Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2013, Blaðsíða 28
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
mánudagur
og þriðjudagur
14.–15. janúar 2013
5. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Ég er fagur
og fæ aldrei
leið á því!
Undirbúa herferð
n Kosningamyndir af frambjóð
endum Bjartrar framtíðar fyrir al
þingiskosningarnar voru tekn
ar um helgina í miklu blíðviðri
í Kjósinni. Það var ljósmyndar
inn knái Hörður Sveinsson sem sá
um að festa frambjóðendurna á
filmu. Myndirnar verða notaðar í
kosningaherferð flokksins og voru
frambjóðendur með
sparibros á vör og vel
stíliseraðir. Meðal
annars var oddviti
flokksins í Reykja
víkurkjördæmi norð
ur, Björt Ólafsdótt-
ir, klædd jakka
úr nýjustu línu
fatahönnuðarins
Stellu McCartney í
myndatökunni.
Fékk nóg af fegurðinni
n Hvetur fólk til þess að birta ljótar myndir af sér á Facebook
O
ddvar Örn Hjartarson stendur
fyrir ljótumyndadegi á Face
book og hvetur fólk til þess að
skipta út fínum prófílmyndum
fyrir aðrar ljótari. „Ég er ekki að tala
um myndir þar sem þú ert með bólu
en annars fínn heldur virkilega ljótar
myndir,“ segir Oddvar.
Ljótumyndadagurinn verður þann
4. febrúar, á afmælisdegi hans. Það
verður ekki í fyrsta sinn sem hann
leikur sér með ljótleikann á afmælis
daginn, því þegar hann varð tólf ára þá
tróð hann inn á sig púðum, setti upp
ljóta hárkollu og stórar tennur og tók
þannig á móti afmælisgestum. „Einu
sinni hélt ég ljótuþemapartí þar sem
allir leyfðu sér að vinna gegn stöðluð
um hugmyndum um fallegt útlit og
gera sig virkilega ljóta. Við erum ekki
að tala um að fólk hafi komið í eitís
dressinu og verið rosatöff. En þetta var
svo skemmtilegt því það kom ekkert
egó með í partíið og við hlógum rosa
lega mikið. Ég mæli með þessu.“
Það kann því að skjóta skökku við
að þegar blaðamaður náði tali af Odd
vari var hann að vinna myndir með
myndvinnsluforriti samkvæmt hefð
bundnum fegurðarstöðlum. Hann er
listaháskólagenginn en hefur auk þess
lokið hárgreiðslunámi, förðunarfræði
og tækniljósmyndun. „Ég vinn mik
ið með fegurð. Það er lifibrauð mitt að
gera svona auglýsingar en samviska
mín segir annað. Mér finnst mjög
gaman að vinna með ímyndir og tek að
mér auglýsingaverkefni þar sem það er
alltaf verið að pranga inn á okkur ofur
sætu fólki. Mér finnst það leiðinlegt því
það vantar fleiri fyrirmyndir og fjöl
breyttari. Það vantar fleira fólk og fólk
sem er frávik frá þessari fullkomnun,
í raun og veru er þetta ekki fullkomn
un heldur hefð eða venjur. Þessi útlits
dýrkun getur verið svo óholl. Við erum
alltaf að eltast við eitthvað sem fáir
hafa. Um leið og þú kemur með annars
konar fyrirmyndir er eins og kúnninn
meðtaki það ekki. Mig langaði aðeins
til að hrista upp í fólki.“ n
ingibjorg@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 12°C
Berlín -6°C
Kaupmannahöfn -2°C
Ósló -7°C
Stokkhólmur -2°C
Helsinki -8°C
Istanbúl 9°C
London 2°C
Madríd 8°C
Moskva -8°C
París 2°C
Róm 10°C
St. Pétursborg -8°C
Tenerife 18°C
Þórshöfn 1°C
Þorkell Ingi
Ingimarsson
44 ára sölumaður
„Gallabuxur, skyrta, bolur
og flíspeysa frá Rauða kross
Íslands.“
Valdís „Addý“
Steinarsdóttir
Skyndihjálparleiðbeinandi
á besta aldri
„IceWear „multifunction“-
buxur, rúllukragabolur frá
IceWear og flíspeysa frá
Rauða krossi Íslands.“
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
11
4
7
3
10
2
5
2
8
3
5
1
5
2
3
-2
4
0
2
3
3
2
8
3
11
4
7
2
22
5
11
4
4
4
7
4
10
4
1
3
6
4
3
3
3
4
6
4
6
5
6
6
1
3
3
3
5
4
4
3
11
5
6
5
3
3
4
2
6
2
1
1
6
0
0
3
1
2
3
0
3
2
4
5
1
3
2
1
5
3
3
1
9
5
4
3
2
4
5
3
8
5
1
3
7
3
6
2
11
4
17
4
12
5
11
4
3
3
3
4
12
5
6
4
24
5
2
2
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Bjart fyrir austan
Dregur úr vindi og éljum fyrir
norðan, einkum norðvestan
til. Þykknar upp vestanlands
seint á morgun. Frost 1–8
stig, en allvíða frostlaust við
ströndina.
upplýSingar af vedur.iS
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
14. janúar
Evrópa
Mánudagur
Vaxandi suðaustanátt
og þykknar upp síðdeg-
is. Hiti um og rétt undir
frostmarki.
+0° -2°
6 2
10.57
16.18
Veðurtískan
4
-1
2
-4
10 7
-10
-9
7
17
-6
-11 -5
12
fallegt Það var sérlega fallegt um að litast í
höfuðborginni á sunnudag. preSSpHoToS.BizMyndin
-4
-1
-1
-2
0
-2
-6
-1
-4-3
-4
2
5
2
2
2
3
1
8
10
6
vill fjölbreyttari fegurð Oddvar vinnur mikið með hefðbundna fegurðarstaðla en þráir meiri
fjölbreytni og hvetur fólk til þess að leyfa sér að vera eins og það er, og stundum ljótt.