Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 8. apríl 2013 Skrifstofublækurnar kveðja n Níunda og síðasta þáttaröð The Office U m þessar mundir er verið að taka upp níundu og síðustu þáttaröðina af gam- anþáttunum vinsælu The Office – bandarísku útgáf- unni. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár en nú er komið að leiðar- lokum og fjölmargar stjörnur birtast í síðustu þáttaröðinni. Meðal þeirra stjarna sem fara með gestahlutverk í síðustu þáttaröðinni er Rosanne Barr sem kemur inn til þess að hjálpa einni aðalpersónunni að finna veg sinn í skemmt- anaiðnaðinum. Eflaust eiga margir eftir að sakna þátt- anna sem hafa verið með vinsælustu þáttum vestan- hafs í langan tíma. Áskrifend- ur Skjás Eins geta fylgst með þáttunum en fyrsti þátturinn í áttundu þáttaröð verður frumsýndur 11. apríl næst- komandi. Grínmyndin Í dansandi stuði Þessir hressu kettir tóku sporið. Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 3 leikjum! Hinn stórsnjalli sóknarskák- maður Alexei Shirov hafði svart gegn Pablo San Segundo í skák dagsins, sem tefld var í Madrid árið 1994. Svartur hefur fórnað miklu liði fyrir stórsókn gegn hvíta kóngum og klárar skákina fallega með máti í þremur leikjum. 29. ...Db1+ 30. Kd2 Dc1 + 31. Kd3 Rb4 mát! Þriðjudagur 9. apríl 14.55 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Dögun) 15.30 Í skugga hljóðnemans Dagskrá um Jónas Jónasson útvarps- mann. Jónas starfaði við dag- skrárgerð hjá Ríkisútvarpinu alla sína starfsævi frá 1948. Hann talar meðal annars um þögnina, myrkrið, og lífsháskann í við- talsþáttum frá árum áður, sýnd eru brot úr sjónvarpsþáttum sem hann gerði og flutt tónlist eftir hann. Umsjón og dagskrár- gerð: Andrés Indriðason. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.20 Teitur (43:52) 17.30 Sæfarar (33:52) 17.41 Leonardo 8,1 (2:13) (Leonardo II) Bresk þáttaröð um Leonardo da Vinci á yngri árum. 18.09 Teiknum dýrin (6:52) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Góði kokkurinn (3:6) (The Good Cook) Bresk matreiðsluþátta- röð. Simon Hopkinson, sem hefur fengið verðlaun fyrir skrif sín um mat og matargerð, eldar girnilega rétti af ýmsum toga. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Efnahagsmálin (Efnahagsmál) Fulltrúar framboða til alþingiskosning- anna mætast í sjónvarpssal og ræða um efnahagsmálin. Umsjón: Anna Kristín Pálsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. Textað á síðu 888. 21.10 Skólahreysti Í Skólahreysti keppa grunnskólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Alþingiskosningar 2013 - Forystusætið (Píratar) Jón Þór Ólafsson situr fyrir svörum um stefnumál Pírata. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.55 Neyðarvaktin 7,2 (13:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Mon- ica Raymund. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.40 Alþingiskosningar 2013 - Málefnið: Efnahagsmálin (Efnahagsmál) Fulltrúar framboða til alþingiskosning- anna mætast í sjónvarpssal og ræða um efnahagsmálin. Umsjón: Anna Kristín Pálsdóttir og Heiðar Örn Sigurfinnsson. Textað á síðu 888. e. 