Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2011, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2011, Blaðsíða 23
Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 110 Reykjavík - S: 580-8900 TOYOTA AURIS LUXERY 03/2008, ekinn 33 Þ.km, 5 gíra, álfelgur, vindskeið, filmur, virkilega fallegt eintak! Verð 2.390.000. #283789 - Sá fallegi er á staðnum! SUBARU LEGACY SPORT WAGON 05/2006, ekinn aðeins 68 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 2.190.000. #321658 - Sá fagri er á staðnum! RENAULT TRAFIC MINIBUS 01/2007, ekinn 283 Þ.km, dísel, sjálfskipt- ur, 9 manna. Eyðir litlu sem engu! Verð 2.190.000 Tilboðsverð aðeins 1.490.000. #350441 - Sá góði er á staðnum! LEXUS RX400H 05/2007, ekinn 59 Þ.km, bensín/ rafmagn, sjálfskiptur, leður, tveir dekkjagangar á álfelgum. Verð 5.890.000. #283790 - Sá flotti er falur! MMC GRANDIS 2.4 01/2005, ekinn 97 Þ.km, 7 manna, sjálfskiptur. Verð 1.990.000. #321584 Sá snjalli er á staðnum! CITROEN C4 PICASSO COMFORT 10/2007, ekinn 153 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur, 7 manna alvöru fjölskyldubíll! Mjög gott verð 1.590.000. #321730 - Franski fákurinn er á staðnum! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN n Raflagnir n Tölvulagnir n Loftnetslagnir og uppsetningar n Gervihnatta- móttakarar n Ljósleiðaralagnir og tengingar n Raflagnateikningar n Lýsingarhönnun og ráðgjöf n Þjónustusamningar Pétur Halldórsson löggiltur rafverktaki petur@electropol.is, 8560090 Þakviðgerðir Laga ryðbletti á þökum, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@hotmail.com Kemst pabbi heim? n Nína Dögg Filippusdóttir er komin á steypirinn N ína Dögg Filippusdóttir leikkona, kvikmynda- framleiðandi og hand- ritshöfundur, á von á barni hvað af hverju en maður hennar, Gísli Örn Garðarsson, leikari og leikstjóri, er staddur í Bretlandi þessa dagana. Sam- kvæmt heimildum DV mun standa tæpt hvort Gísli nær að komast heim í tæka tíð en parið á fyrir fimm ára dóttur. Gísli er að leikstýra Hróa hetti í The Royal Shakespeare Company en verkið verður frumsýnt 2. desember. Fréttir af honum að þeysast á vespu eftir strætum Lundúnaborgar bárust fyrr í mánuðinum. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Gísli kemst í tæri við breskt leikhús- líf því sýningar Vesturports hafa verið settar upp á West End og fengið gífurlega góðar viðtökur. Gísli segir verkið, The Heart of Robin Hood, öðruvísi en það Hróa hattar-ævintýri sem við flest þekkjum. Það sé nefnilega fullt af ofbeldi, rómantík og öðru sem komi áhorfandanum á óvart. Gísli og Nína Dögg tilheyra bæði leikhópnum Vesturporti sem hefur gert það gott síðustu árin en leikhópurinn vann Evr- ópsku leiklistarverðlaunin fyrir frumleika, nýsköpun og fram- lag til leiklistar núna í ár. Gísli leikur auk þess í stór- myndinni Prince of Persia en þar lék hann einhvers konar djöful sem nefnist The Vizier. Félagsskapur Gísla í mynd- inni var ekki af verri endanum en Prince of Persia var framleidd af ofurfram- leiðandanum Jerry Bruckheimer og skart- aði stjörnum á borð við Jake Gyllenha- al, Gemmu Arterton, Ben Kingsley og Alfred Molina. Fólk 23Mánudagur 21. nóvember 2011 Nína Dögg Filippusdóttir Á von á sínu öðru barni hvað af hverju. Gísli Örn Garðarsson Gísli Örn komst í heims- fréttirnar þegar hann lék í stórmyndinni Prince of Persia. S öngvarinn Helgi Björnsson lék við hvern sinn fingur er hann blés til veislu á veitingastaðnum La Luna á fimmtudagskvöldið. Tilefnið var útgáfa tónleika- disksins Dægurperlur en á honum er að finna hljóð- og myndupptökur frá tónleikum sem Helgi stóð fyrir í Hörpu þann 17. júní síðastliðinn. Þar er að finna perlur íslenskrar dægurlagatónlistar og er svo sannarlega farið um víðan völl í lagavali. Allt frá smellum eins og Ammæli Sykurmolanna til sígildra söngva Hauks Mort- hens. Tónleikarnir voru hinir glæsilegustu og ásamt Helga komu fram karlakórinn Þrest- ir, Bogomil Font, Mugison, Eivör, Ragnheiður Gröndal, Högni Egilsson úr Hjaltalín ásamt valinkunnu stórskota- liði hljóðfæraleikara og bak- raddasöngvara. Stemningin í útgáfuteitinu hjá Helga var svo sannarlega heimilisleg eins og gerist best á alvöru ítölskum veitinga- stöðum. Sonur Helga, Orri, er vert á staðnum og sá um að skipuleggja viðburðinn. Boðið var upp á úrvals ítalska matar- gerð og sérvalin vín. Helgi gekk á milli borða, spjallaði við gesti sína og sló á létta strengi. Meðal þekktra andlita í boðinu voru Hemmi Gunn allra landsmanna, útvarps- konan Sirrý, blaðakonan Ellý Ármanns ásamt manni sínum og fréttastjóra Stöðvar 2, Frey Einarssyni, tónlistarmaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Bogo- mil Font, útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson og rokk- amman Andrea Jónsdóttir. n Helgi Björnsson blés til veislu Ítalskur matur og dægurperlur Þrjár fræknar úr fjölmiðlaheimi Kolbrún Pálína Helgadóttir, Lilja Katrín Gunnars- dóttir og Ellý. MyNDir BjÖrN BlÖNDal Þríeyki Hemmi Gunn, Viktoría Hermannsdóttir og söngvari Jeff Who, Bjarni Lárus Hall. Hjónin tóku á móti gestum Helgi og Vilborg eiginkona hans. Helgi gekk á milli borða, spjallaði við gesti sína og sló á létta strengi. Sonurinn er vert á staðnum Orri Helgason er vert á La Luna og sá um að skipuleggja viðburðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.