Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2012, Qupperneq 26
26 Afþreying 11. janúar 2012 Miðvikudagur
American Idol í samkeppni
n Ellefta serían hefst í næstu viku
F
ramleiðandi American
Idol, Ken Warwick, hef-
ur viðurkennt að hann
óttist samkeppnina sem
söngþættirnir The Voice og
The X Factor veita Idolinu.
„Við höfum ennþá vinning-
inn. Þrátt fyrir að X Factor hafi
Simon Cowell. Við erum með
helmingi fleiri áhorfendur.
Enginn annar þáttur framleið-
ir líka álíka stórstjörnur. Leona
Lewis, sigurvegari breska X
Factor, varð fræg fyrir eitt og
hálft lag í tíu mínútur en það
var ekkert á við frægð Kelly
Clarkson, Carrie Underwood
eða Jennifer Hudson. Þær eru
alvöru stjörnur,“ sagði War-
wick.
Ellefta þáttaröð af Amer-
ican Idol hefst á Fox þann 18.
janúar. Ryan Seacrest hef-
ur verið kynnir þáttanna frá
upphafi en er nú ósamnings-
bundinn. Sjálfur segist Seac-
rest vonast til að vera áfram
með. „Ég elska þennan þátt
og get ekki hugsað mér lífið án
Idol.“ Það lítur út fyrir að Seac-
rest verði að ósk sinni. „Ryan
er stór partur af þáttunum og
verður vonandi með okkur
sem lengst,“ lét yfirmaður hjá
Fox, Mike Darnell, hafa eftir
sér.
Rokkarinn Steven Tyler
og Jennifer Lopez setjast aft-
ur í dómarasæti ásamt Randy
Jackson. „Idol er fyrsti þáttur
sinnar tegundar en nú hafa
fleiri þættir fylgt í kjölfarið. Við
fundum þetta upp og við erum
ennþá best,“ sagði Randy.
dv.is/gulapressan
Ófærðin
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
gjóta topp til söngl
áríðandi
-----------
kona
elgur
-----------
gróp
þang
árföðurinn iðkar
baldin
-----------
tapaða
2 eins
tómt rændi fiskur
droll
trygg
fersk
----------
spendýr
beita
skordýr
fugl þreytu
Þessi dýr geta sofið
með öðru auganu
meðan hitt vakir.
dv.is/gulapressan
Farsinn
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 11. janúar
15.30 Leiðin á EM Undankeppni
Evrópumótsins í Serbíu var
hádramatísk og réðust úrslit
ekki fyrr en í lokaleik undan-
keppninnar. Leiðin á mótið var
þyrnum stráð og sýndi íslenska
liðið bæði sínar bestu og verstu
hliðar. Rifjaðir eru upp leikir
liðsins í undankeppninni og rætt
við leikmenn og þjálfara um að-
draganda Evrópumótsins sem
hefst í Serbíu 15. janúar. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.25 Kafað í djúpin (13:14) (Aqua
Team) Átta kafarar á unglings-
aldri lenda í alls kyns ævintýrum
í sjónum, leita að skipsflökum,
kafa með hákörlum og skoða
næturdýr. Bresk þáttaröð.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (13:26)
(Phineas and Ferb)
18.23 Sígildar teiknimyndir (14:42)
(Classic Cartoon)
18.30 Gló magnaða 6,7 (37:52)
(Kim Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bræður og systur (91:109)
(Brothers and Sisters)
Bandarísk þáttaröð um hóp
systkina, viðburðaríkt líf þeirra
og fjörug samskipti. Meðal leik-
enda eru Dave Annable, Calista
Flockhart, Balthazar Getty,
Rachel Griffiths, Rob Lowe og
Sally Field.
21.00 Ker full af bleki Heimildamynd
eftir Helgu Brekkan gerð í tilefni
af bókamessunni í Frankfurt.
Í myndinni segja íslenskir
rithöfundar og listamenn frá
tengslum sínum við íslenskan
sagnaarf og landið. Fram
koma: Guðbergur Bergsson,
Gabriela Friðriksdóttir, Dóri
DNA, Steindór Andersen, Hilmar
Örn Hilmarsson, Erna Ómars-
dóttir og Valdimar Jóhannsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Vínartónleikar Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands
Upptaka frá Vínartónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
í Hörpu fimmtudaginn var.
Á efnisskrá er sígild Vínar-
tónlist. Einsöngvari er Sigrún
Hjálmtýsdóttir og stjórnandi
Willy Büchler. Textað á síðu 888
í Textavarpi.
