Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2013, Blaðsíða 26
26 Afþreying 8. apríl 2013 Mánudagur
Biðin senn á enda
n Frumsýning Arrested Development vestanhafs í maí
Þ
að hafa margir beðið
spenntir eftir því að
Bluth- fjölskyldan
komi aftur fram í sjón-
varpi en fréttir þess efnis að
hún sameinaðist á skján-
um bárust fyrir nokkrum
mánuðum. Framleiðslu þátt-
anna Arrested Development
var hætt á Fox-sjónvarps-
stöðinni eftir þrjár þátta-
raðir árið 2006. Vinsældir
þáttanna urðu miklar eftir
að hann var tekinn af dag-
skrá og hafa margir dyggir
að dáendur óskað þess lengi
að fá að sjá meira frá Bluth-
fjölskyldunni skrautlegu.
Nú er sú ósk um það bil
að rætast því þann 26. maí
næstkomandi verður frum-
sýnd ný þáttaröð á Netflix.
Þá verða frumsýndir á sama
degi fimmtán nýir þættir um
fjölskylduna skrautlegu og
ævintýri þeirra.
dv.is/gulapressan
Í skápnum
Krossgátan
dv.is/gulapressan
Lausnirnar koma, eftir kosningar
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 8. apríl
15.30 Silfur Egils
16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Sveitasæla (20:20)
17.31 Spurt og sprellað (30:52)
17.38 Töfrahnötturinn (20:52)
17.51 Angelo ræður (14:78)
17.59 Kapteinn Karl (14:26) (Comm-
ander Clark)
18.12 Grettir (14:54) (Garfield Shorts)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta (7:8) (Arki-
tektens hjem) Í þessari dönsku
þáttaröð heimsækir arkitektinn
Eva Harlou starfssystkini sín og
sýnir áhorfendum hvernig þau
búa. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Dýra líf – Saga af fíl (4:5)
(Planet Earth Live: An El-
ephant’s Tale) Fræðslumynda-
flokkur frá BBC. Fylgst er með
ungum dýrum í villtri náttúrunni.
Kvikmyndagerðarmennirnir fóru
víða og í þáttunum fáum við
að sjá svartbjarnarhúna stíga
fyrstu skrefin og eins ljónshvolp,
fílskálf, makakíapa og jarðkött.
Lífsbarátta þeirra er á stundum
erfið og það er margt að varast.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Löðrungurinn (6:8) (The
Slap) Ástralskur myndaflokkur
byggður á metsölubók eftir
Christos Tsiolkas um víðtækar
afleiðingar sem einn löðrungur
hefur á hóp fólks. Meðal
leikenda eru Jonathan LaPa-
glia, Sophie Okonedo og Alex
Dimitriades. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Alþingiskosningar 2013 -
Forystusætið (Dögun) Andrea
Ólafsdóttir situr fyrir svörum um
stefnumál Dögunar. Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
22.55 Glæpurinn III 8,1 (8:10)
(Forbrydelsen III) Dönsk
sakamálaþáttaröð. Ungri
telpu er rænt og Sarah Lund
rannsóknarlögreglumaður í
Kaupmannahöfn fer á manna-
veiðar. Við sögu koma stærsta
fyrirtæki landsins, forsætisráð-
herrann og gamalt óupplýst
mál. Meðal leikenda eru Sofie
Gråbøl, Nikolaj Lie Kaas, Morten
Suurballe, Olaf Johannessen og
Thomas W. Gabrielsson. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
ungra barna. e.
23.55 Kastljós
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (25:25)
08:30 Ellen (4:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (54:175)
10:15 Wipeout
11:05 Drop Dead Diva (10:13)
11:50 Hawthorne (5:10)
12:35 Nágrannar
13:00 America’s Got Talent (11:32)
14:25 America’s Got Talent (12:32)
15:10 ET Weekend
16:00 Barnatími Stöðvar 2
Lukku láki, Villingarnir
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (14:170)
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory (23:24)
19:40 New Girl (2:24)
20:05 Glee (13:22) Fjórða þáttaröðin
um metnaðarfulla kennara
og nemendur í menntaskóla
sem skipa sönghóp skólans og
leggja allt í sölurnar til að gera
flottar sýningar. Tónlistin er
alltaf í forgrunni auk þess sem
við fylgjumst með hinum ólíku
nemendum vaxa og þroskast í
sönglistinni.
