Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 11. mars 2013 n Tíu keppendur komnir áfram í American Idol Á fimmtudaginn kom í ljós hvaða tíu keppend- ur komust áfram í ein- um vinsælasta sjón- varpsþætti Bandaríkjanna, American Idol. Mariah Carey sagði það hafa verið erfitt að kveðja suma keppendur sem hún hélt með. „Það var virkilega erfitt að kveðja svo marga hæfileikaríka keppendur með magnaða möguleika, en ég er samt mjög ánægð með þá keppendur sem komust áfram.“ Þótt Mariah vildi að- spurð ekki velja sér upp- áhaldskeppanda í hópi þeirra sem nú standa eftir, gat hún ekki á sér setið og minntist á framúrskarandi hæfileika keppandans Kree Harrison. „Á síðustu stundu, ég vissi ekki hvort Kree kæmist áfram eða ekki, þá hugsaði ég með mér: Og hvað með það? Ef hún kemst ekki áfram, þá ger- ir hún plötu á morgun, hún er nú þegar listamaður í mínum huga.“ Grínmyndin Naut í veginum Þarna er jafn gott að hvíla lúin bein og annars staðar. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Tigrans Nalbandian (2490) gegn Gerd Lorscheid (2315) frá árinu 1996. Hvítur hefur stillt þungu mönnunum upp til sóknar á g- og h-línunum og mátar fallega. 40. Dh8+! Kf7 41. Dxg7 mát Þriðjudagur 12. mars 15.55 Íslenski boltinn 16.30 Ástareldur 17.20 Teitur (39:52) (Timmy Time) 17.30 Sæfarar (29:52) (Octonauts) 17.41 Grímur grallari (2:4) 18.09 Teiknum dýrin (2:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Litla Parísareldhúsið (5:6) (The Little Paris Kitchen) Rachel Khoo, bresk stúlka sem fluttist til Parísar og opnaði minnsta veitingastað borgarinnar, eldar girnilega rétti á einfaldan máta. e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 888 20.35 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmund- ur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ ruv.is. 888 21.15 Castle 8,2 (1:24) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpurinn III (6:10) (Forbrydelsen III) Dönsk sakamálaþáttaröð. Ungri telpu er rænt og Sarah Lund rannsóknarlögreglumaður í Kaupmannahöfn fer á manna- veiðar. Við sögu koma stærsta fyrirtæki landsins, forsætisráð- herrann og gamalt óupplýst mál. Meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten Suurballe, Olaf Johannessen og Thomas W. Gabrielsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.20 Neyðarvaktin (7:22) (Chicago Fire) e 00.05 Kastljós 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (9:25) 08:30 Ellen (114:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (101:175) 10:15 The Wonder Years (17:22) 10:40 Up All Night (6:24) 11:05 Fairly Legal (13:13) 11:50 The Mentalist (24:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (21:24) 13:20 The X-Factor (27:27) 14:40 Sjáðu 15:10 Njósnaskólinn (1:13) 15:40 iCarly (40:45) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Svampur Sveins 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (115:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (10:24) 19:40 The Middle (23:24) 20:05 Modern Family (14:24) 20:30 How I Met Your Mother (13:24) 20:55 Two and a Half Men (7:23) 21:20 Burn Notice 7,6 (18:18) Fimmta þáttaröð um njósn- arann Michael Westen, sem var settur á brunalistann hjá CIA og nýtur því ekki lengur yfirvalda. Þetta þýðir að hann er orðinn atvinnulaus og einnig eftirsóttasta fórnarlamb helstu glæpamanna heimsins. Westen nær smám saman að vinna sér upp traust á réttum stöðum og er nú sífellt nær því að koma upp um þá sem dæmdu hann úr leik á sínum tíma. Og þá er komið að skuldadögunum. 22:05 Episodes 7,7 (4:7) Bráðfyndnir gamanþættir með Matt LeBlanc úr Friends í aðalhlut- verki þar sem hann leikur ýkta útgáfu af sjálfum sér í nýjum gamanþætti sem bresk hjón skrifa saman. Hann passar hins vegar engan veginn í hlutverkið og fyrr en varir er hann farinn að eyðileggja þættina, orðspor höfundanna og jafnvel spilla farsælu hjónabandi. 