Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.2011, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 21. nóvember 2011
16.00 Íslenski boltinn Fjallað verður
um leiki í N1-deildinni í hand-
bolta. e.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Tóti og Patti (33:52) (Toot and
Puddle)
17.31 Þakbúarnir (32:52) (Höjdarna)
17.43 Skúli skelfir (15:52) (Horrid
Henry)
17.54 Jimmy Tvískór (25:26) (Jimmy
Two Shoes)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Laus og liðugur (14:20)
(Gary Unmarried) Bandarísk
gamanþáttaröð. Málarinn Gary
Brooks er nýskilinn eftir 15 ára
hjónaband og stendur í ströngu.
Aðalhlutverk leika Jay Mohr og
Paula Marshall.
18.45 Maður og jörð - Á tökustað
(6:8) (Human Planet: Behind
the Lens) Þáttaröð um gerð
myndaflokksins Maður og jörð
sem sýndur er á mánudags-
kvöldum.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 360 gráður Íþrótta- og mannlífs-
þáttur þar sem skyggnst er inn í
íþróttalíf landsmanna og rifjuð
upp gömul atvik úr íþrótta-
sögunni. Umsjónarmenn: Einar
Örn Jónsson og Þorkell Gunnar
Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð:
María Björk Guðmundsdóttir og
Óskar Þór Nikulásson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.35 Dans dans dans - Dansar í
úrslitum Sýndir eru dansararnir
sem unnu á laugardagskvöld og
eru komnir í úrslit.
20.40 Fjársjóður framtíðar (3:3)
(Þriðji þáttur) Fylgst er með
rannsóknum vísindamanna við
Háskóla Íslands á vettvangi
þar sem aðstæður eru býsna
fjölbreyttar. Framleiðandi er
Kukl, kvikmyndatökumaður er
Bjarni Felix Bjarnason, um sam-
setningu og klippingu sér Konráð
Gylfason en dagskrárgerð og
stjórn upptöku er í höndum Jóns
Arnar Guðbjartssonar. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
21.15 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna. Um-
sjónarmenn eru Þórhallur Gunn-
arsson, Sigríður Pétursdóttir,
Vera Sölvadóttir og Guðmundur
Oddur Magnússon. Dagskrár-
gerð: Guðmundur Atli Pétursson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Luther 8,6 (4:4) (Luther II)
Breskur sakamálaflokkur um
harðsnúnu lögguna John Luther
sem fer sínar eigin leiðir. Meðal
leikenda eru Idris Elba, Ruth
Wilson, Warren Brown og Paul
McGann. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
23.15 Sönnunargögn (9:13) (Body
of Proof) Meinafræðingurinn
Megan Hunt fer sínar eigin leiðir
í starfi og lendir iðulega upp á
kant við yfirmenn sína. Aðalhlut-
verkið leikur Dana Delany. e.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (67:175)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (17:25)
11:00 Hawthorne (4:10)
11:45 Hot In Cleveland (6:10)
12:10 Wonder Years (21:23)
12:35 Nágrannar
13:00 So you think You Can Dance
14:25 So you think You Can Dance
15:15 Sjáðu
15:45 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (9:22)
18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa
Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:21 Veður
19:30 Malcolm in the Middle (2:25)
19:55 My Name Is Earl (1:27)
20:25 Two and a Half Men (15:16)
20:50 Mike & Molly (11:24)
21:15 Chuck 8,1 (10:24) Chuck
Bartowski er mættur í fjórða sinn
hér í hörku skemmtilegum og
hröðum spennuþáttum. Chuck
var ósköp venjulegur nörd sem
lifði afar óspennandi lífi allt þar
til hann opnaði tölvupóst sem
mataði hann á öllum hættu-
legustu leyndarmálum CIA.
Hann varð þannig mikilvægasta
leynivopn sem til er og örlög
heimsins hvíla á herðum hans.
22:05 Terra Nova
22:50 Community (7:25)
23:15 Daily Show: Global Edition
23:40 Cougar Town (17:22)
(Allt er fertugum fært)
Önnur þáttaröðin af þessum
skemmtilega gamanþætti
með Courtney Cox úr Friends í
hlutverki kynþokkafullrar en afar
óöruggrar, einstæðrar móður
unglingsdrengs. Hana langar
að hitta draumaprinsinn en á
erfitt með að finna réttu leiðina
til þess enda finnst henni hún
engan veginn samkeppnishæf í
stóra stefnumótaleiknum.
00:05 The Middle 7,6 (5:24) (Miðju-
moð) Önnur gamanþáttaröðin
í anda Malcholm in the Middle
um dæmigerða vísitölufjöl-
skyldu þar sem allt lendir á
ofurhúsmóðurinni sem leikin er
af Patriciu Heaton úr Everybody
Loves Raymond. Ekki nóg með
það heldur er húsmóðirin líka
bílasali og það frekar lélegur því
hún hefur engan tíma til að sinna
starfinu.
