Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Síða 37
Vikublað 6.–8. maí 2014 Fólk 29 Tískugleðin við völd Það var fjör í Smáralind á föstudag þegar kynnt var ný lína í Vero Moda sem ber nafnið YAS. Engin önnur en Dj. Sóley hélt uppi stuðinu fyrir kaupglaða gesti sem virtu fyrir sér nýjustu strauma og stefnur. Glæsilegt gengi Anna Kristín Baldvinsdóttir, Sigtryggur Magnason og Svandís Dóra Einarsdóttir leikkona. Tískuglaðar píur Andrea, Erna Hrund, Lovísa og Gulla. Hélt uppi fjörinu Dj. Sóley sá um að allir væru í stuði. Brosti blítt Arna var í stuði. Glaðir eigendur Marta og Helga Árnadætur, eigendur Vero Moda. Geislandi Andrea, Birna Rún og Hulda. Fallegar mæðgur Helga Björns- dóttir með dóttur sína, Margréti Kjartansdóttur. Kátar Andrea og Helena. Presturinn mætti á mótorhjóli Margt var um manninn á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis­ flokksins í Kópavogi um helgina. Presturinn í Digra­ neskirkju, Gunnar Sigurjónsson, mætti í teitið á mótorhjóli íklæddur leðurgalla. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðis­ flokksins, lét sig ekki vanta á svæðið og ekki heldur Einar Bárðarson en eiginkona hans er kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Kosningastjórinn Día, Einar Bárðarson og Áslaug Thelma Einarsdóttir, sem er kosningastjóri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Kátir gestir Kjósendur ræddu málin yfir kaffibolla og kökum. Þingmenn Bjarni Ben og Kristján Þór Júlíusson létu sig ekki vanta. Sumarlegar Þessar voru flottar í sumarlegum litum. Glöð með blöðrur Þessi brostu blítt enda fengu þau blöðrur að gjöf. Sjálfstæðismenn í stuði Jón Gunnarsson, Ármann Kr. Ólafsson, Margrét Friðriksdóttir og Bjarni Benediktsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.