22:35 The Daily Show: Global Editon (9:41) 23:00 2 Broke Girls (4:24) 23:20 Go On (7:22) 23:45 Drop Dead Diva (10:13) 00:30 Rita (7:8) 01:15 Girls (5:10) 01:40 Mad Men (6:13) 02:25 Rizzoli & Isles (10:15) 03:10 Under the Radar 04:45 Modern Family (14:24) 05:05 How I Met Your Mother (13:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Hotel Hell (3:6) 16:45 Dynasty (4:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Family Guy (10:16) 18:40 Parks & Recreation (18:22) 19:05 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret 7,5 (6:6) Sprenghlægilegir gamanþættir með hinum undarlega David Cross úr Arrested Development í aðalhlutverki. Veröld Todds er við það að hrynja. Í örvæntingu sinni reynir hann að heilla Alice og lýgur að henni að hann eigi heima í breska þinghúsinu. 19:30 The Office 8,8 (22:27) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegt skrifstofulið sem gefur lífinu lit. Það er komið að kveðjustund hjá Michael sem gefur sér tíma til að kveðja alla vini sína og samstarfsmenn. 19:55 Will & Grace (16:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:20 Necessary Roughness (14:16) 21:10 The Good Wife 7,9 (14:22) Vinsælir bandarískir verðlauna- þættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Stálin stinn mætast í réttarsalnum þegar Alicia mætir Will í sýndarrétt- aröldum sem fljótlega snúast upp í andhverfu sína. 22:00 Elementary (10:24) 22:45 Hawaii Five-O (3:24) 23:35 HA? (9:12) 00:25 CSI (10:22) 01:15 Beauty and the Beast (5:22) 02:00 Excused 02:25 The Good Wife (14:22) 03:15 Elementary (10:24) 04:00 Pepsi MAX tónlist 17:30 Ensku bikarmörkin (FA Cup) 18:00 Spænsku mörkin (La Liga) 18:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:00 Þorsteinn J. og gestir - upphitun 19:30 Beint Barcelona - Milan (Meistaradeild Evrópu) 21:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin 22:15 Schalke - Galatasaray (Meistaradeild Evrópu) 00:10 Barcelona - Milan (Meistaradeild Evrópu) e 02:05 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Skógardýrið Húgó 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:40 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Hundagengið 17:30 Leðurblökumaðurinn 17:55 iCarly (6:45) 06:00 ESPN America 07:50 World Golf Championship 11:50 Golfing World 12:40 World Golf Championship 16:40 LPGA Highlights (1:20) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (10:45) 19:45 AT&T National - PGA Tour 22:00 Golfing World 22:50 Ryder Cup Official Film 1999 00:25 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar. 21:00 Framboðsþáttur Lýðræðisvaktin 21:30 Framboðsþáttur Lýðræðisvaktin ÍNN 12:35 Kit Kittredge: An American Girl 14:15 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 6,3 15:35 The Moon and the Stars 6,0 17:15 Kit Kittredge: An American Girl 18:55 Next Avengers: Heroes of Tomorrow 6,3 20:15 The Moon and the Stars 6,0 22:00 The Mist 7,3 00:05 The A Team 6,8 02:00 Big Stan 6,1 03:50 The Mist 7,3 Stöð 2 Bíó 16:25 Reading - Aston Villa 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Newcastle - Stoke 20:40 Liverpool - Tottenham 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 QPR - Sunderland Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (153:175) 19:00 Ellen (115:170) 19:40 Borgarilmur (7:8) 20:20 Veggfóður 21:10 Hotel Babylon (1:8) 22:05 Footballers Wives (7:8) 22:55 Borgarilmur (7:8) 23:30 Veggfóður 00:15 Hotel Babylon (1:8) 01:10 Footballers Wives (7:8) 02:00 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (18:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (12:24) 19:20 How I Met Your Mother (6:24) 20:05 The Glee Project (8:12) 20:55 FM 95BLÖ 21:20 Hellcats (8:22) 22:05 Smallville (12:22) 22:45 Game Tíví 23:10 The Glee Project (8:12) 23:55 FM 95BLÖ 00:15 Hellcats (8:22) 01:00 Smallville (12:22) 01:45 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 7 3 9 5 1 2 6 8 4 6 8 1 9 7 4 2 3 5 2 5 4 3 6 8 9 1 7 4 7 2 6 8 3 5 9 1 8 6 5 7 9 1 3 4 2 9 1 3 2 4 5 8 7 6 1 2 7 8 3 6 4 5 9 3 4 6 1 5 9 7 2 8 5 9 8 4 2 7 1 6 3 8 7 4 2 9 6 1 3 5 5 3 6 1 8 7 4 2 9 9 1 2 3 4 5 7 6 8 6 4 9 5 3 1 8 7 2 7 2 3 4 6 8 9 5 1 1 5 8 9 7 2 3 4 6 2 8 7 6 1 3 5 9 4 3 9 5 8 2 4 6 1 7 4 6 1 7 5 9 2 8 3 Mariah heldur með Kree Harrison Listamaður Hún er nú þegar listamaður í mínum huga, sagði Mariah Carey um einn keppenda American Idol, Kree Harrison.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.