00:30 Grey‘s Anatomy (7:24)
01:15 Medium (4:13)
02:00 Satisfaction (10:10)
02:50 Redbelt (Rauða beltið) Drama-
tísk mynd um bardagalista-
manninn Mike Terry sem leiðist
óvænt inn á leiklistarbrautina og
uppfrá því fer líf hans rækilega
úr skorðum.
04:30 Turistas
06:00 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:35 Parenthood (14:22) (e)
16:25 Rachael Ray
17:10 Dr. Phil
17:55 Got To Dance (14:21) (e)
18:55 America‘s Funniest Home
Videos - OPIÐ (28:50) (e)
19:20 Everybody Loves Raymond -
OPIÐ (21:22)
19:45 Will & Grace - OPIÐ (21:22) (e)
20:10 Outsourced (11:22)
20:35 Mad Love (3:13)
21:00 Nýtt útlit (11:12)
21:30 Nurse Jackie 7,9 (8:12)
Hjúkrunarfræðingurinn og pillu-
ætan Jackie snýr loks aftur eftir
sumarfrí. Jackie gagnrýnir nýja
vinsæla hjúkrunarfræðinginn
Kelly þegar hann sýnir veik-
leikamerki. Vinnan truflar Jackie
sem verður til þess að hún bregst
fjölskyldu sinni.
22:00 United States of Tara (8:12)
Bandarísk þáttaröð um venju-
lega húsmóður með alvarlega
persónuleikaröskun. Kate, Max
og Marshall leggja land undir fót,
til New York borgar þar sem nýr
vinur bíður þeirra.
22:30 Jimmy Kimmel Húmoristinn
Jimmy Kimmel hefur staðið
vaktina í spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! Frá árinu 2003
og er einn vinsælasti spjall-
þáttakóngurinn vestanhafs.
Jimmy lætur gamminn geysa og
fær gesti sína til að taka þátt í
ótrúlegustu uppákomum.
23:15 Tobba (9:12) (e) Hin eina sanna
Tobba Marinósdóttir er óhrædd
við að segja skoðun sína og kafa
ofan í óþægileg mál til að kom-
ast að kjarnanum. Þessi glænýi
málefna - og skemmtiþáttur er
stútfullur af upplýsingum, hlátri
og einlægni. Tobba fer á stúfana
og kynnir sér umdeild mál,
kemur tveimur konum af stað í
heilsuátak og að sjálfsögðu fær
létt sprell að fljóta með. Kristín
Ýr Gunnarsdóttir blaðakona
og Klara Arndal pressupenni
ræða markaðinn, mennina
og milf-konseptið. Lilja Katrín
tekur púlsinn á markaðnum og
við heyrum stefnumótaráð frá
einum virtasta stefnumótasér-
fræðingi heims.
00:40 Falling Skies 6,9 (5:10) (e)
Hörkuspennandi þættir úr smiðju
Steven Spielberg sem fjalla
um eftirleik geimveruárásar
á jörðina. Meirihluti jarðarbúa
hefur verið þurrkaður út en
hópur eftirlifenda hefur myndað
her með söguprófessorinn
Tom Mason í fararbroddi. Hal
skipulegur áhættusama áætlun
til að laumast í búðir óvinanna.
Anna gerir uppgötvun sem gæti
komið áætluninni í uppnám.
00:35 Smash Cuts (49:52) (e)
Nýstárlegir þættir þar sem
hópur sérkennilegra náunga
sýnir skemmtilegustu mynd-
bönd vikunnar af netinu og úr
sjónvarpi.
00:55 Everybody Loves Raymond
(21:22) (e) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
01:15 Pepsi MAX tónlist
16:20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr.
16:50 Meistaradeild Evrópu (CSKA
Moskva - Lille) Bein útsending
19:00 Meistaradeildin - upphitun
19:30 Meistaradeild Evrópu (Man.
Utd. - Benfica) Bein útsending
21:45 Meistaradeildin - meistaramörk
22:25 Meistaradeild Evrópu
(Napoli - Man. City)
00:15 Meistaradeild Evrópu
(Bayern - Villarreal)
02:05 Meistaradeildin - meistaramörk
Þriðjudagur 22. nóvember
Sudoku
Grínmyndin
Erfið
Auðveld
Seal Selur.
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:25 The Doctors (161:175)
20:10 Bones (6:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:05 Glee (5:22)
22:55 Covert Affairs (7:11)
23:40 Twin Peaks (5:8)
00:30 My Name Is Earl (1:27)
00:50 Bones (6:22)
01:35 The Doctors (161:175)
02:20 Sjáðu
02:45 Fréttir Stöðvar 2
03:35 Tónlistarmyndbönd
frá Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 Presidents Cup 2011 (1:4)
12:00 Golfing World
12:50 Presidents Cup 2011 (2:4)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Tour - Highlights (40:45)
19:45 The Future is Now (1:1)
20:45 Ryder Cup Official Film 2010
21:05 PGA Tour - Highlights (40:45)
22:00 Golfing World
22:50 US Open 2008 - Official Film
23:50 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Yngvi Örn og
dæmalausa íslenska hagkerfið
21:00 Græðlingur Það er hægt að láta
gróa á Íslandi allan ársins hring !!
