Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 14. janúar 2013 n 26. syrpan af Survivor F ramleiðendur Survivor eru nú að hefja sína 26. seríu. Framleiðendur þessarar geysivinsælu raunveruleikaþátta eru sí- fellt að leita að nýrri og ferskri nálgun til að halda áhorfend- um við efnið. Í þetta skiptið verður keppnin á milli tíu uppáhaldsstjarna úr þáttun- um og tíu eldheitra aðdáenda sem fá að upplifa drauminn um að taka þátt. Keppnin fer fram á hinum ægifögru Caramoan-eyjum þar sem þátttakendur verða skildir eftir án allra nauðsynja. Stjörnur sem munu snúa aftur eru til að mynda „klikk- aði“ Phillip, hinn trúaði Brandon og Cochrane, sem aðdáendur muna ef til vill eftir sem þeim stressaða. Einnig mun hin slóttuga Brenda mæta galvösk á ný sem og Malcom sem lauk sínu fyrsta Survivor-ævintýri fyrir aðeins nokkrum vikum. Aðdáendur þáttanna virð- ast ánægðir með þessa út- komu. Í þetta skiptið hafi þátttakendur ekki verið valdir vegna útlits síns heldur vegna einlægs áhuga þeirra á leiknum og því má vænta spennandi þáttaraðar þar sem dramatík og keppnisskap tekur völdin. Grínmyndin Búið spil Afríska útgáfan af Angry Birds? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Cristinu Adela Foisor (2405) gegn Maiu Chiburdanidze (2505), fyrrverandi heimsmeistara kvenna, í Tilburg 1994. Svörtu peðin á e4 og f3 þrengja mjög að hvítu mönnunum og pressan eftir skálínunni b8 til h2 er mikil. Svartur finnur skemmtilega tegund af kæfingarmáti sem leiðir til vinnings. 40. ...Dxh2+!! 41. Hxh2 Rg3 mát Þriðjudagur 15. janúar 15.55 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í handbolta og körfubolta. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (31:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (21:52) (Octonauts) 17.41 Skúli skelfir (46:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.52 Hanna Montana (Hannah Montana) Leiknir þættir um unglingstúlku sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skóla- stúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigella í eldhúsinu (10:13) (Nigella: Kitchen) Í þessari bresku matreiðsluþáttaröð eldar Nigella Lawson dýrindis krásir af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Ef ég hef trú á því þá get ég það Þáttur um undirbúning og för Jóns Margeirs Sverrissonar á Ólympíumót fatlaðra í London. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmund- ur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Lilyhammer (2:8) (Lilyhammer) Norskur myndaflokkur. Glæpa- maður frá New York fer í felur í Lillehammer í Noregi eftir að hann ber vitni gegn félögum sínum. Hann á erfitt uppdráttar sem atvinnulaus nýbúi í Noregi og tekur því upp fyrri iðju. Meðal leikenda eru Steve Van Zandt úr Soprano-fjölskyldunni, Marian Saastad Ottesen og Trond Fausa. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Leynimakk 6,0 (2:4) (Hidden) Breskur sakamálaflokkur. Lögmaður sogast inn í samsær- ismál sem tengist dauða bróður hans 20 árum áður og teygir anga sína inn í breska stjórn- málakerfið. Meðal leikenda eru Philip Glenister, Thekla Reuten, Anna Chancellor og David Suchet. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Neyðarvaktin 7,2 (1:22) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. e. 00.05 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Wonder Years (9:22) 08:30 Malcolm In the Middle (7:22) 08:55 Ellen (74:170) 09:40 Bold and the Beautiful 10:00 Doctors (61:175) 10:40 How I Met Your Mother (22:24) 11:05 Fairly Legal (5:13) 11:50 The Mentalist (16:24) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (38:39) 13:40 American Idol (39:39) 15:10 Barnatími Stöðvar 2 16:20 Sjáðu 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (75:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (1:23) 19:40 The Middle (15:24) 20:05 Modern Family (6:24) 20:25 How I Met Your Mother (5:24) 20:50 Chuck (12:13) Chuck Bartowski er mættur í fimmta sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættu- legustu leyndarmálum CIA. Hann varð þannig mikilvægasta leynivopn sem til er og örlög heimsins hvíla á herðum hans. 21:35 Burn Notice 7,7 (10:18) Fimmta þáttaröð um njósnarann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnu- laus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpa- manna heimsins. Westen nær smám saman að vinna sér upp traust á réttum stöðum og er nú sífellt nær því að koma upp um þá sem dæmdu hann úr leik á sínum tíma. Og þá er komið að skuldadögunum 22:20 The League (2:6) Bandarísk gamanþáttaröð um nokkra vini sem hafa ódrepandi áhuga á amerískum fótbolta og taka Draumadeildina fram fyrir einkalífið. 22:45 The Daily Show: Global Ed- iton (1:52) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurning- um Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem ein- faldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:10 New Girl 7,9 (11:24) Önnur þáttaröðin af þessum frábæru gamanþáttum þar sem Jess er söm við sig, en sambýlingar hennar og vinir eru smám saman að átta sig á þessarri undarlegu stúlku, sem hefur nú öðlast vináttu þeirra allra. 