Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 13. mars 2013 Góð byrjun hjá Oz n Yfirmenn Disney anda léttar K vikmyndin Oz the Great and Powerful hefur gengið framar vonum í kvikmynda- húsum. Disney-myndin, sem kostaði einar 200 milljón- ir bandaríkjadala og er í sér- stökum 3D gæðum, var einnig frumsýnd í 46 löndum um síðustu helgi. Í heildina halaði myndin inn rúmar 150 millj- ónir dala í kvikmyndahúsum víðsvegar um heiminn. Forsvarsmenn Disney geta því andað léttar en gífurlegir fjármunir hafa verið lagðir í markaðssetningu og segja kunnugir að þangað hafi farið auka 100 milljónir dala. „Auðvitað var þetta ákveðin áhætta,“ viðurkenndi Dave Hollis, yfirmaður dreifingardeildar hjá Disney í viðtali hjá TheWrap. „En þegar þú vinnur með kvik- myndagerðarmönnum á borð við Sam Raimi og Robert Stromberg minnkar áhættan.“ Kvikmyndinni er leikstýrt af Raimi en helstu stjörnur hennar eru James Franco, sem leikur galdramanninn unga, og Mila Kunis, Michelle Williams og Rachel Weisz, sem eru nornirnar þrjár. Stromberg framleiðir myndina en hann framleiddi einnig Alice in Wonderland en myndunum tveimur er oft líkt saman. Sú Disney-mynd skartaði Johnny Depp í aðal- hlutverki og halaði inn meira en milljarð Bandaríkjadala árið 2010. n Grínmyndin Úps! Er fall virkilega fararheill? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák Romans Babici (2215) gegn stórmeistaranum Zdenko Kozul (2605) sem tefld var í Bled í Slóveníu árið 1996. Hvíta kóngsstaðan er galopin og svartur nýtir sér það með fallegri skiptamunsfórn. 30. ...He1+! 31. Bxe1 Dxe1 mát Fimmtudagur 14. mars 16.25 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.14 Konungsríki Benna og Sóleyjar (51:52) (Ben & Hollys Little Kingdom) 17.25 Múmínálfarnir (38:39) (Moomin) 17.35 Lóa (40:52) (Lou!) 17.50 Stundin okkar (19:31) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey (6:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (Hrefna Sætran) Kokkurinn Hrefna Sætran rekur tvo af vinsælustu veitingastöð- um Reykjavíkur. Hún útskrif- aðist með hæstu einkunn frá Matvælaskólanum og tryggði sér sæti í kokkalandsliðinu. Hrefna hleypir okkur inní líf sitt og ræðir um atvinnureksturinn og fjölskyldulífið. Umsjónar- maður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Stephen Fry: Græjukarl – Fjör og leikir 7,0 (4:6) (Stephen Fry: Gadget Man) Stephen Fry hefur lengi verið með tækjadellu á háu stigi. Í þessum þáttum deilir hann með áhorfendum ástríðu sinni fyrir hvers kyns tækni og tólum og fær fræga vini sína til að prófa með sér ýmsar nýjungar sem eiga að auðvelda fólki lífið. 21.15 Neyðarvaktin (10:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (1:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Höllin (3:10) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráð- herrastól, fjölmiðlafulltrúinn Kasper Juul, og sjónvarpsfrétta- konan Katrine Fønsmark. 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle (11:25) 08:30 Ellen (116:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (103:175) 10:15 The F Word (9:9) (Allt á suðupunkti) Gordon Ramsey er hér í hröðum og beittum matreiðsluþætti þar sem hann fær til sín nokkra áhugasama og afar kappsama lærlinga sem keppa innbyrðis í matreiðslu. Í lokin stendur einn eftir sem sigurvegari og fær starf hjá sjálfum meistaranum. 11:05 Smash (8:15) 11:50 Touch (2:12) 12:35 Nágrannar 13:00 Better With You (19:22) (Betra með þér) 13:25 Ástríkur á Ólympíuleikunum 15:20 Harry’s Law (7:12) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (117:170) Skemmtilegur spjallþáttur með Ellen DeGener- es sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (12:24) 19:40 The Middle 7,2 (5:24) 20:05 The Amazing Race (12:12) Skemmtileg þáttaröð þar sem keppendur flakka heimshorn- anna á milli og leysa úr ýmsum þrautum í von til þess að verða fyrst í mark. Í þessari þáttaröð heimsækja keppendur meðal annars Chile, Argentínu, Þýska- land, Frakklands og Kína. 20:50 NCIS (14:24) 21:35 Person of Interest (21:23) 22:20 Sons of Anarchy 8,7 (2:13) Önnur þáttaröðin um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbb- urinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verktaka til að halda velli. Klúbburinn rekur löglegt verkstæði og felur sig á bak við fjölskyldugildi en undir niðri ólgar ólöglegur og óvæginn heimur byssuframleiðslu, peninga og ofbeldis. 23:10 Spaugstofan (17:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 23:35 Mr Selfridge (1:10) Stórgóð bresk þáttaröð sem segir frá róstursömum tímum í Bret- landi þegar verslunarhættir almennings voru að taka stakkaskiptum. 00:40 The Mentalist (15:22) Fimmta þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum um Patrick Jane, sjálf- stætt starfandi ráðgjafa rann- sóknarlögreglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 01:25 The Following 8,2 02:10 First Snow 03:50 Medium (2:13) (Miðillinn) 04:35 Touch (2:12) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:20 Kitchen Nightmares (6:13) 16:05 7th Heaven (10:23) 16:50 Dynasty (5:22) 17:35 Dr. Phil 18:20 Necessary Roughness (14:16) 19:05 Everybody Loves Raymond (15:24) 19:25 The Office (23:27) 19:50 Will & Grace (18:24) 20:15 Happy Endings (20:22) 20:40 An Idiot Abroad 8,4 (3:8) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um víða veröld. Karl er sérkennilegur náungi og vill hvorki ferðast langt né lengi enda líður honum illa á framandi slóðum. Thailand og Ástralía er næst á dagskrá hjá hinum heimakæra Karl Pilkington þar sem hann syndir meðal annars meðal hákarla. 21:30 Hæ Gosi (7:8) Þriðja þáttaröðin um bræðurna Börk og Víði sem ekkert þrá heitar en lífsham- ingjuna en svo virðist sem leiðin að henni sé þyrnum stráð. Það er stórveisla í vændum og einu sinni sem oftar þegar þessi fjölskylda hefur vín um hönd; fer allt á annan endann. 22:15 Vegas (8:21) 7,1 Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmuna- hópar börðust á banaspjótum um takmörkuð gæði. Morð er framið í borginni en þegar vísbendingarnar hrannast upp og benda á herstöð í nágrenninu er ekki víst að þangað nái hinn langi armur laganna. 23:05 XIII 6,6 (8:13) Hörkuspennandi þættir byggðir á samnefndum myndasögum sem fjalla um mann sem þjáist af alvarlegu svefnleysi og á sér dularfulla fortíð XIII fær tilboð sem hann getur varla hafnað frá konu sem hann getur varla treyst. 23:50 Law & Order UK (5:13) 00:40 Excused 01:05 Parks & Recreation (18:22) 01:30 The Firm (1:22) 02:20 Vegas (8:21) 03:10 XIII (8:13) 03:55 Happy Endings (20:22) 04:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þorsteinn J. og gestir 13:15 Meistaradeild Evrópu 14:55 Þorsteinn J. og gestir 15:25 Meistaradeildin í handbolta 17:05 Spænsku mörkin 17:50 Evrópudeildin 01:30 Formúla 1 2013 - Æfingar SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Dóra könnuður 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Strumparnir 09:30 Skógardýrið Húgó 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:40 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Hundagengið 17:30 Leðurblökumaðurinn 17:55 iCarly (8:45) 06:00 ESPN America 06:45 World Golf Championship 2013 (4:4) 11:45 Golfing World 12:35 World Golf Championship 2013 (4:4) 18:35 Inside the PGA Tour (11:47) 19:00 Tampa Bay Championship 2013 (1:4) Þetta sterka mót hefur verið þekkt undir nafninu Transition Championship en undanfarin ár hafa stærstu nöfnin í golfheimum sigrað á mótinu. 22:00 Ryder Cup Official Film 1997 00:15 ESPN America SkjárGolf 20:00 Átthagaviska 3. riðill. Stranda- menn-Húnvetningar. 21:00 Auðlindakista Einar K. skoðar í kistuna 21:30 Siggi Stormur og helgarveðrið Veður og fróðleikur ÍNN 12:55 Jack and Jill vs. the World 14:20 Kalli á þakinu 15:35 Monte Carlo 17:25 Jack and Jill vs. the World 18:50 Kalli á þakinu 20:10 Monte Carlo 22:00 How to Lose Friends & Alienate People 23:50 The Goods: Live Hard, Sell Hard 01:15 Any Given Sunday 03:45 How to Lose Friends & Alienate People Stöð 2 Bíó 16:40 Newcastle - Stoke 18:20 WBA - Swansea 20:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:25 Ensku mörkin - neðri deildir 21:55 QPR - Sunderland Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (155:175) 19:00 Ellen (117:170) 19:40 Strákarnir 20:15 Auglýsingahlé Simma og Jóa (1:9) 20:45 Fóstbræður (7:8) 21:15 Curb Your Enthusiasm (5:10) 21:45 The Drew Carey Show (2:22) 22:10 Frasier (13:24) 22:35 Strákarnir 23:05 Auglýsingahlé Simma og Jóa 23:40 Fóstbræður (7:8) 00:10 Curb Your Enthusiasm (5:10) 00:40 The Drew Carey Show (2:22) 01:05 Frasier (13:24) 01:30 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Gossip Girl (20:22) 19:00 Friends (14:24) 19:20 How I Met Your Mother (8:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (5:22) 20:10 Game Tíví 20:35 I Hate My Teenage Daughter 21:00 FM 95BLÖ 21:20 The Carrie Diaries 22:05 2+6 (2:8) 22:35 Eastwick (10:13) 23:20 Game Tíví 23:45 I Hate My Teenage Daughter 00:05 FM 95BLÖ 00:30 The Carrie Diaries 01:15 2+6 (2:8) 01:40 Eastwick (10:13) 02:25 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Stjörnum prýdd mynd Á meðal leikara í Oz eru James Franco, Mila Kunis, Michelle Williams og Rachel Weisz. 3 1 8 4 5 6 2 7 9 9 5 4 7 8 2 3 1 6 6 2 7 1 9 3 4 5 8 7 9 6 5 2 1 8 3 4 1 8 2 3 4 7 9 6 5 4 3 5 8 6 9 1 2 7 8 4 1 6 3 5 7 9 2 2 6 3 9 7 4 5 8 1 5 7 9 2 1 8 6 4 3 5 3 9 6 8 2 7 1 4 4 6 8 7 3 1 9 2 5 7 1 2 4 9 5 3 6 8 6 7 4 5 1 9 8 3 2 8 5 1 2 7 3 4 9 6 9 2 3 8 4 6 5 7 1 1 8 6 9 5 7 2 4 3 2 4 7 3 6 8 1 5 9 3 9 5 1 2 4 6 8 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.