Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 27Vikublað 6.–8. maí 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Svartur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í 6. umferð
Skákmóts Öðlinga sem sem
fram fer þessa dagana í hús-
næði Taflfélags Reykjavíkur.
Magnús Kristinsson hafði
hvítt gegn Þorvarði Fannari
Ólafssyni. Magnús lék síðast
25. Dg4 til þess að valda
riddarann á f3. En það steðja
að honum hótanir úr öllum
áttum!
25. …Bxf3+
26. gxf3 Db2+
27. Ke1 Dxa1+
og svartur vann um síðir enda
heilum hrók yfir.
Ögmundur Kristinsson er
efstur á mótinu með 5,5 vinn-
inga. Lokaumferðin fer fram
miðvikudaginn 7. maí.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Leikstjóri X-Men sakaður um kynferðislegt ofbeldi gegn ungum dreng
Önnur kæra gegn Bryan Singer
Fimmtudagur 8. maí
15.55 Í garðinum með Gurrý
II (2:6) (Skrautgarður,
kryddjurtir og laukar)
Í garðinum með Gurrý
sýnir Guðríður Helgadóttir
garðyrkjufræðingur áhorf-
endum réttu handtökin
við garðyrkjustörfin og fer
í áhugaverðar heimsóknir.
Dagskrárgerð: Björn Em-
ilsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.25 Ástareldur
17.15 Einar Áskell (10:13)
17.28 Kafteinn Karl (1:26)
17.40 Ævar Vísindamaður
18.05 Skrípin (35:52)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Fréttir
18.45 Veðurfréttir
18.50 Íþróttir
19.00 Söngvakeppni evrópska
sjónvarpsstöðva Bein
útsending frá seinni
forkeppninni í Kaupmanna-
höfn í Danmörku. 15 lönd
keppa um 10 sæti. Kynnir er
Felix Bergsson.
21.05 Söngvakeppni evrópska
sjónvarpsstöðva
-skemmtiatriði
21.25 Best í Brooklyn 8,2 (15:22)
(Brooklyn Nine-Nine) Besti
gamanþátturinn á Golden
Globe og Andy Samberg
besti gamanleikarinn.
Lögreglustjóri ákveður að
breyta afslöppuðum undir-
mönnum sínum í þá bestu
í borginni. Aðalhlutverk:
Andy Samberg, Stephanie
Beatriz, Terry Crews og
Melissa Fumero.
21.50 Svipmyndir frá Noregi
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (20:24)
(Criminal Minds VIII)
Bandarísk þáttaröð um
sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa að
rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.00 Stundin (6:6) (The Hour
II) Verðlaunaþáttaröð
þar sem sögusviðið er
BBC sjónvarpsstöðin árið
1956. Nýr þáttur er að fara
í loftið um málefni líðandi
stundar á tímum kalda
stríðsins, þegar hagsmunir
bresku krúnunnar eru ekki
endilega fólgnir í því að
segja sannleikann. Aðal-
hlutverk: Romola Garai,
Ben Whishaw og Dominic
West. e.
23.55 Ránið á Freddy Heineken
(Die Heineken ontvoering)
Sannsöguleg mynd um rán-
ið á hollenska bjórbarón-
inum Alfred Heineken árið
1983. Um var að ræða einn
stærsta glæp hollenskrar
afbrotasögu sem endaði
með því að Heineken sagði
mannræningjum sínum
stríð á hendur. Hollensk
bíómynd frá 2011. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
barna. e.
01.55 Fréttir
02.10 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
07:00 Premier League 2013/14
12:15 Destination Brazil
12:45 Ensku mörkin - úrvals-
deildin (37:40)
13:40 Premier League 2013/14
18:40 Enska 1. deildin
20:40 Premier League World
21:10 Destination Brazil
21:40 Inside Manchester City
22:30 Enska 1. deildin
00:10 Premier League 2013/14
20:00 Hrafnaþing Haftabúskap-
ur á endastöð?