23:35 Up All Night (23:24) 00:00 Drop Dead Diva (9:13) 00:45 Touch (11:12) 01:30 American Horror Story (9:12) 02:15 Rizzoli & Isles (2:15) 03:00 I’m Not There 05:10 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:35 Kitchen Nightmares (12:17) (e) 16:25 Rachael Ray 17:10 Dr. Phil 17:50 Family Guy (2:16) (e) 18:15 Parks & Recreation (10:22) (e) 18:40 30 Rock (21:22) (e) 19:05 Everybody Loves Raymond 19:30 Hæ Gosi (5:6) (e) 19:55 Will & Grace (8:24) (e) 20:20 Necessary Roughness (6:16) 21:10 The Good Wife (8:22) 22:00 Elementary 7,5 (2:24) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Hon- um til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. Ungur maður er drepinn um leið og hann gengur inn í íbúið sína og Sherlock er fenginn til aðstoðar. 22:50 Málið (2:6) (e) Hárbeittir fréttaskýringarþættir frá Sölva Tryggvasyni þar sem hann brýtur viðfangsefnin til mergjar. Sölvi kannar í þessum þætti þann skelfilega heim sem barnaníðingar lifa í og hrærast. Hann egnir fyrir þá gildru og kemur upp um þá og nær viðtali við einn þeirra. 23:20 HA? (1:12) (e) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. Úr verður hin mesta skemmtun. Gestir í þessum fyrsta þætti eru meistarakokk- urinn Rikka og gleðigjafinn Páli Óskar Hjálmtýsson. 00:00 Dexter (10:12) (e) 00:10 CSI (2:22) (e) 01:00 Excused (e) 01:25 The Good Wife 8,0 (8:22) (e) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins Stofan fær draumamálið í hendurnar sem gæti haldið þeim á floti um sinn og jafnve komið þeim úr fjárhagskröggum. 02:15 Elementary (2:24) (e) Vinsælir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara veraldar, sjálfan Sherlock Holmes. Hon- um til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. Ungur maður er drepinn um leið og hann gengur inn í íbúið sína og Sherlock er fenginn til aðstoðar. 03:00 Everybody Loves Raymond 03:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 HM 2013: Egyptaland - Spánn 15:15 Spænsku mörkin 15:45 HM í handbolta - samantekt 16:15 Þorsteinn J. og gestir 16:55 HM 2013: Makedónía - Ísland Bein útsending 18:35 Þorsteinn J. og gestir 19:20 HM 2013: Slóvenía - Pólland Bein útsending 21:00 HM í handbolta - samantekt 21:30 HM 2013: Króatía - Ungverjaland 22:55 HM 2013: Makedónía - Ísland 00:20 Þorsteinn J. og gestir 00:50 HM 2013: Slóvenía - Pólland 02:15 HM 2013: Króatía - Ungverjaland 03:40 HM í handbolta - samantekt SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:25 Svampur Sveinsson 08:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:55 UKI 09:05 Elías 09:20 Strumparnir 09:45 Latibær (18:18) 10:10 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:20 Ofurhetjusérsveitin 17:45 M.I. High 06:00 ESPN America 08:00 Sony Open 2013 (1:4) 11:30 Golfing World 12:20 Sony Open 2013 (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (2:45) 19:45 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2002 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Björólfur Jóhanns- son forsjóri Icelandair group,há- stökkvara Kauphallar. 21:00 Svartar tungur Ásmundur Einar og Tryggvi Þór lokametrar Þessa þings. 21:30 Græðlingur Það hægt að rækta kaffi á Íslandi;) ÍNN 11:10 Diary of A Wimpy Kid 12:40 Alvin and the Chipmunks: The Squeakquel 14:10 Gray Matters 15:45 Diary of A Wimpy Kid 17:15 Alvin and the Chipmunks: The Squeakquel 18:45 Gray Matters 20:20 Adam 22:00 Green Zone (Græna svæðið) Hörkuspennandi mynd sem fjallar um hermann sem leitar gereyðingarvopna á miklu hættusvæði. 23:55 Lethal Weapon 01:55 Adam 03:35 Green Zone Stöð 2 Bíó 14:45 Norwich - Newcastle 16:25 QPR - Tottenham 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Man. Utd. - Liverpool 20:40 Arsenal - Man. City 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 Stoke - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (113:175) 19:00 Ellen (75:170) 19:40 Mr. Bean 20:05 The Office (5:6) 20:35 Gavin and Stacy (6:7) 21:05 Spaugstofan 21:35 Mr. Bean 22:00 The Office (5:6) 22:30 Gavin and Stacy (6:7) 23:00 Spaugstofan 23:25 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (21:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Bob’s Burgers (2:13) 18:15 Gossip Girl (25:25) 19:00 Friends (20:23) 19:25 How I Met Your Mother (14:24) 19:50 Simpson-fjölskyldan 20:15 FM 95BLÖ 20:35 The Secret Circle (22:22) 21:20 The Vampire Diaries (22:22) 22:05 Smallville (4:22) 22:50 FM 95BLÖ 23:15 The Secret Circle (22:22) 23:55 The Vampire Diaries (22:22) 00:40 Smallville (4:22) 01:25 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 5 3 9 2 7 1 8 6 4 6 4 1 8 3 5 9 7 2 7 8 2 6 9 4 5 1 3 4 7 3 9 8 6 1 2 5 8 9 6 5 1 2 3 4 7 1 2 5 7 4 3 6 8 9 9 5 7 4 6 8 2 3 1 2 1 8 3 5 7 4 9 6 3 6 4 1 2 9 7 5 8 3 1 5 6 8 2 4 9 7 4 9 2 5 7 3 1 6 8 6 7 8 4 9 1 2 3 5 5 2 9 7 1 4 6 8 3 7 3 1 8 6 5 9 4 2 8 6 4 2 3 9 5 7 1 9 5 6 3 2 8 7 1 4 1 4 3 9 5 7 8 2 6 2 8 7 1 4 6 3 5 9 Keppa við átrúnaðargoðin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.