Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2012, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2012, Page 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 11.–12. janúar 2012 4. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. Rúnar Geirmundsson Þorbergur Þórðarson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Fjarðarási 25 • 110 Reykjavík • Sími 567 9110 • 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Fjölskyldufyrirtæki í 21 ár Þær kistur sem við bjóðum, eru framleiddar í Danmörku og hafa staðist allar væntingar um fagleg vinnubrögð og góðan frágang. Markmið okkar hefur ávallt verið að veita bestu faglegu þjónustu varðandi undirbúning og framkvæmd útfarar. Leitin að Þráni Bertels! Hvar býr Þráinn? n Þráinn Bertelsson, þingmaður Vinstri grænna, vekur athygli á því á Facebook að ansi flókið sé að staf- setja nafnið á götunni sem hann býr við, Fischersund. Það virðist hafa reynst borgarstarfsmönnum ofraun, en hann greinir frá því að á götuskiltum við báða enda götunnar sé nafnið skrifað á fjóra mismun- andi vegu; Fishersund, Fichersund, Fisch ersund, Fischers- sund. Þráinn gerir grín að þessu enda mikil fjölbreytni þarna á ferðinni „Þetta er mikil og lofsverð fjölbreytni við litla götu þar sem aðeins standa tvo hús sem bæði eru númer þrjú,“ segir hann. Mátti ekki sækja um vinnu n Starfsumsókn Hannesar Sigmarssonar læknis var hafnað H eilbrigðisstofnun Austurlands afþakkar starfsumsóknir frá þér,“ segir í bréfi sem Hannesi Sigmarssyni, fyrrverandi yfir- lækni Heilbrigðisstofnunar Austur- lands, barst frá stofnuninni um mán- aðamótin nóvember/desember. Hannesi var vikið tímabundið frá störfum árið 2009 eftir að upp kom grunur um að hann hefði gerst sek- ur um fjárdrátt. Málið var rannsak- að af sýslumannsembættinu á Eski- firði sem komst að þeirri niðurstöðu að grunur yfirmanna stofnunarinnar væri ekki á rökum reistur. Þrátt fyrir það fékk Hannes ekki að snúa aftur til starfa og var sagt upp í desember sama ár. Málið er nú fyrir dómstólum þar sem Hannes krefst skaðabóta. Að sama skapi fer stofnunin fram á að Hannes greiði til baka 3,1 milljón króna vegna „oftekinna þóknana“. Það var svo í haust að auglýst var eftir lækni til starfa fyrir stofnunina og var Hannes einn umsækjenda. Ef marka má bréf sem hann fékk frá starfsmannastjóranum mátti hann ekki sækja um starfið, umsóknin var að minnsta kosti afþökkuð. „Ástæður þess eru þær að þú ert í málaferlum við stofnunina og því til viðbótar áreitir þú starfsfólk Heilsugæslunnar í Fjarðabyggð með ósæmilegri framkomu. Þá stundar þú áfram í umsókn þinni þrætubóka- list við forstjóra og aðra stjórnendur HSA á sama tíma og þú vilt ráða þig til vinnu hjá stofnuninni. Í ljósi þessa og fyrri samskipta þinna við stofn- unina kemur þessi umsókn því ekki til álita.“ Hvernig Hannes á að hafa áreitt starfsfólk Heilsugæslunnar er ekki tíundað frekar en undir bréf- ið skrifar Emil Sigurjónsson, starfs- mannastjóri stofnunarinnar. „Þetta lýsir bara hugarástandi þeirra sem að þessu standa,“ sagði Hannes um málið þegar DV náði tali af honum. einar@dv.is Hunsaður Starfsumsókn Hannesar var afþökkuð á þeim forsendum að hann stæði nú í málaferlum við stofnunina. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 -8/-11 5-8 -7/-10 3-5 -3/-4 3-5 -9/-11 8-10 -7/-8 3-5 -6/-9 5-8 -5/-6 5-8 -10/-12 3-5 -3/-1 3-5 -2/-5 3-5 -4/-6 3-5 -3/-5 3-5 -9/-13 5-8 -6/-8 3-5 -1/-3 5-8 -5/-7 3-5 6/4 8-10 5/4 3-5 5/3 3-5 5/3 15-18 5/2 3-5 3/1 5-8 3/1 5-8 3/1 3-5 2/1 5-8 4/2 3-5 3/1 8-10 5/3 5-8 5/3 5-8 5/3 5-8 8/5 5-8 4/2 3-5 3/1 5-8 2/1 3-5 1/-1 3-5 2/1 10-12 6/3 3-5 6/3 5-8 5/2 5-8 3/1 3-5 5/2 10-12 6/4 3-5 4/2 8-10 6/2 5-8 5/3 5-8 5/3 5-8 8/5 5-8 2/1 3-5 3/2 5-8 3/1 3-5 1/-2 3-5 2/0 10-12 3/1 3-5 1/-1 5-8 -1/-3 5-8 -4/-5 3-5 -1/-2 5-8 3/1 3-5 1/-1 8-10 2/1 5-8 3/1 5-8 4/3 5-8 5/3 10-12 2/0 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Fínasta vetrarveður í dag 8/4 -1/-5 3/0 1/-7 12/8 9/5 19/12 19/12 8/2 0/-9 3/-3 3/-3 11/1 7/5 18/12 17/10 6/3 -1/-7 -1/-4 -1/-8 10/-4 8/2 18/13 18/10 1 Austan átt með nokkrum vindi 7-10 m/s. -5° -9° 10 7 11:05 16:07 í dag Harðavetur er nú í norður- Evrópu, eitthvað sem við hér á Fróni eftir langa frostatíð síðustu mánuði. Suður á Spáni sleikja menn sólina dag eftir dag enda afar gott veður þar suðurfrá. 4/-3 -3/-12 -2/-5 -6/-11 6/-4 6/1 18/13 20/10 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 0 812 8 10 10 18 00 3 6 6 1 9 15 1 19 3 -5 -7 -5 -2 1 0 0 -4 -1 -3 -10 5 8 15 10 33 Hvað segir veður- fræðingurinn? Dagurinn í dag verður yfir- leitt rólegur eftir læti gærdagsins. Það er einna helst að um norðaustanvert landið verði leiðinda veður fram eftir degi einkum á annesjum. Um helgina er síðan von á umhleypingum að nýju með heldur hlýn- andi veðri. Í dag: Norðvestan 10–18 m/s við norðausturströndina, ann- ars hæg breytileg átt. Stöku él með björtu veðri á milli en yfir- leitt bjart og þurrt eystra, en úrkomulítið austan til. Frost 0–9 stig, en sums staðar frostlaust á annesjum. Á morgun, fimmtudag: Hæg breytileg átt. Úrkomulítið og bjart með köflum. Frost 0–12 stig. Á föstudag: Sunnan 8–15 m/s og sums staðar hvassara við strendur landsins. Rigning eða skúrir, en slydda eða snjókoma til fjalla. Hlýnandi veður og hiti 1–8 stig, svalast til landsins norðan og austan til Á laugardag: Stíf suðlæg átt, 10–15 m/s með morgninum, en snýst í hæga suðvestlæga eða vestlæga átt, fyrst vestan til á landinu með éljum og kólnandi veðri. Hiti 0–8 stig, mildast eystra. Á sunnudag: Vaxandi suðaustan átt, 10–15 síðdegis. Fer að rigna sunnan og vestan til með hlýnandi veðri. í vetrarveður í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.