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (1:22) 08:30 Ellen (14:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (55:175) 10:15 The Wonder Years (21:22) 10:40 Gilmore Girls (4:22) 11:25 Up All Night (10:24) 11:50 The Amazing Race (4:12) 12:35 Nágrannar 13:00 America’s Got Talent (13:32) 14:20 America’s Got Talent (14:32) 15:05 Sjáðu 15:30 Barnatími Stöðvar 2 (5:13) 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (120:170) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (24:24) 19:40 New Girl 7,9 (3:24) Frábærir gamanþættir um Jess sem neyðist til að endurskoða líf sitt þegar hún kemst að því að kærastinn hennar er ekki við eina fjölina felldur. Hún finnur sér draumameðleigjendur þegar hún flytur inn með þremur karlmönn- um og eru samskipti fjórmenning- anna vægast sagt skopleg. 20:05 Modern Family (18:24) 20:30 How I Met Your Mother (17:24) 20:55 Two and a Half Men (11:23) Í þessari tíundu þáttaröð hinna geysivinsælu gamanþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamærings- ins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 21:20 White Collar 8,2 (3:16) Þriðja þáttaröðin um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunn- ingi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 22:05 Episodes (7:7) 22:35 The Daily Show: Global Ed- iton (11:41) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurning- um Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem ein- faldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 23:00 Go On (11:22) Bráðskemmtileg gamanþáttaröð með vininum Matthew Perry í hlutverki Ryan King, íþróttafréttamanns, sem missir konuna sína. Hann sækir hópmeðferð fyrir fólk sem hefur orðið fyrir ástvinamissi en þar koma saman afar ólíkir einstak- lingar og útkoman verður afar skrautleg. 23:25 Kalli Berndsen - í nýju ljósi 23:50 Grey’s Anatomy (19:24) 00:35 Mad Men (10:13) 01:20 Rizzoli & Isles (14:15) 02:05 Her Best Move 03:45 Modern Family (18:24) 04:05 How I Met Your Mother (17:24) 04:30 White Collar (3:16) 05:15 Modern Family (18:24) 05:35 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:55 Parenthood (1:16) 16:45 Dynasty (12:22) 17:30 Dr. Phil 18:15 Family Guy (14:16) 18:40 Parks & Recreation 8,5 (22:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlut- verki. Það er kjördagur í Pawnee og loks kemur í ljós hvort Leslie kemst í bæjarstjórn heimabæj- arins eða ekki. 19:05 America’s Funniest Home Videos (30:48) 19:30 Everybody Loves Raymond (3:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:55 Will & Grace (8:24) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá lögfræðingnum Will og innanhúsarkitektinum Grace. 20:20 Design Star (2:10) Skemmtilegir þættir þar sem hönnuðir fá erfið verkefni og sá sem færastur er stendur uppi sem sigurvegari. 21:10 The Good Wife (18:22) Vinsælir bandarískir verðlaunaþættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Góða eiginkonan þarf að grípa til örþrifaráða til að koma morðingja á bakvið lás og slá. 22:00 Elementary 7,6 (14:24) Vinsæl- ir bandarískir þættir sem fjalla um besta einkaspæjara ver- aldar, sjálfan Sherlock Holmes. Honum til halds og trausts er Dr. Watson sem að þessu sinni er kona. Sögusviðið er New York borg nútímans. Raðmorðingi er sloppinn úr fangelsi og kemur það í hlut Sherlocks að hafa upp á honum. 22:45 Hawaii Five-O (7:24) 23:35 CSI (14:22) CSI eru einir vinsæl- ustu þættir frá upphafi á Skjá- Einum. Ted Danson er í hlutverki Russel yfirmanns rannsóknar- deildarinnar í Las Vegas. 00:25 Beauty and the Beast (8:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. J.T. grunar að Catherine beri á einhvern hátt ábyrgð á umbreytingum Vincents. 