Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2013, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2013, Blaðsíða 7
 Stórtónleikar í Eldborgarsal Hörpu 26. janúar Þann 23. Janúar næstkomandi verða 40 ár liðin frá upphafi Eldgoss á Heimaey. Af því tilefni færum við nokkrar af okkar ástsælustu perlum í sparibúning. Stefán Hilmarsson , Magni, Eyþór Ingi, , Sigga Beinteins, Margrét Eir og Gréta Salóme ásamt 60 manna kór Söngelagsins flytja sannkallaðar Eyjaperlur. Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson útsetur og stjórnar popp- og kammersveit. Ef þú hefur sungið þjóðhátíðarlögin, lög Oddgeirs og Ása, Logalögin, Lífið er yndislegt , Minning um mann, Úti í Eyjum og fleiri perlur, máttu einfaldlega ekki missa af þessu. Miðasala hafin á harpa.is og midi.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.