Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Side 33
Menning Sjónvarp 25Vikublað 6.–8. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 6. maí 16.10 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.00 Músahús Mikka (13:26) (Disney Mickey Mouse Clubhouse) 17.25 Violetta (6:26) (Violetta) Disneyþáttaröð um hina hæfileikaríku Violettu, sem snýr aftur til heimalands síns, Buenos Aires eftir að hafa búið um tíma í Evrópu. Aðalhlutverk: Diego Ramos, Martina Stoessel og Jorge Blanco. e. 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir 18.45 Veðurfréttir 18.50 Íþróttir 19.00 Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva Bein útsending frá fyrri forkeppninni í B&W höllinni Kaupmannahöfn. Framlag Íslands, Engir fordómar með hljómsveitinni Pollapönk verður flutt í kvöld. Kynnir er Felix Bergsson. 21.05 Söngvakeppni Evrópska sjónvarsstöðva - skemmtiatriði Samantekt skemmtiatriða sem fram koma í fyrri undanúrslitum Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. 21.25 Leiðin á HM í Brasilíu (11:16) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á HM, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við kynnumst gestgjöfunum, skoðum borgirnar og leik- vangana sem keppt er á. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Úr launsátri (3:6) (Hit and Miss) Spennuþrungnir og átakanlegir þættir í fram- leiðslu Pauls Abbotts, um kaldrifjaðan leigumorðingja sem lendir í óvæntri aðstöðu þegar vinkona hennar deyr. Aðalhlutverk: Jonas Armstrong, Chloë Sevigny og Karla Crome. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Spilaborg 9,0 (12:13) (House of Cards II) Bandarísk þátta- röð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap þar sem einskis er svifist í baráttunni um völdin. Meðal leikenda eru Kevin Spacey, Michael Gill, Robin Wright og Sakina Jaffrey. Atriði í þáttunum er ekki við hæfi ungra barna. e. 23.50 Barnaby ræður gátuna – Glermunagerðin (Midsomer Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglu- fulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. e. 01.25 Fréttir 01.35 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07:00 Pepsímörkin 2014 08:15 Pepsímörkin 2014 12:55 Pepsí deildin 2014 14:45 Meistaradeild Evrópu 16:25 Spænsku mörkin 2013/14 16:55 Pepsí deildin 2014 18:45 Pepsímörkin 2014 20:00 Þýsku mörkin 20:30 Þýski handboltinn 2013/2014 21:50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 22:20 Spænski boltinn 2013-14 00:00 NBA úrslitakeppnin 07:00 Premier League 2013/14 13:45 Messan 14:45 Premier League 2013/14 16:25 Premier League World 16:55 Premier League 2013/14 20:45 Destination Brazil 21:15 Ensku mörkin - úrvals- deildin (37:40) 22:10 Premier League 2013/14 01:30 Destination Brazil 20:00 Hrafnaþing Vika i þinglok 21:00 Stjórnarráðið Ella Hirst og Willum við stjórnvölinn 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða Kristín og Helgi Hrafn. 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (19:24) 18:40 Seinfeld (7:24) 19:05 Modern Family (10:24) 19:30 Two and a Half Men (15:19) 19:55 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 20:20 Veggfóður - LOKAÞÁTTUR 21:00 Twenty Four (21:24) 21:40 Anna Pihl (8:10) 22:25 Lærkevej (6:10) 23:10 Chuck (5:13) 23:50 Cold Case (1:23) 00:35 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 01:00 Veggfóður - LOKAÞÁTTUR 01:40 Anna Pihl (8:10) 02:25 Lærkevej (6:10) 03:10 Tónlistarmyndbönd 11:45 Cheerful Weather for the Wedding 13:20 Submarine 14:55 Bright Star 16:55 