Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 8.–9. apríl 2013 39. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Smekkfullt af píum! Smekklausar glæsipíur í stuði n Smekkleysi var þema gleðskapar sem borgarfulltrúinn Eva Einarsdóttir hélt um helgina. Þar mátti sjá nokkr­ ar þjóðþekktar glæsipíur í klæðnaði sem líklega flestir tískuspekingar og aðrir, myndu kalla ósmekklegan. Þar mætti meðal annars Heiða Kristín Helgadóttir, formaður Bjartrar fram­ tíðar í magabol, Diljá Ámundadóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi, var einnig þar ásamt Hrönn Sveinsdóttur kvikmyndagerðar­ konu og aðalheiði Sveinsdóttur, sem voru allar afar ósmekklegum fötum þemanu samkvæmt. Nýbúar með eigin útgerð n Kynntust í fiskvinnslunni n Moka upp grásleppu á eigin bát V ið erum tvö sem róum, ég og konan mín,“ segir Miro­ slaw Tarasiewicz, sem er bú­ settur á Bakkafirði á Austur­ landi og rekur þar eigin línuútgerð ásamt konu sinni, Ton Khorchai. Miroslaw er frá Póllandi og flutti hingað til lands um aldamótin en Ton Khorchai er frá Taílandi og hef­ ur búið hérlendis í hátt í þrjá ára­ tugi. Bæði komu þau til Íslands til að vinna og kynntust í fiskvinnslunni á Bakkafirði. Nú er svo komið að þau halda úti eigin útgerð og virðist ganga allt í haginn. „Það hefur fiskast vel. Við byrjuð­ um á grásleppunni núna 26. mars. Þetta gengur bara vel, kannski svona 15 tonn í heildina. Það er bara ágæt veiði á stuttum tíma,“ segir Miro slaw um grásleppuvertíðina sem nú er í fullum gangi. Þegar blaðamaður DV hafði sam­ band voru þau Miroslaw og Ton Khorchai voru þau í þann mund að ljúka við góðan túr. „Við erum að draga síðustu trossuna og ætlum svo að fara í land. Það er rosalega fínt veður hérna í dag, algjör bongóblíða bara. Svona á þetta að vera þegar maður er á sjónum,“ segir Miroslaw glaður í bragði með um það bil þrjú tonn af grásleppu í bátnum. Þau Miroslaw og Ton Khorchai hafa búið á Bakkafirði allt síðan þau fluttust hingað til lands og kunna afar vel við sig þar. Þau tala bæði reiprennandi íslensku og hefur tek­ ist vel að aðlagast samfélaginu en bæjarbúar þekkja þau skötuhjúin undir nöfnunum Darrek og Tóný. „Já, þetta er ágætt, það er fínt að búa á Bakkafirði. Ekkert stress, bara rólegheit.“ olafurk@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Þriðjudagur Barcelona 15°C Berlín 6°C Kaupmannahöfn 6°C Ósló 3°C Stokkhólmur 5°C Helsinki 0°C Istanbúl 11°C London 8°C Madríd 8°C Moskva 3°C París 11°C Róm 15°C St. Pétursborg 0°C Tenerife 20°C Þórshöfn 4°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 2 3 4 2 4 -1 6 -2 4 0 2 -3 3 -2 2 -4 2 -1 3 2 1 2 2 1 1 3 1 4 2 4 4 5 5 -1 9 -3 7 -4 8 -5 6 -4 1 -7 5 -5 1 -7 5 -5 8 -2 4 -1 3 -3 4 0 6 0 4 2 7 0 4 -3 7 -3 7 -4 8 -6 4 -5 2 -9 4 -6 5 -8 3 -6 8 0 6 -1 4 -4 2 0 3 0 14 3 7 -2 7 1 8 -1 10 -3 13 -3 5 -4 2 -7 6 -3 11 -4 5 -3 9 2 2 1 4 -2 5 0 4 1 8 2 8 1 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Bjartviðri víðast hvar Stöku él norðvestan til og um landið norðanvert, en annars úrkomulítið. Frost 0–8 stig á Norður- og Austurlandi, en hiti 0–5 stig suðvestanlands. Víða kaldara í nótt. upplýSingar af vEDur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 8. apríl Evrópa Mánudagur Austlæg eða breytileg átt, 3–8 m/s og bjart- viðri. Hiti 1–5 stig . +5° +1° 8 3 06.20 20.41 4 6 9 8 14 11 1 3 9 18 4 3 0 12 rennt fyrir fisk Veiðitímabilið hófst fyrir fáeinum dögum. Ekki þarf að segja veiðimönnum það tvisvar. MynD Eyþór ÁrnaSonMyndin 0 2 5 5 5 3 0 0 001 0 2 2 5 2 2 2 4 2 2 1 aflakló Ton Khorchai rekur línuútgerð með Miroslaw Tarasiewicz, manni sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.