Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2013, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.2013, Page 22
Vikublað 17.–19. desember 2013 Neytendur 25 Hagkaup - Heilsuver Frjarðarkaup - Heimkaup Hangikjötið frá Fjarðarkaupum best 3 Sambands hangikjötið Framleiðandi: Norðlenska Meðaleinkunn: 7,25 Rýrnun: 10% Verð: 2.998 kr/kg (í Krónunni) Ylfa: Góð mild lykt. Gott bragð sem kemur á óvart. Kjartan: Of saltað en í lagi annars. Tinna: Mjög gott, ágætlega bragðsterkt, aðeins salt en á góðan máta. Elvar: Sætreykt og milt. Alhliða. Hákon: Flott rúlla og sneið falleg. 4–5 Iceland hangilæri Framleiðandi: Kjarnafæði Meðaleinkunn: 7,2 Rýrnun: 11% Verð: 2.878 kr/kg (í Iceland) Ylfa: Mjög gott, mikill karakter. Kjartan: Ekki gott, rammt. Tinna: Mjög gott, full feitt fyrir minn smekk svona á að líta en svaka bragðgott. Elvar: Bragðlítið og hverfur fljótt. Hákon: Hæfilega fitusnyrt fyrir minn smekk. Skerst í fallegar sneiðar. Gott jafnvægi í salti og reyk. Líklega mitt uppáhalds í dag. 4–5 Íslandslamb taðreykt hangikjöt Framleiðandi: Ferskar kjötvörur Meðaleinkunn: 7,2 Rýrnun: 17% Verð: 2.998 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Mjög gott, góður reykur. Fínt salt- magn en lítill karakter. Kjartan: Rétt sleppur með bragðið. Tinna: Mjög gott og ágætlega bragðmikið, gott reykt bragð. Elvar: Fíngerð reykjarlykt, fínt reykbragð en of dauft. Hákon: Fínt á bragðið en vantar aðeins meiri karakter. Rúllan er ójöfn. Fitan vel sýnileg. 6–7 Vopnafjarðar hangikjöt Framleiðandi: Kjarnafæði Meðaleinkunn: 7,1 Rýrnun: 21% Verð: 3.398 kr/kg (í Krónunni) Ylfa: Virkilega gott, safaríkt. Reyk og saltbragð með góðu jafnvægi. Kjartan: Gott reykbragð og safaríkt. Tinna: Bragðgott. Elvar: Þurr, bragðlaus, smá reyksýra. Hákon: Safaríkt, fitusnautt. Flott rúlla og sneið. 6–7 Norðlenskt kofareykt hangikjöt Framleiðandi: Kjarnafæði Meðaleinkunn: 7,1 Rýrnun: 25% Verð: 3.899 kr/kg (í Hagkaupum) Ylfa: Fínt reykbragð, milt. Ekki of salt, jafnvel aðeins of lítið. Kjartan: Lítið reykbragð. Tinna: Mjög gott. Salt og bragðgott. Frekar bragðmikið. Elvar: Fín lykt af reyk, safaríkt, salt og reykur í jafnvægi. Hákon: Milt, hæfileg fita. 8 Birkireykt hangikjöt Framleiðandi: SS Meðaleinkunn: 7 Rýrnun: 2% Verð: 3.579 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Góð lykt og gott bragð. Meyrt. Kjartan: Ekki taðreykt? Tinna: Ágætt, milt bragð en bragðgott. Elvar: Smá salt, reykur í eftirbragði. Venju- legt en þægilegt. Hákon: Þetta kjöt hefur greinilegan karakter í samanburði við hin. Hæfileg fita. 9 Taðreykt hangilæri Framleiðandi: Kjarnafæði Meðaleinkunn: 6,8 Rýrnun: 2% Verð: 3.899 kr/kg (í Hagkaupum) Ylfa: Ekki mikil lykt. Mjög milt, lítill karakter. Kjartan: Passlega saltað, reyklítið. Tinna: Nokkuð gott, alveg hreint fínt. Elvar: Smá taðreykur. Stutt, sætt bragð. Milt en mjög þægilegt. Fitan er nauðsynleg þarna. Hákon: Falleg rúlla, fita hæfilega sýnileg á milli. Bragðmilt í heildina en reykur góður í eftirbragði. 10 Fjalla hangikjöt Framleiðandi: Norðlenska Meðaleinkunn: 6,6 Rýrnun: 8% Verð: 2.598 kr/kg (í Bónus) Ylfa: Milt og bragðgott. Ekki aggressívt. Kjartan: Lítið bragð. Tinna: Ljómandi gott, safaríkt. Elvar: Engin einkenni. Hákon: Flott rúlla og sneið falleg. Frekar fitusnautt, safaríkt, gott jafnvægi í salti og reyk. Eitt það besta af þremur. 11 Kjötkompaní Framleiðandi: Kjötkompaní Meðaleinkunn: 6,3 Rýrnun: 8% Verð: 3.980 kr/kg (í Kjötkompaní) Ylfa: Bragðlítið og lítið salt en góður reykur. Kjartan: Lítið reykbragð en safaríkt Tinna: Mjög gott, bragðlítið þó. Mjög magurt. Elvar: Blautt, salt og milt, lítið reykt. Hákon: Mjög rautt á litinn, fitusnautt en falleg rúlla. 12 KEA Framleiðandi: Norðlenska Meðaleinkunn: 6,1 Rýrnun: 9% Verð: 3195 kr./kg (í Bónus) Ylfa: Seigt, bragðlaust og „plain“. Óspennandi. Kjartan: Milt og í lagi. Tinna: Ágætt en aðeins gróft kjötið. Elvar: Mildur reykur, bragðlítið en ekkert athugavert. Hákon: Milt á bragðið, falleg rúlla, fitusnautt. 13 Húsavíkur- hangikjötið Framleiðandi: Norðlenska Meðaleinkunn: 6 Rýrnun: 14% Verð: 3.699 kr/kg (í Hagkaupum) Ylfa: Ekki bragðmikið, flatt. Kjartan: Lítið bragð. Tinna: Safaríkt og bragðgott en ekki bragðsterkt þó. Elvar: Engin lykt. Bragðlaus pappír. Hákon: Nokkuð feitt, hvítir flekkir á milli. Bragðgott en frekar milt. Munur Sumum finnst kjötið verða að vera hæfilega feitt en aðrir vilja magurt. MYndiR SigTRYgguR ARi Hangikjöt Kjötið þarf að vera hæfilega salt og reykt. dómnefndin Einvalalið fólks dæmdi kjötið í ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.