Cheerful Weather for the Wedding 18:25 Submarine 20:00 Bright Star 22:00 Alex Cross 23:45 13 01:15 Centurion 02:50 Alex Cross 17:50 Junior Masterchef Australia (18:22) 18:35 Baby Daddy (7:16) 19:00 Grand Designs (2:12) 19:45 Hart Of Dixie (12:22) 20:30 Pretty Little Liars (11:25) 21:15 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 21:45 Nikita (12:22) 22:25 Southland (7:10) 23:10 Revolution (10:22) 23:50 Arrow (20:24) 00:35 Tomorrow People (11:22) 01:15 Grand Designs (2:12) 02:00 Hart Of Dixie (12:22) 02:45 Pretty Little Liars (11:25) 03:30 Þriðjudagskvöld með Frikka Dór 04:00 Nikita (12:22) 04:45 Southland (7:10) 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (3:16) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Got to Dance (20:20) Breskur raunveruleika- þáttur sem farið hefur sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansarar á Englandi keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 18:15 Dr. Phil 18:55 Top Chef (6:15) Það er komið að sjöundu seríunni í þessum stórskemmtilega bandaríska raunveruleika- þætti. Þau Tom Colicchio og Padma Lakshmi fá til sín 17 efnilega matreiðslumenn sem þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu 19:40 Everybody Loves Raymond (4:16) 20:05 The Millers (17:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 20:30 Design Star (3:9) Það er komið að sjöundu þáttaröðinni af þessari bráðskemmtilegu raun- veruleikaseríu þar sem tólf efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. Kynnir þáttanna er sigurvegarinn í fyrstu þáttaröðinni, David Brom- stad, og honum til halds og trausts eru dómararnir Vern Yip og Genevieve Gorder. 21:15 The Good Wife (13:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda Skjá- sEins. Það er þokkadísin Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þáttun- um sem hin geðþekka eig- inkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrrum samstarfsmanni sínum. 22:00 Elementary 8,0 (18:24) Sherlock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Þegar frægur vísindamaður á sviði krabbameinsrannsókna finnst látinn þurfa Sherlock og Watson að rannsaka hvort dauði hans tengist nýjustu uppfinningu hans. 22:45 The Tonight Show 23:30 Royal Pains (3:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Hank og Evan lendir saman þegar þeir eltast við sömu við- skiptavinina og Divya reynir að sætta þá bræður. 00:15 Scandal (15:22) 01:00 Elementary (18:24) 01:45 The Tonight Show 02:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Extreme Makeover: Home Edition (7:26) 09:15 Bold and the Beautiful (6351:6821) 09:35 Doctors (151:175) 10:15 The Wonder Years (7:24) 10:40 The Middle (24:24) 11:05 Flipping Out (6:11) 11:50 The Kennedys (4:8) 12:35 Nágrannar 13:00 In Treatment (23:28) 13:25 The X-Factor US (16:26) 14:20 Covert Affairs (6:16) 15:05 Sjáðu 15:35 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:00 Frasier (3:24) 16:25 Mike & Molly (1:23) 16:45 How I Met Your Mother (3:24) 17:10 Nágrannar 17:35 Bold and the Beautiful 17:57 Simpson-fjölskyldan (18:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 New Girl (20:23) 19:45 Surviving Jack (4:8) 20:10 Á fullu gazi 20:35 The Big Bang Theory (22:24) Sjöunda þáttaröðin um félagana Leonard og Sheldon sem eru afburða- snjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 21:00 The Mentalist (19:22) 21:45 The Smoke 6,9 (5:8) Vönduð bresk þáttaröð frá framleiðendum Broa- dchurch. Aðalsöguhetjurn- ar eru slökkviliðsmenn og konur í London sem treysta hvort öðru fyrir lífi sínu á hverjum degi. Leiðtoginn í hópnum er Kev, reyndur og vel liðinn slökkviliðsmaður sem slasaðist í baráttunni við versta eldsvoða sem hann hafði lent í. Hann er núna að mæta aftur til vinnu eftir langvarandi endurhæfingu en á ýmis mál enn óuppgerð. 