23.45 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
00.15 Kastljós Endursýndur þáttur
00.50 Fréttir
01.00 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofur-
hundurinn Krypto, Svampur
Sveinsson, Histeria!
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (88:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Grey’s Anatomy (15:22)
(Læknalíf)
11:00 The Big Bang Theory (9:23)
(Gáfnaljós)
11:25 How I Met Your Mother (11:24)
(Svona kynntist ég móður
ykkar)
11:50 Pretty Little Liars (2:22)
(Lygavefur)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 In Treatment (60:78) (In
Treatment)
13:25 Ally McBeal (15:22) Ally leggst
í sjálfsskoðun eftir að hafa
boðið Victor á stefnumót. Fish,
Raymond og Clair reka mál konu
sem þarfnast líffæragjafar frá
föður sínum sem situr inni fyrir
að hafa myrt móður hennar.
14:15 Ghost Whisperer (22:22)
(Draugahvíslarinn)
15:00 iCarly (45:45)
15:25 Barnatími Stöðvar 2 Histeria!,
Leðurblökumaðurinn, Nonni
nifteind, Ofurhundurinn Krypto
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 Simpsons
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In The Middle (5:22)
(Malcolm)
19:40 My Name Is Earl 8,2 (25:27)
(Ég heiti Earl)
20:05 The Middle (13:24) (Miðjumoð)
20:30 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(2:10) Kalli Berndsen er mættur
til leiks á Stöð 2 og heldur áfram
að gefa konum góð ráð varðandi
útlitið. Þættirnir eru unnir eftir
hugmyndafræði Kalla um að
hægt sé að skipta vaxtarlagi
kvenna í fjórar gerðir, svokölluð
VAXi-aðferð. Hann ráðleggur
konum með mismunandi
vaxtalag um hvernig best sé
að klæða sig til að ná fram því
besta sem líkaminn hefur uppá
að bjóða.
21:00 Hawthorne (10:10)
21:45 Medium (11:13) (Miðillinn)
22:30 Satisfaction (Alsæla)
23:20 Human Target (9:13)
(Skotmark)
00:05 NCIS: Los Angeles (3:24)
00:50 Breaking Bad (8:13) (Í vondum
málum)
01:35 Death Proof (Dauðagildra)
Death Proof er ein myndanna
í Grindhouse tvíleiknum sem
gerður er af Tarantino og
Robert Rodrigues. Tveir hópar
vinkvenna lenda í kasti við
morðóðan áhættuleikara sem
notar bíl sinn sem drápstól. Með
aðalhlutverk fara Kurt Russel
og Rosario Dawson. Myndin er í
leikstjórn Quentin Tarantino.
03:25 Delta Farce (Farsasveitin)
04:55 The Big Bang Theory (9:23)
(Gáfnaljós)
05:15 How I Met Your Mother (11:24)
(Svona kynntist ég móður
ykkar)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e) Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum
Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
08:45 Rachael Ray (e) Spjallþáttur
þar sem Rachael Ray fær til sín
góða gesti og eldar gómsæta
rétti.
09:30 Pepsi MAX tónlist
12:00 Jonathan Ross (7:19) (e)
Kjaftfori séntilmaðurinn
Jonathan Ross er ókrýndur
konungur spjallaþáttanna í
Bretlandi. Jonathan er langt í
frá óumdeildur en í hverri viku
fær hann til sín góða gesti. Lady
Gaga, listakokkurinn Jamie
Oliver og Lee Evans eru gestir
kvöldsins.
12:50 Pepsi MAX tónlist
15:45 Outsourced (18:22) (e) Todd
er venjulegur millistjórnandi
hjá fyrirtæki sem selur smádót
í gegnum símasölu. Dag einn
þegar hann mætir til vinnu
er honum sagt að verkefnum
símaversins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi að flytja
þangað til að hafa yfirumsjón
með því. Gupta sakar Rajiv um
að hafa gefið sér kinnhest. Rajiv
neitar allt þar til myndbands-
upptaka sýnir að svo sé.
16:10 Mad Love (10:13) (e) Bráð-
skemmtilegir gamanþættir um
fjóra vini í New York. Tvö þeirra
eru ástfangin en hin tvö þola
ekki hvort annað - allavega ekki
til að byrja með. Ben og Kate
ákveða að blása meira lífi í sam-
band sitt og fara í útilegu. Larry
er kominn með leiða á að vera
einhleypur og reynir við vinkonu
Connie.
