Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2011, Page 30
Dagskrá Miðvikudaginn 22. júnígulapressan
30 | Afþreying 22. júní 2011 Miðvikudagur
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
Grínmyndin
Frumleg karlaklósett Á þessu karlaklósetti fá karlar
mikla athygli meðan þeir kasta af sér vatni.
Í sjónvarpinu
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn
Krypto, Maularinn, Bratz stelpurnar
08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu
spjallþáttadrottningu heims.
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 The Doctors (Heimilislæknar)
10:15 Lois and Clark (21:22) (Lois og Clark) Sígildir
þættir um blaðamanninn Clark Kent sem
vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að
sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði
sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er
ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane
sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur
tveimur skjöldum.
11:00 Cold Case (23:23) (Óleyst mál)
11:50 Grey‘s Anatomy (10:24) (Læknalíf)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 In Treatment (35:43) (In Treatment)
Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá
HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul
Weston sem sálgreinir skjólstæðinga sína
og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa
sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og
sláandi leyndarmálum. Gabriel Byrne hlaut á
dögunum Golden Globe verðlaun sem besti
leikari í sjónvarpsþáttaröð.
13:25 Chuck (12:19) (Chuck) Chuck Bartowski er
mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmti-
legum og hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar
óspennandi lífi allt þar til hann opnaði
tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig
mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
14:15 Pretty Little Liars (20:22) (Lygavefur)
15:00 iCarly (18:45) (iCarly) Skemmtilegir þættir
um unglingsstúlkuna Carly sem er stjarnan í
vinsælum þætti á Netinu sem hún sendir út
heiman frá sér með dyggri aðstoð góðra vina.
15:25 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Histeria!,
Bratz stelpurnar, Maularinn
17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (12:21) (Simpson fjölskyldan)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2
flytur fréttir í opinni dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni
og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og
veðurfréttir.
19:06 Veður
19:15 Two and a Half Men (14:24) (Tveir og hálfur
maður)
19:40 Modern Family (7:24) (Nútímafjölskylda)
Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en
ólíkra nútímafjölskyldna, hefðbundinnar 5
manna fjölskyldu, samkynhneigðra manna
sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo
pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður
hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. Í
hverjum þætti lenda fjölskyldurnar í ótrúlega
fyndnum aðstæðum sem við öll könnumst
við að einhverju leyti.
20:05 Gossip Girl (19:22) (Blaðurskjóðan)
20:50 Off the Map (3:13) (Út úr korti)
21:35 Ghost Whisperer (15:22) (Drauga-
hvíslarinn)
22:20 The Ex List (10:13) (Þeir fyrrverandi)
Rómantísk þáttaröð um unga konu sem
ákveður að hafa uppi á öllum fyrrum
kæröstum eftir að hún fær þær upplýsingar
frá miðli að hún sé nú þegar búin að hitta
þann eina sanna. Málið er að hún hefur bara
ekki hugmynd um hver það er.
23:05 Sex and the City (9:20) (Beðmál í
borginni)
23:35 NCIS (19:24) (NCIS)
00:20 Fringe (17:22) (Á jaðrinum) Þriðja
þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing
FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér
yfirnáttúrlegar skýringar. Ásamt hinum
umdeilda vísindamanni Dr. Walter Bishop og
syni hans Peter rannsaka þau röð dularfullra
atvika.
01:05 Glastonbury (Glastonbury) Heimildamynd
sem gerð var í tilefni að 30 ára sögu einnar
nafntoguðustu og stærstu tónlistarhátíðar í
heimi, Glastonbury-hátíðarinnar, sem haldin
er árlega á Englandi. Í myndinni koma fram
margar af skærustu poppstjörnum þessa
tímabils, þ.m.t. Paul McCartney, Radiohead,
David Bowie, Oasis, Coldplay, Pink Floyd,
R.E.M., að ógleymdri Björk Guðmundsdóttur.
03:20 Medium (6:22) (Miðillinn)
04:05 Love at Large (Með tvær í takinu) Róman-
tísk spennumynd um tvo einkaspæjara, karl
og konu sem verða sífellt á vegi hvors annars
við rannskókn sakamála. Með aðalhlutverk
fara Tom Berenger, Anne Archer, Elizabeth
Perkins og Kate Capshaw.
05:40 Gossip Girl (19:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða
þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem
búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og
tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl
aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti
að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til
alls en valdabarátta, metnaður, öfund og
fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim
ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétt-
urnar verða afar dramatískar.
06:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í
dag endursýnt frá því fyrr í kvöld.
15.45 Evrópumót landsliða undir 21 árs
(Spánn - Hvíta-Rússland, undanúrslit) Bein
útsending frá fyrri undanúrslitaleiknum þar
sem Spánn og Hvíta-Rússland eigast við.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.30 Veðurfréttir
18.35 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Sviss
- Tékkland, undanúrslit) Bein útsending frá
seinni undanúrslitaleiknum þar sem Sviss-
lendingar og Tékkar eigast við.
20.40 Víkingalottó
20.45 Evrópumót landsliða - samantekt
Fjallað um leiki dagsins á EM landsliða undir
21 árs.
20.55 Sakborningar – Saga Alison (6:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Golf á Íslandi Golfþættir fyrir alla fjöl-
skylduna, þá sem spila golf sér til ánægju
og yndisauka og líka þá sem æfa íþróttina
af kappi. Þættirnir fjalla um almennings-
og keppnisgolf á Íslandi og leitast er við
að fræða áhorfandann um golf almennt,
helstu reglur og tækniatriði auk þess sem
við kynnumst íslenskum keppniskylfingum
og fylgjumst með Íslensku golfmótaröðinni.
Umsjónarmaður er Gunnar Hansson.
22.50 Aftur til fortíðar - Blómabörnin fyrr
og nú (Back to the Garden: Flower Power
Comes Full Circle)
23.50 Evrópumót landsliða undir 21 árs
(Spánn - Hvíta-Rússland, undanúrslit) Upp-
taka frá fyrri undanúrslitaleiknum. e.
01.30 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig-
tryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
02.00 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan
tíu.
02.10 Dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dynasty (3:28) (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
17:25 Rachael Ray
18:10 How To Look Good Naked - Revisit (2:3)
(e) Lögulegar línur fá að njóta sín í þessum
vinsælu þáttum í umsjá hins geðþekka Gok
Wan. Að þessu sinni eru ólíkar konur sóttar
heim til að athuga hvernig framkoma þeirra í
þáttunum hefur breytt lífi þeirra.
19:00 The Marriage Ref (5:12) (e) Bráðskemmti-
leg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir
úr ágreiningsmálum hjóna. Grínistinn Jerry
Seinfeld er hugmyndasmiðurinn á bak við
þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn
Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni
eru Alec Baldwin úr 30 Rock, sjónvarpskonan
Kelly Ripa og sjálfur Jerry Seinfeld.
19:45 Will & Grace (25:25)
20:10 Top Chef (5:15)
21:00 Blue Bloods (21:22)
21:45 America‘s Next Top Model - LOKA-
ÞÁTTUR (13:13) Bandarísk raunveru-
leikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að
næstu ofurfyrirsætu. Það eru tvær stúlkur
eftir en aðeins önnur þeirra verður krýnd
næsta ofurfyrirsæta.
22:35 Green Room with Paul Provenza (2:6)
Það er allt leyfilegt í græna herberginu þar
sem ólíkir grínistar heimsækja húmoristann
Paul Provenza. Gestir Pauls að þessu sinni
eru þau og Rosanne Barr og Bob Saget sem
sló í gegn á níunda áratugnum sem kynnir í
America‘s Funniest Home Videos.
23:05 The Real L Word: Los Angeles (5:9)
23:50 Hawaii Five-0 (16:24) (e)
00:35 Law & Order: Los Angeles (13:22) (e)
Bandarískur sakamálaþáttur um störf rann-
sóknarlögreglumanna og saksóknara í borg
englanna, Los Angeles. Bankarán er framið
og TJ og Winters rannsaka málið sem á eftir
að draga dilk á eftir sér.
01:20 CSI: Miami (10:24) (e) Bandarísk saka-
málasería um Horatio Caine og félaga hans
í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Lík
manns finnst í skotti bíls eftir eltingarleik við
lögregluna.
02:05 Will & Grace (25:25) (e)
02:25 Blue Bloods (21:22) (e) Hörkuspennandi
þáttaröð frá framleiðendum Sopranos
fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki
Franks Reagans, lögreglustjóra New York
borgar. Nágrannar Reagan fjölskyldunnar eru
myrtir og sonur fórnarlambanna liggja undir
grun. Á sama tíma er Jamie sannfærður um
að víðtækt samsæri ríki innan lögreglu New
York borgar.
03:10 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
07:00 US Open 2011 (2:4)
12:00 Golfing World
12:50 Golfing World
13:40 US Open 2011 (2:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (24:42)
19:20 LPGA Highlights (6:20)
20:40 Champions Tour - Highlights (10:25)
21:35 Inside the PGA Tour (25:42)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (22:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
19:30 The Doctors (Heimilislæknar)
20:15 The New Adventures of Old Christine
(5:22) (Ný ævintýri gömlu Christine)
20:35 The New Adventures of Old Christine
(6:22) (Ný ævintýri gömlu Christine)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Modern Family (22:24) (Nútímafjölskylda)
22:10 Bones (13:23) (Bein) Sjötta serían af
spennuþættinum Bones þar sem fylgst er
með störfum Dr. Temperance Bones Brennan
réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flóknustu morðmálum.
22:55 Hung (10:10) (Vel vaxinn)
23:25 Bored to death (3:8) (Rithöfundur í
reddingum)
23:55 Daily Show: Global Edition (Spjall-
þátturinn með Jon Stewart)
00:20 The New Adventures of Old Christine
00:40 The New Adventures of Old Christine
01:05 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir
spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey
þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér-
fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita
afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar
um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna
á okkur
01:45 Fréttir Stöðvar 2
02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
18:15 Wigan - Chelsea Útsending frá leik Wigan
og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.
20:00 Premier League World
20:30 Football Legends (Gullit)
21:00 Copa America - upphitun
21:50 PL Classic Matches (Arsenal - Man United,
1998)
22:20 Man. Utd. - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
07:00 Valitor mörkin 2011
08:05 Valitor mörkin 2011
17:25 Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ
18:15 Meistaradeild Evrópu (Arsenal -
Barcelona)
20:05 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) Sýnt frá
Arnold Classic mótinu en á þessu magnaða
móti mæta flestir af bestu og sterkustu
líkamsræktarköppum veraldar, enda Arnold
Classic eitt stærsta mót sinnar tegundar í
heiminum.
20:50 Guru of Go Mögnuð heimildamynd um
körfuboltaþjálfarann Paul Westhead sem
brenndi allar brýr að baki sér í NBA þar sem
hafði orðið meistari með Magic og Kareem
hjá LA Lakers. Hann tók við háskólaliðinu
Loyola Marymount og fullkomnaði þar leik-
kerfi sitt sem vakti mikla athygli og var byggt
upp á miklum hlaupum og hröðum sóknar-
leik. Aðalstjarna liðsins þoldi ekki álagið og
lést úr hjartaáfalli á vellinum.
21:40 Atvinnumennirnir okkar (Guðjón Valur
Sigurðsson)
22:20 Meistaradeild Evrópu (Barcelona -
Arsenal)
Stöð 2 Sport
08:00 Naked Gun 2 ½:
10:00 It‘s Complicated (Þetta er flókið)
12:00 Lína Langsokkur Skemmtileg teiknimynd
um hina uppátækjasömu stelpu Línu Lang-
sokk og vini hennar Tomma og Önnu.
14:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear
16:00 It‘s Complicated (Þetta er flókið)
18:00 Lína Langsokkur
20:00 Shooting Gallery (Skotsvæði)
Spennumynd með Freddie Prinze Jr. í hlut-
verki Jericho Hudson sem er hæfileikaríkur
götustrákur og nýtir sér færni sína í pool til
þess að vinna sér inn pening. Hann er á hraðri
leið upp metorðastigann í undirheiminum en
lendir þó í baráttu við læriföður sinn og þarf
að takast á við svikahrapp.
22:00 Eagle Eye (Arnaraugað) Slungin spennu-
mynd með Shia LaBeouf í aðalhlutverki um
ungan mann og konu sem flækjast inn í plön
hryðjuverkasamtaka.
00:00 The Number 23 (Númer 23)
02:00 Snow Angels (Snjóenglar) Dramatísk
mynd með Kate Beckinsale og Sam Rockwell
í aðalhlutverkum. Fráskilin hjón reyna að
halda áfram að lifa sínu lífi en þegar dóttir
þeirra týnist virðist allt fara á versta veg.
04:00 Eagle Eye (Arnaraugað)
06:00 The Ex (Sá fyrrverandi) Léttgeggjuð og
rómantísk gamanmynd mann sem er algjör
letihaugur sem neyðist til að þiggja vinnu
hjá tengdaföður sínum þegar kærastan á
von á barni. En þar bíður hans óvænt sam-
keppni frá fyrrverandi kærasta og besta vini
kærustunnar, óþolandi fullkomnum náunga
sem er í hjólastól.
Stöð 2 Bíó
20:00 Randver og gestagangur Í essinu sína
með góða gesti
20:30 Veiðisumarið Jónsmessustraumur og
laxaveisla
21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg,eldar af snilld
það sem hann selur
21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur
Ólafsson
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Skassið og skinkan
Skassið og skinkan (10 Things I Hate
About You) er bandarísk þáttaröð
um tvær afar ólíkar systur og ævin-
týri þeirra.
Kat og Bianca Stratford eru systur
en annað eiga þær ekki sameigin-
legt. Kat er hispurslaus femínisti og
sjálfstæð í hugsun en Bianca þráir
ekkert heitar en að vera vinsæl,
jafnvel þótt hún þurfi fyrir vikið að
beygja sig fyrir duttlungum fólks á
borð við Chastity Church sem er sér-
lega heimtufrek. Í þáttunum er fylgst
með skini og skúrum í lífi systranna,
ævintýrum þeirra í skólanum og
samskiptum þeirra við pabba sinn
sem ofverndar þær. Svo er ástin
aldrei langt undan. Bianca á vin sem
heitir Cameron og er rosalega skot-
inn í henni og Kat er í forvitnilegu
sambandi með ólátabelgnum í skól-
anum, Patrick Verona.
Meðal leikenda eru Lindsey
Shaw, Meaghan Martin, Ethan Peck
og Nicholas Braun.
10 Things I Hate About You
Á fimmtudögum kl. 18.35.