22:30 Veep (1:10) Þriðja þáttaröð- in ef þessum bráðfyndnu gamanþáttum. Julia Louis- Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. 23:00 Daily Show: Global Edition 23:25 Grey's Anatomy (21:24) Tíunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlækn- ar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 00:10 Rita (8:8) 00:55 Believe (6:13) 01:40 Crossing Lines (6:10) 02:30 Burn Notice (14:18) 03:15 Fringe (6:22) 04:00 As Good As Dead 05:30 Fréttir og Ísland í dag L istamaðurinn Sigur­ dís Harpa Arnars­ dóttir heldur af­ mælissýningu í tilefni fimmtugsaf­ mælis og 20 ára starfsaf­ mælis. Sýningin er haldin á Skúlagötu 4 og er á hennar eigin vegum. Sigurdís útskrifaðist úr Myndlistaskóla Akur­ eyrar árið 1994 og hefur haldið fjölda einka­ og samsýninga á Íslandi og einnig sýnt verk sín í Dan­ mörku, Noregi, Finnlandi og Þýskalandi. Hún hefur starfað sem myndlistar­ maður frá því að hún lauk námi auk þess sem hún hefur sinnt myndlistar­ kennslu, meðal annars í Vestmannaeyjum. Sigur­ dís var með vinnustofu í Vestmannaeyjum á árun­ um 1999 til 2001. Sýning þessi er eins og áður segir einkaframtak hennar, þeir sem vilja kynna sér verk hennar geta litið á heima­ síð hennar á www.sig­ urdis.is n ritstjorn@dv.is Afmælissýning Sigurdísar Listamaður í 20 ár Þ að virðast vera örlög Glens Matlock að spila með mönnum sem öðlast mikla frægð seinna meir. Hann var fyrsti bassaleikari Sex Pistols, en eftir brottrekstur þaðan stofnaði hann hljómsveitina Rich Kids ásamt Midge Ure, sem síðar varð þekktur sem söngvari Ultravox og meðhöfundur lagsins Do They Know It‘s Christmas. Í Kópavogi þann 8. maí er loksins hægt að sjá hann í burðarhlutverki á staðnum Spot í Kópavogi ásamt úrvali ís­ lenskra pönkara. Segja má að pönksenan á Ís­ landi í kringum 1980 hafi skipst í tvo hópa. Var annar þeirra vinstrisinn­ aður með Utangarðsmenn í farar­ broddi og sótti innblástur sinn til Clash, hinn var anarkískur og leit upp til Sex Pistols. Clash og Utan­ garðsmenn spiluðu saman í Höll­ inni árið 1981. Er því löngu orðið orðið tímabært að anarkistaarmur­ inn, með Fræbbblana og Q4U í lykil­ hlutverki, troði upp með meðlimi Sex Pistols. Söngvari með slæmar tennur Hljómsveitin Sex Pistols var stofn­ uð árið 1975 af gítarleikaranum Steve Jones og trommuleikaran­ um Paul Cook. Glen Matlock, sem var starfsmaður í fatabúðinni Sex þar sem pönkarar keyptu síðar föt sín, var fenginn á bassa. Erfiðara gekk að finna söngvara, að sögn vegna þess að í London á þessum tíma voru allir með sítt hár, meira að segja mjólkurpósturinn, og slíkt þótti hljómsveitinni ótækt. Loks fannst ungur maður með slæmar tennur sem gekk um í „I Hate Pink Floyd“­bol og þótti nógu fráhverfur hippunum til að verða boðið starf­ ið. Jones kallaði hann Johnny Rott­ en sökum tannhirðu hans og samdi söngvarinn textana en Matlock melódíurnar. Sex Pistols vöktu mikla athygli og deilur. Eftir að þeir blótuðu í Ton­ ight­sjónvarpsþætti Bills Grundy var því slegið upp í blöðunum dög­ um saman, sem batt endi á fer­ il Grundys en kom skrið á feril Sex Pistols. Smáskífan Anarchy in the UK kynnti pönkfyrirbærið fyrir um­ heiminum. Aðdáendur á borð við Billy Idol, Siouxie Sioux og Sid Vici­ ous mættu