01:10 Excused 01:35 The Good Wife (18:22) Vinsælir bandarískir verðlaunaþættir um Góðu eiginkonuna Alicia Florrick. Góða eiginkonan þarf að grípa til örþrifaráða til að koma morðingja á bakvið lás og slá. 02:25 Elementary (14:24) 03:10 Pepsi MAX tónlist 17:00 Spænsku mörkin 17:30 Meistaradeild Evrópu 18:00 Þorsteinn J. og gestir 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:45 Þorsteinn J. og gestir 21:15 Meistaradeild Evrópu 23:05 Meistaradeild Evrópu 00:55 Þorsteinn J. og gestir SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Harry og Toto 07:10 Elías 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 Svampur Sveinsson 08:25 Latibær (16:18) 08:50 Dóra könnuður 09:15 Doddi litli og Eyrnastór 09:25 UKI 09:30 Strumparnir 09:55 Histeria! 10:15 Ofurhundurinn Krypto 10:35 Ævintýri Tinna 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Tommi og Jenni 17:30 Ofurhetjusérsveitin 17:55 iCarly (26:45) 06:00 ESPN America 07:00 Valero Texas Open 2013 (1:4) 10:00 Golfing World 10:50 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 13:40 Valero Texas Open 2013 (2:4) 16:40 LPGA Highlights (3:20) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Tour - Highlights (14:45) 19:45 Northern Trust Open 2012 22:00 Golfing World 22:50 The Open Championship Official Film 1970 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Er hægt að endurbyggja heilbrigðisþjon- ustuna?Steinn Jónsson,Sig- urður Guðmundsson Anna Gunnarsdóttir. 21:00 Framboðsþáttur Dögun 21:30 Framboðsþáttur Dögun ÍNN 11:55 Love Happens 13:40 Nanny Mcphee returns 15:30 Jack and Jill vs. the World 16:55 Love Happens 18:40 Nanny Mcphee returns 20:30 Jack and Jill vs. the World 22:00 The Edge (Á bláþræði) Spennumynd um milljóna- mæring og tískuljósmynda sem týnast í óbyggðum Alaska og þurfa á öllum sínum kröftum að halda til þess að komast af. Ótt bjarndýr hundeltir þá og þeir komast að því að þeir eiga mun fleira sameiginlegt en ætla mætti í fyrstu. 23:55 Borderland 01:40 The Tiger’s Tail 03:25 The Edge Stöð 2 Bíó 07:00 Man. Utd. - Man. City 14:45 Chelsea - Sunderland 16:25 Reading - Southampton 18:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:00 Tottenham - Everton 20:40 Liverpool - West Ham 22:20 Ensku mörkin - neðri deildir 22:50 Sunnudagsmessan 00:05 WBA - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:20 Doctors (7:175) 19:00 Ellen (120:170) 19:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi 20:10 Veggfóður 20:55 Hotel Babylon (5:8) 21:50 Footballer’s Wives (3:8) 22:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi 23:05 Veggfóður 23:50 Hotel Babylon (5:8) 00:45 Footballer’s Wives (3:8) 01:40 Tónlistarmyndbönd 17:00 Simpson-fjölskyldan (18:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Gossip Girl (16:24) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends (16:25) 19:25 How I Met Your Mother (2:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (18:25) 20:10 The Glee Project (12:12) 20:55 FM 95BLÖ 22:00 Smallville (16:22) 22:40 Game Tíví 23:10 The Glee Project (12:12) 23:55 FM 95BLÖ 00:20 Hellcats (12:22) 01:05 Smallville (16:22) 01:50 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 5 1 8 9 4 2 7 6 3 3 9 2 5 6 7 8 1 4 7 6 4 8 1 3 5 9 2 6 2 7 4 3 1 9 5 8 8 3 1 6 5 9 2 4 7 9 4 5 7 2 8 6 3 1 4 7 6 3 8 5 1 2 9 2 5 9 1 7 4 3 8 6 1 8 3 2 9 6 4 7 5 3 4 9 7 5 1 8 6 2 7 5 6 2 3 8 9 1 4 8 1 2 4 6 9 3 5 7 5 7 4 1 9 2 6 8 3 1 6 8 5 4 3 2 7 9 9 2 3 6 8 7 1 4 5 4 9 7 8 2 6 5 3 1 6 3 1 9 7 5 4 2 8 2 8 5 3 1 4 7 9 6 Kveðja bráðlega Nú standa yfir tökur á níundu og síðustu þáttaröðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.