rosie Hu
ntingdon-Whitele
y er vel liðin af sa
mstarfsfólki sínu
.
Hér sést hún í svip
uðu atriði og Meg
an hér að ofan.
Rekið hana undir
eins! Steven Spielberg
líður ekki stæla á settinu.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
t.v. - KviKMYndiR.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
nÁnARi uppLýSinGAR
OG MiðASALA Á
- fRéttAtÍMinn
BAd teAcHeR KL. 6 - 8 - 10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 6 - 8 L
BRideSMAidS KL. 10 12
BAd teAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
X-Men: fiRSt cLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
WAteR fOR eLepHAntS KL. 5.30 L
pAuL KL. 8 12
fASt five KL. 10.10 12
BAd teAcHeR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14
BAd teAcHeR Í LúXuS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L
MR. pOppeR´S penGuinS Í LúXuS KL. 3.40 L
SupeR 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
BRideSMAidS KL. 8 - 10.40 12
KunG fu pAndA 2 ÍSLenSKt tAL 3d KL. 3.40 - 5.50 L
KunG fu pAndA 2 ÍSLenSKt tAL 2d KL. 3.40 L
hún fer ekki eftir neinni kennslubók!
þ.þ fréttatíminn
FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN
E.T WEEKLY
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
14
12
12
12
12
12
12
10
10
10
L
LL
L
L
L
V I P
AKUREYRI
BEASTLY kl. 6 - 8 - 10:10
SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20
SUPER 8 Luxus VIP kl. 8 - 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6
KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/texta
PIRATES 4 Sýnd í 2D kl. (5:20 VIP) - 8 - 10:40
SOMETHING BORROWED kl. 8
12
12
12
12
10
L
L
KRINGLUNNI
SELFOSS
BEASTLY kl. 6 - 8 - 10
SUPER 8 kl. 5:50 - 8 - 10
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð
THE HANGOVER 2 kl.10:20
BRIDESMAIDS kl. 8 - 10:30
SUPER 8 kl. 8 - 10:20
SUPER 8 kl. 8 - 10:20
HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
SUPER 8 kl. 5.30 - 8 - 10.30
MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.30 - 8 - 10.20
HANGOVER PART II kl. 8 -10.25
X-MEN: FIRST CLASS kl. 8 -10.45
KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 5.30
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS
Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart.
Nútíma útgáfa af Beauty and the Beast
S.F. CHRONICLE
MIAMI HERALD
MYNDUNUM, ÞÚ MUNT
TWILIGHT
EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF“
„FALLA FYRIRBEASTLY
BAD TEACHER 6, 8 og 10
MR. POPPERS PENGUINS 4, 6 og 8
BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10
KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
-BOX OFFICE MAGAZINE
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar