Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2012, Blaðsíða 56
56 Afþreying 11.–13. maí 2012 Helgarblað
Hryllingurinn mun aukast
n Ný sería af Pretty little liars að hefjast
A
ðdáendur sjónvarps-
þáttanna Pretty little
liars geta farið að taka
gleði sína á ný því
þriðja serían verður
tekin til sýninga í Bandaríkjun-
um þann 5. júní næstkomandi.
Framleiðendur þáttanna hafa
birt sextíu sekúndna mynd-
band á netinu þar sem klippt
hafa verið saman nokkur ör-
stutt myndskeið úr komandi
þáttum. Miðað við það sem þar
sést virðist sem hryllingurinn
sem vinkonurnar í smábænum
Rosewood hafa upplifað komi
aðeins til með að aukast.
Annarri þáttaröðinni lauk
með því að Mona afhjúpaði
sig sem hina dularfullu „A“
sem hafði verið að hrekkja
stúlkurnar með SMS-smáskila-
boðum og hótunum í lang-
an tíma. Hún reyndi að drepa
Spencer og var í kjölfarið lögð
inn á geðsjúkrahús.
Þrátt fyrir að A hefði stigið
fram í dagsljósið voru áhorf-
endur skildir eftir í lausu lofti
ásamt mörgum ósvöruðum
spurningum.
Málin munu væntanlega
skýrast eitthvað frekar í upp-
hafi þriðju seríu. Í kynningar-
myndbandinu fyrir þáttaröðina
má meðal annars sjá stúlkurnar
standa við opna gröf og segja:
„Hver gerir eitthvað þessu líkt“
og Hönnu kasta stól í miklu
æðis kasti.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 11. maí
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Hver er þessi Þóra?
Vinsælast í sjónvarpinu
vikuna 30. apríl – 6. maí
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Landinn Sunnudagur 27,6
2. Andraland Fimmtudagur 25,8
3. Alla leið Laugardagur 25,8
4. Knocked Up Laugardagur 25,1
5. Criminal Minds Fimmtudagur 25,1
6. Fréttir Vikan 22,4
7. Veðurfréttir Vikan 22,3
8. Hvað í ósköpunum ertu að gera? Þriðjudagur 22,2
9. Borgen Sunnudagur 21,8
10. Tíufréttir Vikan 21,2
11. Fréttir Vikan 20,6
12. Lottó Laugardagur 18,8
13. Grey’s Anatomy Miðvikudaga 18,3
14. Helgarsport Sunnudaga 18,2
15. Ísland í dag Vikan 13,2
HeimilD: CaPaCeNt GalluP
Haukur Angantýsson
Meistarinn mikli frá Önundar-
firði hefur teflt sína síðustu skák.
Haukur Angantýsson kvaddi
jarðlífið aðfaranótt 4. maí á 64.
aldursári. Vinir hans og félagar í
íslenskri skákhreyfingu minnast
hans með hlýju og virðingu. Hauk-
ur komst snemma í fremstu röð
íslenskra skákmanna og var til
dæmis í úrvalsliði ungmenna frá
Norðurlöndum sem háðu mikla
keppni við lið Sovétríkjanna árið
1968. Um sumarið hafði Haukur
sigrað með yfirburðum á norrænu
ungmennamóti, og þannig sýnt
að hann var meðal efnilegustu
skákmanna Vestur-Evrópu.
Haukur var vel nestaður gáfum og
ómældum hæfileikum. Hann nam
efnafræði í Þýskalandi og hafði skipstjórnarpróf frá Stýrimannaskólan-
um. En skáklistin var köllun hans, og fyrir tilþrif sín við taflborðið verður
Hauks minnst um ókomin ár. Hann varð Íslandsmeistari 1976, og nokkrum
sinnum hársbreidd frá því að vinna titilinn. Sigur hans á World Open í
Fíladelfíu árið 1979 verður lengi í minnum hafður; þegar ungur og titilslaus
Íslendingur skákaði mörgum þekktustu stórmeisturum heims. Honum
virtust allir vegir færir en veiktist alvarlega og hætti að tefla. Nokkrum
áratugum síðar og fyrir tilstuðlan Skákfélags Vinjar með Arnar Valgeirs-
son í broddi fylkingar hóf Haukur aftur að tefla og tefldi reglulega síðustu
árin. Ég tefldi nokkrum sinnum við hann á mánudagsæfingunum í Vin
og hafði mjög gaman af. Ég hafði þekkt nafnið í 15 ár, sennilega því hann
var enn svo stigahár og maður tók eftir nafninu á stigalistum. Í skákum
okkar skynjaði maður mikla hæfileika, ég fékk iðulega verra tafl og þurfti
að stóla á tímahrakið til að vinna. Síðustu kappskákina tefldi Haukur við
fornvin sinn og náfrænda, Sævar Bjarnason alþjóðameistara á Íslands-
mótinu á Selfossi í mars. Táknrænt það. (Greinin er byggð á ítarlegri grein
Hrafns Jökulssonar um Hauk sem birtist á skak.is og má sannarlega mæla
með henni)
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
15.50 leiðarljós (Guiding Light)
16.35 leiðarljós (Guiding Light)
17.20 leó (29:52) (Leon)
17.23 Snillingarnir (44:54) (Little
Einsteins)
17.50 Galdrakrakkar (51:51)
(Wizards of Waverly Place)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 Hið sæta sumarlíf (1:6) (Det
søde sommerliv)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 leðurhausar (Leatherheads)
Sagan gerist árið 1925 og
segir frá ruðningskappa sem
fær stjörnuleikmann til að spila
með liði sínu og reynir þannig að
forða deildinni frá hruni. Leik-
stjóri er George Clooney og hann
leikur líka aðalhlutverk ásamt
Renée Zellweger. Bandarísk
bíómynd frá 2008.