20:50 Suits 2 8,8 (1:16) Önnur þátta-
röðin um hinn eitursnalla Mike
Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð
sitt af því að taka margvísleg
próf fyrir fólk gegn greiðslu.
Lögfræðingurinn harðsvíraði,
Harvey Specter, kemur auga á
kosti kauða og útvegar honum
vinnu á lögfræðistofunni. Þó Ross
komi úr allt annarri átt en þeir
sem þar starfa nýtist hann afar
vel í þeim málum sem inn á borð
stofunnar koma.
21:35 Game of Thrones (2:10) Þriðja
þáttaröðin um hið magnaða
valdatafl og blóðuga valda-
baráttu sjö konungsfjölskyldna
í Westeros en allar vilja þær ná
yfirráðum yfir hinu eina sanna
konungssæti, The Iron Throne.
22:25 Big Love (2:10) Fimmta serían
um Bill Henrickson sem lifir svo
sannarlega margföldu lífi. Hann
á þrjár eiginkonur, þrjú heimili
og sjö börn, auk þess rekur hann
eigið fyrirtæki sem þarfnast
mikillar athygli.
23:25 Modern Family 8,7 (17:24)
Fjórða þáttaröðin af þessum
sprenghlægilegu og sívinsælu
gamanþáttum sem hlotið hafa
einróma lof gagnrýnenda víða
um heim. Fjölskyldurnar þrjár
sem fylgst er með eru óborgan-
legar sem og aðstæðurnar sem
þau lenda í hverju sinni.
23:50 How I Met Your Mother (16:24)
00:20 Two and a Half Men (10:23) Í
þessari tíundu þáttaröð hinna
geysivinsælu gamanþátta Two
and a Half Men fylgjumst við
áfram með þeim Alan, Jack
og Walden, milljónamærings-
ins sem kom óvænt inn í líf
feðganna.
00:45 The Killing (10:13)
01:30 The Fallen
03:25 Drop Dead Diva (10:13)
04:10 Glee (13:22)
04:55 Suits 2 (1:16)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Kitchen Nightmares (13:13)
16:45 Judging Amy (7:24)
17:30 Dr. Phil
18:15 Top Gear USA (6:16) Bandaríska
útgáfa Top Gear þáttanna
hefur notið mikilla vinsælda
beggja vegna Atlantshafsins
þar sem þeir félagar leggja land
undir fót.
19:05 America’s Funniest Home
Videos (12:48) Bráðskemmti-
legur fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest
á filmu.
19:30 Will & Grace (7:24) Endur-
sýningar frá upphafi á hinum
frábæru gamanþáttum sem
segja frá lögfræðingnum Will og
innanhúsarkitektinum Grace.
19:55 Parks & Recreation - LOKA-
ÞÁTTUR (22:22) Bandarísk
gamansería með Amy Poehler í
aðalhlutverki. Það er kjördagur
í Pawnee og loks kemur í ljós
hvort Leslie kemst í bæjarstjórn
heimabæjarins eða ekki.
20:20 Parenthood - NÝTT 7,6 (1:16)
Þetta er þriðja þáttaröðin af
Parenthood en en þættirnir eru
byggðir á samnefndri gaman-
mynd frá 1989. Ron Howard
leikstýrði myndinni og er hann
aðalframleiðandi þessarra
þátta sem hlotið hafa mjög
góða dóma hjá gagnrýnendum.
21:10 Hawaii Five-0 7,2 (7:24) Steve
McGarrett og félagar handsama
hættulega glæpamenn í skugga
eldfjallanna á Hawaii í þessum
vinsælu þáttum.
22:00 CSI (14:22) CSI eru einir
vinsælustu þættir frá upphafi
á SkjáEinum. Ted Danson er
í hlutverki Russel yfirmanns
rannsóknardeildarinnar í Las
Vegas.
22:50 CSI (23:23) Gamall og góður
þáttur um rannsóknardeildina
undir stjórn Gil Grissom.
23:30 Law & Order: Criminal Intent
(6:8) Bandarískir spennuþættir
sem fjalla um störf rann-
sóknarlögreglu og saksóknara
í New York. Vellríkur húmanisti
er myrtur en rannsóknar-
styrkþegar sem hann útdeildi
fjármunum til liggja allir undir
grun.
