Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Page 39
8.-11. maí
Spennandi menningarhátíð
fyrir alla fjölskylduna
KÓPAVOGS
DAGAR 2014
kopavogur.is
FÍLAR ÞÚ FRÆÐSLU OG ÚTIVIST?
Fræðsluganga í boði Sögufélags Kópavogs | Erindi um Sval og Val í boði
Stefáns Pálssonar | Erindi um sögu bæjarins í boði Þorleifs Friðrikssonar |
Ganga um söguslóðir | Kyrrstöðuganga í boði Héraðsskjalasafns Kópavogs
| Aqua Zumba í Sundlaug Kópavogs
MÁ BJÓÐA ÞÉR DANS OG LEIKLIST?
Leikræn tjáning Nafnlausa leikhópsins í Salnum | Spunaverkið Á mörkunum
í húsnæði Leikfélags Kópavogs | Ævintýraleikrit fyrir börnin í Bókasafni
Kópavogs | Danshópurinn Raven við Gerðarsafn | Íþróttafélagið Glóð í
Smáranum | Indverskur dansari í Smáraskóla
PÖNK, DJASS OG FLEIRA GIRNILEGT?
Pönkið lifir á Spot og í Molanum | Gítartónleikar fyrir eldri borgara |
Saxafónkvartett í Hjallakirkju | Kórsöngur karla um allan bæ | Djass með
Þór Breiðfjörð | Kórsöngur í Digraneskirkju | Skólahljómsveit Kópavogs í
Salnum | Frönsk ljóð, sönglög og aríur í Tónlistarsafni Íslands
VILTU KYNNA ÞÉR MYNDLIST, LJÓSMYNDUN,
HÖNNUN EÐA GJÖRNINGA?
Vinnustofur listamanna í Auðbrekku opnar | Samsýning Myndlistafélags
Kópavogs | Vorsýningar eldri borgara | Ljósmyndasýning í Molanum | Gjörn-
ingur um lífið við Café Dix | Leirlist á Álfhólsvegi | Ljóðagjörningur í
Bókasafni Kópavogs | Veggjalist í Hamraborginni | Ljóð í sundi og í strætó
Nánar á kopavogsdagar.is
Fjölbreytt dagskrá og ókeypis á flesta viðburði