Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
13.–14. mars 2013
30. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Allt í köku
hjá Fram-
sókn?
Borðar köku
n sigmundur Davíð Gunnlaugsson, for
maður Framsóknarflokksins, varð
47 ára á þriðjudaginn og gerði sér
glaðan dag ásamt þingflokknum.
Gæddu þingmenn stjórnarandstöð
unnar sér á köku inni í þingflokks
herbergi Framsóknar og ef marka
má mynd sem Vigdís Hauksdóttir,
þingkona flokksins, birti á Face
book var Sigmundur í sólskins
skapi. Svo virðist sem Sigmundur
og flokkssystkini hans séu miklir
mat gæðingar en um helgina vakti
Ásmundur Einar Daðason, þing
maður flokksins, athygli á því að
sviðakjammi frá Kópaskeri væri á
boðstólum á þinginu.
Tónlist hringir nemendurna inn
n Tónmenntakennarinn í Norðlingaskóla tók sig til og bjó til skólabjöllu
N
emendur í Norðlingaskóla í
Norðlingaholti eru ekki kall
aðir inn úr frímínútum með
hefðbundinni skólabjöllu
heldur tónlist. Tómenntakennarinn
í skólanum, Þráinn Árni Baldvinsson
gítarleikari í hljómsveitinni Skálm
öld, endurhljóðblandaði þrjú lög
fyrir skólann sem notuð eru í stað
bjöllunnar. „Við ákváðum að vera
ekki í kassanum sem hefur verið ríkj
andi í skólalífinu. Eru ekki allir með
einhverja bjöllu sem glymur?“ segir
Þráinn aðspurður um þessa óvenju
legu „skólabjöllu“.
Í skólanum eru þrjár mismunandi
hringingar í gangi; ein út í frímínútur,
ein inn úr frímínútum og matar
hringing. „Við ákváðum að reyna að
nálgast þetta þannig að þegar verið
er að hringja inn úr frímínútum og
krakkarnir eru að leika sér, heyra þau
þetta, klára leikinn sinn og labba inn
úr frímínútunum, í staðinn fyrir að
það hljómi bara bjalla sem segir þeim
að stoppa og drífa sig inn,“ útskýrir
Þráinn. „Matarhringing er unnin upp
úr endurhljóðblöndun af Pirates of
the Caribbeanstefi. Ég held það heiti
sverðalagið. Þá er bara dúndrandi
stemming á meðan allir eru að borða.“
Breytingin hefur mælst vel fyrir
hjá bæði nemendum og starfsmönn
um. „Jú, og foreldrar hafa lýst yfir
mikilli ánægju með þetta. Við þekkj
um þetta öll frá því að við vorum sjálf
í skóla að það er bara einhver bjalla,
eins og brunabjalla,“ segir hann. „Ég
held að þetta skili sér í afslappaðra
umhverfi fyrir nemendurna.“ n
adalsteinn@dv.is
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fimmtudagur
Barcelona 11°C
Berlín -5°C
Kaupmannahöfn 1°C
Ósló -4°C
Stokkhólmur -2°C
Helsinki -6°C
Istanbúl 14°C
London 4°C
Madríd 8°C
Moskva -4°C
París 2°C
Róm 10°C
St. Pétursborg -8°C
Tenerife 21°C
Þórshöfn 3°C
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
2
3
9
2
7
-1
8
-3
5
1
2
-1
5
-2
5
-1
1
0
5
3
2
3
2
1
2
3
3
2
2
4
9
-1
4
-3
9
-3
5
-5
6
-5
6
-6
1
-9
4
-6
2
-10
4
-8
9
-3
1
-2
3
-6
3
-2
5
-1
0
2
5
-2
2
-4
1
-3
1
-4
3
-4
2
-8
1
-12
2
-9
1
-13
6
-9
7
-5
3
-6
2
-8
3
-4
4
-3
5
-1
9
-3
6
-5
7
-4
1
-6
3
-5
5
-7
2
-10
5
-6
3
-10
5
-8
11
-5
2
-6
3
-8
6
-7
5
-5
12
-3
8
0
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Enn hægviðri
Fremur hæg suðlæg eða
breytileg átt í dag og víða
snjókoma með köflum eða
él. Hiti 0–5 stig við suður- og
vesturströndina að deginum,
en annars frost 0–7 stig.
upplýsinGar af vEDur.is
Reykjavík
og nágrenni
Miðvikudagur
13. mars
Evrópa
Miðvikudagur
Hæg vestlæg átt, skýjað
með köflum og dálítil
slydda. Hiti 0–4 stig að
deginum.
+4° +0°
2 0
07.53
19.23
3
2
5
-1
9 12
-8
-1
6
20
-4
-2 -6
13
vorið kemur Þótt enn sé hvítt í fjöllum er vorið rétt handan hornsins.
mynD Eyþór ÁrnasonMyndin
1
3
4
3
5
2
-2
-2
-11
Tónmenntakennarinn
Þráinn Árni er tónmenntakennari
í Norðlingaskóla en hann er líka
gítarleikari Skálmaldar. Hann er
lengst til hægri á myndinni.
-8
1
4
2
1
5
1
1
4
1
2