21:00 Auðlindakistan Umsjón
Páll Jóhann Pálsson
21:30 Suðurnesjamagasín Sagt
hefur það verið
17:50 Strákarnir
18:20 Friends (11:23)
18:45 Seinfeld (9:24)
19:10 Modern Family (12:24)
19:35 Two and a Half Men (17:19)
20:00 Tekinn 2 (11:14)
20:30 Weeds (11:13)
21:00 Twenty Four (23:24)
21:40 Without a Trace (10:24)
22:25 Harry's Law (1:12)
23:10 World Without End (5:8)
00:00 Tekinn 2 (11:14)
00:30 Weeds (11:13)
01:00 Twenty Four (23:24)
01:45 Without a Trace (10:24)
02:30 Harry's Law (1:12)
03:15 Tónlistarmyndbönd
11:10 The Watch
12:50 Underground: The Julian
Assange Story
14:25 I Am Sam
16:35 The Watch
18:15 Underground: The Julian
Assange Story
19:50 I Am Sam
22:00 Contact
00:25 Men in Black II
01:50 Wrecked
03:20 Contact
17:30 Top 20 Funniest (15:18)
18:15 Free Agents (1:8)
18:40 Community (6:24)
19:00 Malibu Country (6:18)
19:25 Family Tools (2:10)
19:50 American Idol (34:39)
21:15 Supernatural (14:22)
21:55 True Blood (2:12)
22:50 Malibu Country (6:18)
23:15 Family Tools (2:10)
Skemmtilegir gamanþættir
um mann sem neyðist til
að leggja sína framtíðar-
drauma á hilluna þegar
hann tekur við fjölskyldu-
fyrirtækinu af föður sínum.
23:40 American Idol (34:39)
01:40 Sons of Anarchy (5:13)
02:25 Supernatural (14:22)
03:15 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle
08:30 Bold and the Beautiful
08:50 60 mínútur (10:52)
09:35 Doctors (32:175)
10:20 Man vs. Wild (3:15)
11:05 Nashville (17:21)
11:50 Suits (3:16)
12:35 Nágrannar
13:00 Queen to Play
14:50 The O.C (1:25)
15:35 Loonatics Unleashed
16:00 Frasier (5:24)
16:25 Mike & Molly (3:23)
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Fóstbræður (2:8)
19:50 Friends With Better Lives
20:15 Masterchef USA (18:25)
21:00 The Blacklist 8,2 (21:22)
Æsispennandi þáttaröð með
James Spader í hlutverki
eins eftirlýstastasta glæpa-
manns heims, Raymond Red
Reddington, sem gefur sig
fram við FBI og býður fram
aðstoð sína við að klófesta
hættulega glæpa- og
hryðjuverkamenn.
21:50 NCIS (12:24) Stórgóðir og létt-
ir spennuþættir sem fjalla um
Leroy Jethro Gibbs og félaga
hans rannsóknardeild banda-
ríska sjóhersins sem þurfa nú
að glíma við eru orðin bæði
flóknari og hættulegri.
22:35 Person of Interest (15:23)
Önnur þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan
vísindamann sem leiða
saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg
fyrir glæpi í New York-fylki.
23:20 Íslenskir ástríðuglæpir
(2:5) Vandaðir þættir í um-
sjá Ásgeir Erlendsson þar
sem fjallað er um íslenska
ástríðuglæpi. Birt eru viðtöl
við sérfræðinga, þolendur
og aðstandendur sem og
ítarleg og vönduð umfjöllun
um hvert mál.
23:50 The Following 7,6 (15:15)
Önnur þáttaröðin af
þessum spennandi þáttum
en síðasta þáttaröð endaði
í mikilli óvissu um afdrif
fjöldamorðingjans Carroll
einnig hvað varðar sögu-
hetjuna Ryan Hardy. Eitt er
víst að nýtt illmenni verður
kynnt til leiks í þessari
þáttaröð en það er ekki þar
með sagt að Joe Carroll hafi
sungið sitt síðasta.
00:35 Shameless (6:12)
01:25 Haywire
02:55 Queen to Play
04:35 Killing Them Softly
06:10 Fóstbræður (2:8)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (5:16)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
14:45 Solsidan (5:10)
15:10 The Millers (18:22)
15:35 The Voice (19:28)
17:05 The Voice (20:28)
17:50 Dr. Phil
18:30 Design Star (3:9)
19:15 Everybody Loves
Raymond (6:16)
19:40 Trophy Wife (18:22)
20:05 Læknirinn í eldhúsinu
20:30 Royal Pains 7,0 (4:16)
Þetta er fjórða þáttaröðin
um Hank Lawson sem starfar
sem einkalæknir ríka og
fræga fólksins í Hamptons
Faðir Hank og Evans snýr aft-
ur til Hamptons í þeirri vona
að sameina fjölskylduna á ný
og Divya fær heimsókn frá
móður sinni.