21:30 Svartar tungur Hvað segja
svörtu tungurnar um landsfund
Sjálfstæðisflokksins???
ÍNN
08:00 The House Bunny
10:00 Duplicity
12:05 Kapteinn Skögultönn
14:00 The House Bunny
16:00 Duplicity
18:05 Kapteinn Skögultönn
20:00 Loverboy
22:00 First Born
00:00 Doll Master
02:00 Mirrors Endurgerð af kóresku
hrollvekjunni Into The Mirrors.
Kiefer Sutherland er hér í hlut-
verki fyrrverandi lögreglumans
sem glímir við sálfræðileg
vandamál. Eftir að hann hefur
störf við næturvörslu í gamalli
verslun fer hann fljótlega að
taka eftir sýnum í speglum
verslunarinnar og óhuggnarlegir
atburðir fara að eiga sér stað.
Með önnur aðalhlutverk fara
Amy Smart og Jason Flemyng.
04:00 First Born
06:00 Hudsucker Proxy
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Sport 2
07:00 Tottenham - Aston Villa
14:25 WBA - Bolton
16:15 Norwich - Arsenal
18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:00 Swansea - Man. Utd.
20:50 Chelsea - Liverpool
22:40 Ensku mörkin - neðri deildir
23:10 Man. City - Newcastle
IMDb einkunn merkt með rauðu
6 9 4 7 3 5 8 1 2
8 1 3 2 4 6 9 7 5
5 7 2 8 9 1 3 6 4
2 6 7 9 5 8 4 3 1
1 4 8 3 7 2 6 5 9
3 5 9 6 1 4 2 8 7
4 8 6 1 2 7 5 9 3
7 3 5 4 6 9 1 2 8
9 2 1 5 8 3 7 4 6
3 1 8 2 6 5 4 7 9
4 5 9 1 7 8 3 6 2
2 6 7 3 9 4 1 5 8
5 7 3 4 1 9 2 8 6
6 2 1 8 3 7 9 4 5
8 9 4 5 2 6 7 1 3
7 3 2 6 8 1 5 9 4
1 8 5 9 4 3 6 2 7
9 4 6 7 5 2 8 3 1
Lífið er ekki sanngjarnt
n The Big C aftur á dagskrá
T
he Big C er bandarísk
þáttaröð um húsmóður
í úthverfi sem grein-
ist með krabbamein
og reynir að sjá það broslega
við sjúkdóminn. Aðalhlut-
verk leika Laura Linney, sem
hlaut Golden Globe-verðlaun-
in fyrir hlutverk sitt, og Oliver
Platt. Fyrsta sería þáttarað-
arinnar var sýnd í fyrra og sló
óvænt í gegn. Er það mögulegt
að fólk límist við skjáinn þegar
umfjöllunarefnið er krabba-
mein. Sú varð raunin. Leikur
Lauru Linney og Olivers Platt
er feikilega sterkur, þættirnir
eru kómískt drama og það má
kalla það afrek að fá fólk til að
skella upp úr þegar umfjöll-
unarefnið er jafn viðkvæmt
og raun ber vitni. Margir hafa
gengið svo langt að segja þætt-
ina nauðsynlega, krabbamein
sé orðið svo algengt að það sé
gott fyrir fólk að læra að taka
á því meini. Aðalsöguhetjan
gerir það svo sannarlega á sinn
hátt. Lífið er ekki sanngjarnt,
hvers vegna ættum við ekki að
geta hlegið þrátt fyrir það? Ný
sería hefur göngu sína þriðju-
daginn 29. nóvember kl. 20.40
en í lok fyrri þáttaraðarinnar
lét gömul vinkona húsmóður-
innar lífið skyndilega, í annarri
seríu komast áhorfendur að
því að lífið getur verið hverf-
ult og líf aðalsöguhetjunnar er
ekki það eina sem er í hættu.
Nauðsynlegir þættir Lífið er ekki sanngjarnt, hvers vegna ættum við ekki
að geta hlegið þrátt fyrir það?
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Kónginn í skjól! Hann er aðeins tólf ára gamall en þegar orðinn
einn af sterkustu skákmönnum Akureyrar. Nýverið varð nefnilega Jón
Kristinn Þorgeirsson Skákmeistari Skákfélags Akureyrar, langyngstur í sögu
félagsins sem nær til 1919! Á Íslandsmóti Skákfélaga varð gamli Íslands-
meistarinn Björn Þorsteinsson of gráðugur í peðaátinu og átti Jón Kristinn
sem stýrði hvítu mönnunum ansi laglegan leik: 1. 0-0-0! 1-0