Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2013, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 13. mars 2013 Miðvikudagur Kvikmynd í bígerð n Kvikmyndin Arrested Development n Aðdáendur þreyttir á biðinni M eiri líkur en minni eru á því að þættirn- ir vinsælu, Arrested Development, verði þróaðir upp í kvikmynd. Þetta sagði framleiðandi þáttanna, Mitch Hurwitz, á SXSW-kvikmyndahátíðinni í Austin sem fram fór um síð- ustu helgi. Hurwitz var staddur á fjölmiðlafundi ásamt leikur- unum Will Arnett og Jeffrey Tambor þegar hann ljóstraði upp áætlunum sínum. „Ég er sannfærður um að okkur takist að koma þáttunum í kvikmynd,“ sagði fram- leiðandinn og Arnett bætti við að aðdáendur þáttanna væru orðnir langþreytt- ir á biðinni en þættirnir, sem fyrir löngu þykja orðn- ir klassík, eru komnir upp í fjórar seríur. Hurwitz sagði nýjustu seríuna eiga að búa til pall fyrir söguna til að brjótast út í kvikmynd. Brot var sýnt úr seríunni á hátíðinni sem þótti bæði fyndið og ógeð- fellt. Þar sést Lucille, sem leikin er af Jessicu Walters, reykja sígarettu og blása reyknum upp í son sinn, Buster, sem svo blæs reykn- um fyrir hana út um glugg- ann. n dv.is/gulapressan Ímyndarvanda afstýrt Krossgátan dv.is/gulapressan Meirihluti meirihlutans Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 13. mars 15.30 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.00 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Guðmund- ur Oddur Magnússon, Vera Sölvadóttir, Símon Birgisson og Sigríður Pétursdóttir. Dagskrár- gerð: Guðmundur Atli Pétursson og Kolbrún Vaka Helgadóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Netfang þáttarins djoflaeyjan@ ruv.is. e. 16.40 Hefnd 8,2 (20:22) (Revenge) Bandarísk þáttaröð um unga konu í hefndarhug. Meðal leik- enda eru Madeleine Stowe, Emily Van Camp og Max Martini. e. 17.25 Franklín (48:65) 17.50 Geymslan Fjölbreytt og skemmtilegt barnaefni. Umsjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir og Brynhildur Björnsdóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Brúnsósulandið (1:8) (Landet brunsås) Sænsk þáttaröð um matarmenningu. Af hverju borða Svíar það sem þeir borða og hvað segir það um þá, menningu þjóðarinnar og samtímann? 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Eldhúsdagur á Alþingi Bein útsending frá almennum stjórn- málaumræðum á Alþingi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Meistaradeildin í hesta- íþróttum 2013 (6:10) Í þáttunum er fylgst með keppni í einstökum greinum, stöðu í stigakeppni knapa og liða, rætt við keppendur og fleiri. Á milli móta eru keppendur og lið heimsótt og slegið á létta strengi. Umsjón og dagskrár- gerð: Samúel Örn Erlingsson og Óskar Þór Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.35 Netást (Catfish) Ungir kvik- myndagerðamenn fylgjast með vinskap og tilhugalífi bróður annars þeirra og ungrar konu á netinu sem síðan tekur óvænta stefnu. Þetta er bandarísk heimildamynd frá 2010. 00.00 Fréttir 00.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (10:25) 08:30 Ellen (115:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (102:175) 10:15 Hank (2:10) 10:40 Cougar Town (8:22) 11:05 Privileged (9:18) 11:50 Grey’s Anatomy (2:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Suits (1:12) 14:20 Gossip Girl (5:10) 15:00 Big Time Rush 15:25 Tricky TV (2:23) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (116:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory 8,6 (11:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gam- anþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlis- fræðingar sem vita nákvæm- lega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 19:40 The Middle 7,2 (24:24) 20:05 2 Broke Girls (5:24) Önnur þáttaröðin af þessum hressilegum gamanþáttum um stöllurnar Max og Caroline. 20:25 Go On 7,6 (8:22) Bráðskemmti- leg gamanþáttaröð með vinin- um Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstaklingar og útkoman verður afar skrautleg. 20:50 Drop Dead Diva (11:13) 21:35 Rita (8:8) Vandaðir þættir um dönsku kennslukonuna Ritu sem er þriggja barna móðir og fer ótroðnar slóðir í lífinu. Enginn hefur trú á henni nema einn maður sem kemur skyndilega aftur inn í líf hennar. 22:20 Girls 7,4 (6:10) Önnur gaman- þáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í drauma- borginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfs- framann og margt fleira. 