Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Page 19
Vikublað 6.–8. maí 2014 3 Bestu og verstu Hægt og hljótt Flytjandi: Halla Margrét „Drepleiðinlegt.“ tell Me Flytjendur: Einar Augúst og Telma „Alveg skelfilega misheppn- að „feelgood“-lag.“ this is My Life Flytjandi: Eurobandið „Mjög vont danslag.“ Heaven Flytjandi: Jónsi „Hræðileg „power“-ballaða, ein af þeim verstu.“ sókrates Flytjandi: Stefán Hilmars- son „Svakalega gott-vont.“ Draumur um Nínu Flytjendur: Eyfi og Stebbi Hilmars „Kannski var einhvern tímann eitthvað varið í lagið en ára- tugir af varðeldum, gítörum, áfengi og öskursöng eru búin að gera út af við það.“ Nætur Flytjandi: Sigga Beinteins- dóttir „Leiðinlegt lag. Ekkert meira um það að segja.“ Nei eða Já Flytjandi: Heart 2 Heart „Úffff, ekki gott.“ Never Forget Flytjendur: Greta Salóme og Jónsi „Gat varla skrifað þetta. Al- gjör martröð. Brrrrr. Fæ bara hroll við að hugsa um það.“ Þinn hinsti dans Flytjandi: Páll Óskar „Þoli ekki plat og Palli er plat þannig að þetta fer hingað.“ roses Flytjandi: Halla Vilhjálms „Svakalega spes lag, og spes flutningur.“ I Wanna Manicure Flytjendur: Harasystur „Svakalegt atriði, ég er enn að ná mér eftir þetta.“ Þessi voru líka nefnd sem verstu lögin Álitsgjafar Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður Brynhildur Björnsdóttir fjölmiðlakona Guðrún Dís Emilsdóttir útvarpskona Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir upplýsingafulltrúi Hannes Friðbjarnarson tónlistarmaður Katrín Rut Bessadóttir blaðamaður Íris Kristinsdóttir söngkona Rúnar Freyr Gíslason leikari Sigga Lund fjölmiðlakona 1 sjúbídú Flytjandi: Anna Mjöll n „Eitt það allra versta.“ n „Anna Mjöll gerði þetta mjög vel á sviði og var örugg og flott. En lagið átti aldrei samleið með þjóðinni sem því miður setur það í þennan flokk.“ n „Að tala um Timbuktú í Eurovision-texta veit ekki á gott.“ 2–6 Congratulations Flytjandi: Silvía Nótt n „Gott íslenskt grín en átti aldrei upp á pallborðið hjá Evrópu. Kannski þurfa Íslendingar að taka þátt í þessari keppni með meiri alvöru?“ n „Ég einhvern veginn náði aldrei að tengja við Silvíu í þessari keppni, lagið fór í pirrurnar á mér og ég var með kjánahroll allan tímann.“ 2–6 valentine Lost Flytjandi: Eiríkur Hauksson n „Eiki Hauks var alger hörmung.“ n „Ég les í lófa þínum á íslensku. Það eina sem skiptir máli varðandi Eurovision-lög er að þau séu eftirminnileg. Þú færð milljón ef þú getur sungið fyrstu línuna úr þessu lagi án þess að gúggla.“ 2–6 Þá veistu svarið Flytjandi: Ingibjörg Stefánsdóttir n „Tilgerðarlegt.“ n „Arfaslakt lag sem komst eingöngu út vegna vinsælda flytjandans.“ 2–6 eyja- fjallajökull Flytjandi: Matti Matt n „Matti Matt í bullinu. Óþolandi lag.“ n „Lagið var kannski góð hugmynd en mikið hefði verið grátið hefði það farið og keppt úti. Lagið er ekkert fráleitt í hugum einhverra, en bara ekki í Eurovision, takk.“ 2–6 Það sem enginn sér Flytjandi: Daníel Ágúst n „Hvað var málið með þetta lag? Svo drepleiðinlegt. Íslendingar náðu aldrei þessu lagi – hvað þá útlendingar.“ n „Líflaust.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.