á hverja tónleika í pönk­ klæðnaði, og enduðu viðburðirnir oftar en ekki með slagsmálum. Ímynd pönksins Eftir að hafa verið ásakaðir um að kasta upp á flugvelli á leið til Hollands rak plötufyrirtækið EMI hljómsveitina (og fékk í kjölfarið lag samið sér til heiðurs), en hljóm­ sveitin var fljót að finna annað út­ gáfufyrirtæki. Þegar hljómsveitin tók til við að hljóðrita næstu smá­ skífu sína, God Save the Queen, í febrúar árið 1977, skarst hins vegar í odda innan hennar og Glen Matlock var rekinn. Í staðinn var Sid Vicious fenginn á bassa. Fyrir mörgum var Sid Vicious holdgervingur pönksins. Ef ein­ hver var táknmynd stefnuleysis og sjálfseyðingarhvatar var það einmitt hann, sem stakk kærustu sína til bana og lést úr of stórum skammti heróíns aðeins 21 árs gam­ all í bransa þar sem menn eiga að ná að minnsta kosti 27 ára aldri. Og Vicious lifði líka eftir annarri ímynd pönksins, því hann kunni engan veginn að spila á hljóðfæri sitt. Þótt umboðsmaðurinn Malcolm McLaren hafi seinna haldið því fram að Sex Pistols gætu ekki spilað og því hafi það fyrst og fremst ver­ ið snilld hans sjálfs sem kom þeim á framfæri, var staðreyndin sú að þeir voru afskaplega þétt hljómsveit. Þetta heyrist berlega á einu eigin­ legu plötu þeirra, Never Mind the Bollocks, sem enn þann dag í dag þykir með hápunktum rokksögunn­ ar. Rod Stewart og Iggy Pop Mismunandi ástæður voru gefn­ ar fyrir brottrekstri Matlocks. Steve Jones sagði að það væri vegna þess að hann hlustaði á Bítlana, en bæði Matlock og Rotten hafa síðar fjallað um atvikið í sjálfsævisögum sínum. Rotten segir að Matlock hafi verið ósáttur við hið nýja lag sem honum fannst jaðra við fasisma, túlkun sem Rotten var afar ósammála. Matlock telur sig hafa verið fórnarlamb innri valdabaráttu, þar sem Rotten vildi koma sínum manni, Sid Vicious, að, sem mótvægi við hina tvo sem eft­ ir voru. Niðurstaðan var að minnsta kosti sú að Jones spilaði á bassa á plötunni, en Matlock er skrifaður sem meðhöfundur að flestum lög­ unum. Hvorki hinn nýi bassaleik­ ari né hljómsveitin urðu langlíf, en hún setti mark sitt á rokksöguna og margir telja að pönktíminn hafi einmitt verið í síðasta sinn sem dægurtónlist hafi bæði hneykslað og heillað heilu kynslóðirnar. Matlock stofnaði í kjölfarið hljómsveitina Rich Kids ásamt Midge Ure, sem áður hafði sótt um sem söngvari Sex Pistols. Sú hljóm­ sveit gaf út eina plötu og lagði upp laupana árið 1979, en í kjölfar­ ið spilaði Matlock með The Dam­ ned og Iggy Pop. Fregnir af aðdá­ un hans á Bítlunum ku vera ýktar, en hann gekk loks til liðs við hinar gömlu hetjur sínar í Faces. Búist er við að sú hljómsveit haldi í ferða­ lag á næsta ári ásamt uppruna­ lega söngvaranum Rod Stewart og gítarleikaranum Ronnie Wood, ef hin hljómsveit Wood, The Rolling Stones, fer á eftirlaun. Í millitíðinni hefur Matlock spilað aftur með Sex Pistols á tónleikaferðalögum frá árinu 1996. Og nú gefst færi á að sjá hann á fæðingarstað íslenska pönksins, í Kópavoginum. n Harmsaga Matlocks Valur Gunnarsson valurgunnars@gmail.com Löngu tímabærir tónleikar Sex Pistols og íslenskra pönkara„Hvorki hinn nýi bassaleikari né hljómsveitin urðu langlíf, en hún setti mark sitt á rokksöguna. Glen Matlock Enn á lífi og enn í pönkinu. Pönkarinn mætir á hátíð í Kópa- vogi, íslenskum pönkaðdáendum til mikillar gleði. Afmælissýning Sigurdís Harpa heldur afmælissýningu sína í tilefni fimmtugsafmælis síns og 20 ára starfs sem myndlistarkona.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.