22:45 NCIS (13:24) 23:30 Person of Interest (20:23) Fyrrverandi leigumorðingi hjá CIA og dularfullur vísindamaður leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 00:15 The Closer (11:21) 01:00 Damages (11:13) (Skaðabætur) 01:40 Bones (6:13) 02:25 Suits (1:12) 03:45 Cougar Town (8:22) 04:10 2 Broke Girls (5:24) 04:35 Go On (8:22) 05:00 The Middle (24:24) 05:25 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Dynasty (4:22) 09:30 Pepsi MAX tónlist 15:10 The Voice (12:15) 17:30 Dr. Phil 18:15 Once Upon A Time (10:22) 19:05 Solsidan (7:10) 19:30 America’s Funniest Home Videos (46:48) 19:55 Will & Grace 6,9 (17:24) 20:20 Top Chef (14:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Síðari úrslitaþáttur- inn þar sem allt getur gerst. Þrír keppendur eru eftir en aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 21:10 Blue Bloods (3:22) Vinsælir bandarískir þættir um líf Reagan fjölskyldunnar í New York þar sem fjölskylduböndum er komið á glæpamenn borgar- innar sem aldrei sefur. Danny og Jackie rannsaka tvö morðmál sem í fyrstu virðast aðskilin en þegar hulunni er svipt af hræðilegri hópnauðgun kemur sannleikurinn í ljós. 22:00 Law & Order UK (5:13) Vandaðir þættir um störf lögreglumanna og saksóknara í Lundúnum sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Par er stungið til bana að því er virðist fyrir slysni en grunur leikur á að meiningin hafi verið að drepa fyrrverandi eiganda hússins. 22:50 Falling Skies 7,2 (3:10) Hörkuspennandi þættir úr smiðju Steven Spielberg sem fjalla um eftirleik geimveruárás- ar á jörðina. Meirihluti jarðarbúa hefur verið þurrkaður út en hóp- ur eftirlifenda hefur myndað her með söguprófessorinn Tom Mason í fararbroddi. Liðsmenn 2nd Mass freista þess að bjarga ungmennunum sem eru í haldi innrásarhersins. 23:35 The Walking Dead (6:16) Óhugnanlegasta þáttaröð sjón- varpssögunnar og vinsælasti þátturinn í áskriftarsjónvarpi vestanhafs. Rick á í vandræðum með að sætta sig við dauða eiginkonu sinnar og bætir gráu ofan á svart með að heyra raddir að handan. 00:25 Combat Hospital (12:13) 01:05 XIII (7:13) 01:50 Excused 02:15 Blue Bloods (3:22) 03:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörkin 07:30 Þorsteinn J. og gestir 08:00 Þorsteinn J. og gestir 16:20 Þorsteinn J. og gestir 16:50 Meistaradeild Evrópu 18:30 Þorsteinn J. og gestir 19:00 Þorsteinn J. og gestir 19:30 Meistaradeild Evrópu 21:45 Þorsteinn J. og gestir 22:15 Meistaradeild Evrópu 00:10 Meistaradeild Evrópu 02:05 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Skógardýrið Húgó 09:55 Histeria! 06:00 ESPN America 07:10 World Golf Championship 2013 (3:4) 12:05 Golfing World 13:00 World Golf Championship 2013 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (10:47) 19:20 Ryder Cup Official Film 2012 (1:1) 20:35 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 21:35 Inside the PGA Tour (11:47) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (10:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Að ýmsu að hyggja við þinglok og upphaf kosningabaráttu. 20:30 Tölvur tækni og vísindi Undraheimur. 21:00 Fiskikóngurinn Heill humar grillaður í ofni. 21:30 Á ferð og flugi Þórunn Reynisdóttir tekur púlsinn á ferðamálafólki Íslands ÍNN 13:35 All Hat 15:05 Ultimate Avengers 16:15 The Ex 17:45 All Hat 19:15 Ultimate Avengers 20:30 The Ex 22:00 The Lincoln Lawyer 23:55 Milk 02:00 Extract 03:30 The Lincoln Lawyer Stöð 2 Bíó 16:05 Ensku mörkin - neðri deildir 16:35 Newcastle - Stoke 18:15 Reading - Aston Villa 19:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 20:50 Sunnudagsmessan 22:05 WBA - Swansea 23:45 Norwich - Southampton Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (154:175) 19:00 Ellen (116:170) 19:40 Hæðin (5:9) 20:35 Örlagadagurinn (7:14) (Val- gerður Ólafsdóttir) 21:10 Krøniken (7:22) (Króníkan) 22:10 Ørnen (7:24) (Örninn) 23:10 Hæðin (5:9) 00:00 Örlagadagurinn (7:14) (Val- gerður Ólafsdóttir) 00:35 Krøniken (7:22) (Króníkan) 01:35 Ørnen (7:24) (Örninn) 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tíví 17:00 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (19:22) 19:00 Friends (13:24) 19:20 How I Met Your Mother (7:24) 20:10 American Dad (11:16) 20:30 Funny or Die (8:12) 21:00 FM 95BLÖ 21:20 Arrow (9:23) 22:05 Dollhouse (4:13) 22:50 American Dad (11:16) 23:10 Funny or Die (8:12) 23:40 FM 95BLÖ 00:00 Arrow (9:23) 00:45 Dollhouse (4:13) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp Popp Tíví krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Aflmesta vatnsfall Evrópu. mataðist ávinnur nóg fugl her-mennina------------þéttar fótmál brall í bauk flink ----------- keyri suða ----------- keflaðan hafeinn tilmublur uns hast ----------- glufa fanga ---------- 2 eins mjög gyllingin biti sankar klófestakvendýr Arrested Development Von er á á kvikmynd eftir fjórar seríur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.