22.05 Sherlock (Sherlock)
Breskur sjónvarpsmyndaflokkur
byggður á sögum eftir Arthur
Conan Doyle. Þessar sögur ger-
ast í nútímanum. Læknirinn og
hermaðurinn John Watson sneri
heim úr stríðinu í Afganistan
og hitti fyrir tilviljun einfarann,
spæjarann og snillinginn
Sherlock Holmes. Saman upp-
lýsa þeir sakamál sem öðrum
eru ofviða. Aðalhlutverkin
leika Benedict Cumberbatch
og Martin Freeman. Atriði í
myndunum eru ekki við hæfi
ungra barna.
23.40 andasæring emily Rose (The
Exorcism of Emily Rose) Myndin
er byggð á sannri sögu og segir
frá lögmanni sem tekur að sér
að verja prest sem er sakaður
um að hafa banað ungri konu
þegar hann reyndi að særa út
úr henni illan anda. Leikstjóri
er Scott Derrickson og meðal
leikenda eru Laura Linney, Tom
Wilkinson, Jennifer Carpenter
og Shohreh Aghdashloo.
Bandarísk bíómynd frá 2005.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna. e
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri
tinna, Waybuloo, Daffi önd
og félagar
08:05 Fjörugi teiknimyndatíminn
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (140:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Hell’s Kitchen (12:15) (Eldhús
helvítis)
11:00 the Glades (1:13) (Í djúpu feni)
11:50 Spurningabomban (3:11)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 a Fish Called Wanda (Fiskurinn
Wanda)
14:45 Friends (17:24) (Vinir)
15:10 tricky tV (19:23) (Brelluþáttur)
15:35 Sorry i’ve Got No Head
(Afsakið mig, ég er hauslaus)
16:00 Barnatími Stöðvar 2 Daffi
önd og félagar, Waybuloo,
Ævintýri tinna
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 the Simpsons (14:22)
(Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 the Simpsons (7:22) (Simpson-
fjölskyldan)
19:50 american idol (35:40)
(Bandaríska Idol-stjörnuleitin)
21:15 american idol (36:40) (Banda-
ríska Idol-stjörnuleitin)
22:00 miss march (Mars stúlkan)
23:30 Outlaw (Útlagar)
01:15 12 Rounds (12 lotur)
03:05 a Fish Called Wanda (Fiskur-
inn Wanda) Sígild og algjörlega
drepfyndin gamanmynd þar
sem þeir Monty Python-snill-
ingar John Cleese og Michael
Palin fara á kostum ásamt
Kevin Kline og Jamie Lee Curtis.
Myndin fjallar um bankarán sem
mislukkast þegar ræningjarnir
snúast hver gegn öðrum.
04:50 the Simpsons (7:22)
(Simpson-fjölskyldan)
05:15 Friends (17:24) (Vinir)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi maX tónlist
08:00 Dr. Phil e
08:45 Pepsi maX tónlist
12:00 Solsidan (4:10) e
12:25 Pepsi maX tónlist
15:15 Girlfriends (10:13) e
15:45 Britain’s Next top model
(9:14) e
16:35 the Good Wife (15:22) e
Bandarísk þáttaröð með stór-
leikkonunni Julianna Margulies
sem slegið hefur rækilega í
gegn. Lockhart/Gardner leiðir
hópmálsókn gegn hugbúnaðar-
fyrirtæki á Sýrlandi sem sakað
er um að hafa gert stjórnvöldum
landsins kleift að láta fjölda
bandarískra ríkisborgara hverfa.
