Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2013, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2013, Qupperneq 37
Fólk 37Helgarblað 1.–3. nóvember 2013 Það felur sig enginn á fjöllum gat klárað það sem hún stefndi að skráði hún sig í Háskóla á Hólum. Námið sóttist vel og hún fór úr því að vera stelpa með brotna sjálfs- mynd í unga og sjálfsörugga konu. „Ég sá að ég gat klárað eitt- hvað og skráði mig í háskólann. Ég kláraði BA-gráðuna mína og gekk vel. Ég hafði góðan skilning á því sem ég var að gera og fékk strax vinnu. Fór að vinna fyrir Atvinnu- þróunarfélag á Húsavík, og stýrði ýmsum viðburðum. Mér fannst þetta mjög skemmtilegur tími. Á nokkrum árum fór ég úr því að vera stelpa með brotna sjálfsmynd sem gat ekki neitt og kunni ekki neitt í konu sem var með markmið og gekk vel. Ég ætlaði síðan í umhverfis- fræði vegna áhuga míns á mál- efnum náttúrunnar en endaði í MBA-námi í viðskiptafræði. Örlög- in ýta manni í ákveðna átt. Ef ég hefði ekki klárað það nám þá væri ég heldur ekki hér á þeim stað sem ég er í dag. Þar fékk ég tækin og tólin til að stýra og fjármagna þau stóru verkefni sem ég sinni í dag. Eftir námið gat ég skipulagt stærsta verkefni lífs míns, að fara á suðurpólinn. Hluti af góðum ár- angri í svona langferðum er góð verkefnastjórn.“ Á fjöllum felur sig enginn Eins og Vilborg sagði frá þá varð ólukkan dýrmætt veganesti og hún nefnir að sjálfsþekking sé mikilvæg á ferðalögum. Fólk þurfi að þekkja veikleika sína ekki síður en styrk- leika. Á fjöllum felur sig enginn. Spurð um veikleika sína segist hún helst glíma við hvatvísina. „Ég er rosalega hvatvís og fljót að taka ákvörðun. Það getur orðið til þess að ég taki rangar ákvarð- anir í erfiðum aðstæðum. Ég á líka til að vera einstrengingsleg í samskiptum við fólk, þó að ég sé langoftast til í að hlusta þá bít ég stundum eitthvað í mig. Það er gott að vera þrjóskur en ég hef þurft að vinna í þessum veikleika. Þó að ég sé rosalega einbeitt, þá er ég oft að gera rosalega marga hluti í einu. Það er gott að geta haldið mörgum boltum í lofti á einu en það er gott að einbeita sér samt að því mikil- vægasta í einu. Flestir gallar geta verið kostir í einhverjum aðstæð- um. Ef maður þekkir þetta, þá get- ur maður unnið með þetta. Það er mikilvægt að búa að góðri sjálfsþekkingu og vera sátt á fjöllum. Ef að þú ert veikur fyrir þá getur þú ekki falið það, á fjöllum felur sig enginn. Flestir eru hins vegar á heimavelli og geta látið ljós sitt skína og gefið af styrk sín- um. Það er mannbætandi að vera í slíkum samskiptum og í náttúr- unni er ég besta útgáfan af sjálfri mér. Verkefnin sem ég hef tekist á við hafa líka mótað mig, þau hafa verið þroskaverkefni og jákvæð lífsreynsla. Ég sé hlutina í öðru ljósi en áður fyrr þótt ég sé enn sama manneskjan. Ég tengist náttúrunni ofboðs- lega sterkt. Í þau skipti sem ég næ ekki að fullnægja þörf minni til að tengjast henni þá verð ég leið og þung. Þetta er samband. Beint samband. Ég myndi sko aldrei dömpa náttúrunni.“ Grét á Grænlandsjökli Hún er mikill náttúruverndarsinni og tekur vel eftir breytingum á nátt- úrunni vegna loftslagsbreytinga. Þegar hún fór á Grænlandsjökul lenti hún í miðri bráðnun jökuls- ins, beljandi fljóti þar sem áður var jökulhella. Það þurfti að bjarga „Ég breytti lífi mínu í gegnum útivistina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.