21:15 Scandal (16:22) Við höldum
áfram að fylgjast með
Oliviu og félögum í Scandal.
Fyrsta þáttaröðin sló í
gegn meðal áskrifenda en
hægt var að nálgast hana í
heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia
heldur áfram að redda
ólíklegasta fólki úr ótrú-
legum aðstæðum í skugga
spillingarstjórnmálanna í
Washington.
22:00 Agents of S.H.I.E.L.D.
7,3 (4:22) Hörkuspennandi
þættir úr smiðju teikni-
myndarisans Marvel. Banda-
ríska ríkisstjórnin bregður
á það ráð að láta setja
saman sveit óárennilegra
ofurhetja til að bregðast við
yfirnáttúrulegum ógnum á
jörðinni. Frábærir þættir sem
höfða ekki bara til ofurhetju-
aðdáenda. Allir þættirnir
eru aðgengilegir í SkjáFrelsi
og SkjáFrelsi á netinu á
heimasíðu Skjásins. Sveitin er
á höttunum á eftir konu sem
hefur skipulagt fjölmörg bí-
ræfin skartgriparán. Coulson
grunar að kona sé ekki ein í
ráðum og rannsakar málið.
22:45 The Tonight Show
23:30 CSI (17:22) Vinsælasta
spennuþáttaröð frá upphafi
þar sem Ted Danson fer fyrir
harðsvíruðum hópi rann-
sóknardeildar lögreglunnar
í Las Vegas. Morð á ungri
grúppíu og hvarf vænd-
iskonu virðast tengjast
dularfullri rokkhljómsveit.
00:15 Royal Pains (4:16) Þetta er
fjórða þáttaröðin um Hank
Lawson sem starfar sem
einkalæknir ríka og fræga
fólksins í Hamptons Faðir
Hank og Evans snýr aftur til
Hamptons í þeirri vona að
sameina fjölskylduna á ný
og Divya fær heimsókn frá
móður sinni.
01:00 Beauty and the Beast
01:45 The Good Wife (13:22)
02:30 Scandal (16:22)
03:15 The Tonight Show
03:55 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Spænski boltinn 2013-14
11:30 Pepsí deildin 2014
13:20 Þýski handboltinn
2013/2014
14:40 Þýsku mörkin
15:10 Evrópudeildin
16:50 Spænsku mörkin 2013/14
17:20 Spænski boltinn 2013-14
19:00 Pepsí deildin 2014
21:15 Evrópudeildarmörkin
22:00 Pepsímörkin 2014
23:15 3. liðið
23:45 Pepsí deildin 2014
01:35 Pepsímörkin 2014
A
nnar maður hefur kært
leikstjóra X-Men, Bryan
Singer, fyrir kynferðislegt
ofbeldi.
Fyrir mánuði steig
Michael Egan fram og lýsti kynferð-
islegu ofbeldi Singers, kvikmynda-
framleiðandans Garys Goddard,
Garths Ancier, sem framleiddi 21
Jump Street, Married with Children,
The Simpsons og In Living Color,
og Davids Neuman, fyrrverandi for-
stjóra Disney TV gagnvart sér.
Í þetta skipti er það ónefndur
breskur maður sem sakar Singer og
Goddard tvo um að hafa brotið á sér.
Í kærunni kemur fram að Goddard
og Singer hafi neytt manninn til
kynmaka þegar hann var undir lög-
aldri. Goddard hafi sett sig í sam-
band við drenginn þegar hann var
aðeins 14 ára og að þeir hafi hitt
hann ítrekað næstu árin.
Maðurinn segist til að mynda
hafa mætt í eftirpartí frumsýn-
ingar Superman í London þegar
hann var 17 ára. Þar hafi Singer og
Goddard brotið á honum. Morgun-
inn eftir hafi Singer haft samband
við hann og beðið hann afsökunar.
Lögfræðingur mannsins segir
hann afar illa farinn andlega eftir
ofbeldið en lögfræðingur leikstjór-
ans segir ásakanirnar uppspuna. n
indiana@dv.is
Bryan Singer Leikstjórinn leikstýrði
meðal annars X-Men.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.