17:25 Dr. Phil
18:10 Hæfileikakeppni Íslands
(6:6) (e) Úrslitaþáttur í beinni
útsendingu frá Gamla bíói þar
sem enginn annar en Bubbi
Morthens er gestadómari. Í
kvöld kemur í ljós hver fer heim
með milljón í vasanum.
19:40 Got to Dance (11:17) Got to
Dance er breskur raunveruleika-
þáttur sem hefur farið sigurför
um heiminn. Hæfileikaríkustu
dansararnir keppa sín á milli þar
til aðeins einn stendur uppi sem
sigurvegari.
20:30 minute to Win it Einstakur
skemmtþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Mark Staniec fær enn
eitt tækifærið til að spreyta sig.
21:15 the Biggest loser (1:20)
Bandarísk raunveruleika-
þáttaröð um baráttu ólíkra
einstaklinga við mittismálið í
heimi skyndibita og ruslfæðis.
22:45 Ha? (27:27) Íslenskur skemmti-
þáttur með spurningaívafi.
Rifjuð verða upp skemmti-
legustu augnablikin frá liðnum
vetri.
23:35 Once upon a time (18:22) e
00:25 Prime Suspect (2:13) e
Bandarísk þáttaröð sem gerist
á strætum New York borgar.
Aðalhlutverk er í höndum Mariu
Bello. Jane treður Duffy um tær
með því að heimta að fá að taka
þátt í morðrannsókn. Í einka-
lífinu fær Jane óvæntan gest.
01:10 Franklin & Bash (5:10) e
02:00 Saturday Night live (18:22)
(e) Stórskemmtilegur grínþáttur
sem hefur kitlað hláturtaugar
áhorfenda í meira en þrjá
áratugi. Í þáttunum er gert grín
að ólíkum einstaklingum úr
bandarískum samtíma, með
húmor sem hittir beint í mark.
True Grit-töffarinn Josh Brolin
fer á kostum í þætti kvöldsins.
02:50 Jimmy Kimmel e
03:35 Jimmy Kimmel e
04:20 Pepsi maX tónlist
08:00 Formúla 1 - Æfingar (Spánn
- Æfing 1)
12:00 Formúla 1 - Æfingar (Spánn -
Æfing 2)
17:00 Pepsi deild karla (ÍA - KR)
18:50 Pepsi mörkin
20:00 Fréttaþáttur meistaradeild-
ar evrópu
20:30 Spænski boltinn - upphitun
21:00 evrópudeildin (Atlético Madrid
- Athletic Bilbao)
22:50 Fa bikarinn (Chelsea -
Liverpool)
01:00 NBa úrslitakeppnin
18:00 the Doctors (111:175)
18:45 the amazing Race (11:12)
19:35 Friends (17:24)
20:00 modern Family (17:24)
20:30 mið-Ísland (8:8)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 the Closer (1:21)
22:35 NCiS: los angeles (19:24)
23:20 Rescue me (12:22)
00:05 Friends (17:24)
00:30 modern Family (17:24)
00:55 the Doctors (111:175)
01:35 Fréttir Stöðvar 2
02:25 tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 eSPN america
07:00 the Players Championship
2012 (1:4)
12:00 Golfing World
12:50 the Players Championship
2012 (1:4)
17:00 the Players Championship
2012 (2:4)
23:00 PGa tour - Highlights (17:45)
23:55 eSPN america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 motoring Stígur Keppnis
skrensar listavel á öllum
beygjum;)
21:30 eldað með Holta Kristján Þór
og heimatilbúnir kjúklinga-
bollur,nammi namm.
ÍNN
08:00 Paul Blart: mall Cop
10:00 little Nicky
12:00 Shark Bait (Hákarlasaga)
14:00 Paul Blart: mall Cop
16:00 little Nicky (Nicky litli)
18:00 Shark Bait (Hákarlasaga)
20:00 Diary of a Wimpy Kid (Draum-
órar og dagbókin)
22:00 at Risk (Í hættu)
00:00 Butch Cassidy and the
Sundance Kid
02:00 Pledge this! (Syndsamlegt
systralag)
04:00 at Risk (Í hættu)
06:00 Get Shorty (Kræktu í karlinn)
Stöð 2 Bíó
15:30 Sunnudagsmessan
16:50 enska B-deildin (Birmingham -
Blackpool)
18:40 QPR - Stoke
20:30 ensku mörkin - neðri deildir
21:00 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
22:00 Pl Classic matches (Liverpool
- Newcastle, 1996)
22:30 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
23:00 liverpool - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
Góð skemmtun Þriðja serían hefst þann 5. júní í Bandaríkjunum.