Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2012, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2012, Blaðsíða 61
Fólk 61Helgarblað 11.–13. maí 2012 Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar Upplyfting Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Frítt til 00:30, eftir það 2 fyrir 1 Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Innblástur Keith Richards, George Bush í vímu og hundur. Þetta eru músur Johnny Depp. Sótti innblástur til George Bush F lestir vita að Johnny Depp sótti sér innblást- ur til Keith Richards þegar hann lék hlutverk sitt í  Pirates of the Ca- ribbean. En það kom flestum á óvart að hann hefði sótt inn- blástur til George Bush í einu hlutverka sinna. Johnny Depp sagði frá því í þætti Ellen De- Generes á dögunum. „Ég ímyndaði mér George Bush í rosalegri hassvímu,“ sagði Depp og uppskar hlátra- sköll áhorfenda. „Og þannig varð Willy Wonka til.“ Í viðtalinu fór Johnny Depp á kostum og sagði líka frá því að hann hefði líkt eftir hegðun hunds sem hann átti einu sinni þegar hann lék Edward Scissor- hands á tíunda áratugnum. n Johnny Depp ímyndaði sér Bush í hassvímu Brad Pitt er nýtt andlit Chanel No.5 n Fyrsti karlmaðurinn sem kynnir ilminn B rad Pitt verður andlit Chanel No.5 og verður fyrsta karlfyrirsæta þessa fræga ilms. Pitt var myndaður í bak og fyr- ir vegna herferðar Chanel í Lond- on í vikunni og fær milljarða fyrir. Nákvæm upphæð er þó enn á huldu. Hann ætti því að eiga nóg til að brauð- fæða sína stóru fjölskyldu enda nóg að gera hjá Brad og Angelinu næstu misseri. Ævintýralegt brúðkaup og þá eru þau hjón að gera upp gamlan kastala í Frakklandi. Brad fylgir í fótspor fagurra kvenna á borð við Cather- ine Deneuve, Nicole Kid- man og Lauren Hutton. Í fótspor fagurra kvenna Brad fylgir í fótspor Catherine Deneuve, Nicole Kidman og Lauren Hutton. www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 – www.utforin.is – Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Jón G. BjarnasonHermann Jónasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.