00:20 The Bachelorette (9:12)
Bandarísk þáttaröð. Emily
Maynard fær að kynnast 25
vonbiðlum í þessari áttundu
þáttaröð af The Bachelorette.
Curacao í karabíska hafinu er
næsti viðkomustaður Emily
og þeirra þriggja vonbiðla sem
eftir eru.
01:50 Hawaii Five-0 (7:24)
02:40 Pepsi MAX tónlist
15:20 NBA 2012/2013
17:20 Spænski boltinn
19:00 Dominos deildin
21:00 Spænsku mörkin
21:30 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
22:00 Veitt með vinum
22:30 Dominos deildin
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Harry og Toto
07:10 Elías
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Svampur Sveinsson
08:25 Latibær (15:18)
08:50 Dóra könnuður
09:15 Doddi litli og Eyrnastór
09:25 UKI
09:30 Strumparnir
09:55 Histeria!
10:15 Ævintýri Tinna
10:40 Ofurhundurinn Krypto
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Tommi og Jenni
17:30 Ofurhetjusérsveitin
17:55 iCarly (25:45)
06:00 ESPN America
07:10 Valero Texas Open 2013 (4:4)
12:10 Golfing World
13:00 Valero Texas Open 2013 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 Valero Texas Open 2013 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 THE PLAYERS Official Film
2011 (1:1)
23:40 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Bubbi og Lobbi Kosninga-
krónika 5:8
20:30 Eldhús meistaranna Hilmar
B Jónsson fyrsti sendiherra
íslenskra matvæla og elda-
mennsku 2.þáttur
21:00 Frumkvöðlar 200.þáttur
Elínóru um íslenska frumkvöðla
21:30 Frumkvöðlar 200.þáttur Elínóru
um íslenska frumkvöðla
ÍNN
12:10 Four Last Songs
14:00 Unstable Fables: (Skjaldbak-
an og hérinn) Frábær teikni-
mynd fyrir alla fjölskylduna
byggð á hinu klassíska ævintýri
um skjalbökuna og hérann
en er hér með skemmtilegum
útúrsnúningi.
15:15 Temple Grandin
17:05 Four Last Songs
18:55 Unstable Fables:
20:10 Temple Grandin
22:00 Ray
00:30 If I Had Known I Was a Genius
02:10 Witless Protection
03:45 Ray
Stöð 2 Bíó
07:00 Liverpool - West Ham
11:35 Tottenham - Everton
13:15 Norwich - Swansea
14:55 Enska B-deildin
16:35 Sunnudagsmessan
17:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:45 Man. Utd. - Man. City
21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:00 Ensku mörkin - neðri deildir
22:30 Man. Utd. - Man. City
00:10 QPR - Wigan
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:20 Doctors (6:175)
19:00 Ellen
19:40 Í sjöunda himni með Hemma
20:45 Eldsnöggt með Jóa Fel
21:15 The Practice (11:13)
22:00 Í sjöunda himni með Hemma
23:05 Eldsnöggt með Jóa Fel
23:35 The Practice (11:13)
00:25 Tónlistarmyndbönd
17:05 Simpson-fjölskyldan (17:22)
17:30 ET Weekend
18:15 Gossip Girl (15:24)
19:00 Friends (15:25)
19:25 How I Met Your Mother (1:24)
19:50 Simpson-fjölskyldan (17:25)
20:10 Don’t Tell the Bride (3:6)
21:05 FM 95BLÖ
21:30 The Lying Game (9:20)
22:15 The O.C (16:25)
23:00 Don’t Tell the Bride (3:6)
23:55 FM 95BLÖ
00:20 The Lying Game (9:20)
01:05 The O.C (16:25)
01:55 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Systir Emils
óþekktarorms. þor bílfæra
rausnar-
kerling skálm fíkn
sæmdin
-----------
gjóta
þjóðina
pumpan næringin
reif
-----------
sköss
skel
steinn
vökvi
-----------
snös
miskunndýrahljóðvegvísi
púkann
------------
reið
áttundkusk
skælt
Bluth-fjölskyldan
Fjölskyldan skrautlega snýr
fljótlega aftur á skjáinn.