16:35 Rachael Ray Spjallþáttur þar
sem Rachael Ray fær til sín góða
gesti og eldar gómsæta rétti.
17:20 Dr. Phil Bandarískur spjall-
þáttur með sálfræðingnum
Phil McGraw sem hjálpar fólki
að leysa vandamál sín í sjón-
varpssal.
18:05 Charlie’s Angels 4,3 (6:8)
(e) Sjónvarpsþættir byggðir
á hinum sívinsælu Charlie ś
Angels sem gerðu garðinn
frægan á áttunda áratugnum.
Kate, Eve og Abby eiga allar
vafasama fortíð en fá tækifæri
til að snúa við blaðinu og
vinna fyrir hinn leyndardóms-
fulla Charlie Townsend. Þegar
óprúttnir aðilar reyna að koma
sök á Bosley þurfa englarnir að
bregðast skjótt við, finna réttu
sökudólgana og hreinsa nafn
félaga síns.
18:55 America’s Funniest Home
Videos (5:50) (e) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19:20 Everybody Loves Raymond
(2:26)
19:45 Will & Grace (10:25) (e)
20:10 America’s Next Top Model
(5:13)
20:55 Pan Am (8:13)
21:45 CSI: Miami (15:22) .
22:35 Jimmy Kimmel
23:20 Dexter (9:12) (e)
00:10 HA? (15:31) (e)
01:00 Everybody Loves Raymond
(2:26) (e) Endursýningar á
þessum sívinsælu gamanþáttt-
um um Ray Barone.
01:25 Pepsi MAX tónlist
07:00 Enski deildarbikarinn (Crystal
Palace - Cardiff)
17:50 Enski deildarbikarinn (Crystal
Palace - Cardiff)
19:35 Enski deildarbikarinn (Man.
City - Liverpool)
21:45 Muhammed and Larry
22:40 Ensku bikarmörkin
23:10 Enski deildarbikarinn (Man.
City - Liverpool)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:30 The Doctors (24:175)
20:10 American Dad (16:20)
20:35 The Cleveland Show (2:21)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Modern Family (6:24)
22:15 Mike & Molly (18:24)
22:40 Chuck (17:24)
23:25 Burn Notice (1:20) (Útbrunninn)
00:10 Community (14:25) (Samfélag)
00:35 The Daily Show: Global
Edition
01:00 Malcolm In The Middle (5:22)
01:25 My Name Is Earl (25:27)
01:45 American Dad (16:20)
02:05 The Cleveland Show (2:21)
02:25 The Doctors (24:175)
03:05 Fréttir Stöðvar 2
03:55 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:00 Tournament of Champions
2012 (1:4)
12:30 Golfing World
13:20 Tournament of Champions
2012 (2:4)
18:00 Golfing World
18:50 PGA Championship 2011 (4:4)
21:35 Inside the PGA Tour (2:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (1:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarna Brynjar Nielsson
formaður lögmannafélags ís-
lands um sérstakan saksóknara
og kvartanir lögmanna
20:30 Tölvur tækni og vísindi
21:00 Fiskikóngurinn
21:30 Bubbi og Lobbi Verða 30
þúsund heimili gjaldþrota?
ÍNN
16:50 Man. City - Liverpool
18:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
19:35 Tottenham - Everton
21:45 PL Classic Matches (Totten-
ham - Everton, 2002)
22:15 PL Classic Matches (Blackburn
- Liverpool, 1995)
22:45 Tottenham - Everton
Stöð 2 Sport 2
08:00 Journey to the Center of
the Earth (Ferðalag til miðju
jarðar)
10:00 Four Weddings And A Funeral
(Fjögur brúðkaup og jarðarför)
12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
14:00 Journey to the Center of
the Earth (Ferðalag til miðju
jarðar)
16:00 Four Weddings And A Funeral
(Fjögur brúðkaup og jarðarför)
18:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
20:00 Lakeview Terrace (Úlfúð í
úthverfum)
22:00 Quantum of Solace
(Skammtur af hughreystingu)
00:00 First Born (Frumburðurinn)
02:00 Dreaming Lhasa (Draumur
um Lhasa)
04:00 Quantum of Solace
(Skammtur af hughreystingu)
06:00 I Love You Beth Cooper (Ég
elska þig, Beth Cooper)
Stöð 2 Bíó