Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2014, Page 40
Mætti með gullköku n Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir gladdi skólafélaga sína á sunnu- dag þegar hún kom færandi hendi með eina af sínum víðfrægu rósatertum. Bauð hún nemendum í Lögbergi, aðsetri laganema við HÍ upp á tertuna, sem var með gull- lituðu kremi. Í Lögbergi sitja nú margir og lesa undir próf undir lok annar. Áslaug Arna, sem er fyrrver- andi formaður Heimdallar, er fræg fyrir kökugerð sína og heldur með- al annars námskeið þar sem hún kennir köku- skreytingar. Uppátækið í Lögbergi vakti lukku, enda stúdentarnir orðnir lúnir eftir próflestur síð- ustu vikna. Vikublað 6.–8. maí 2014 34. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Bauð hún upp á rauðvín með gullkökunni? Allt í rusli við Hvaleyrarvatn Alexander blöskraði umgengnin og fjarlægði nokkra poka af rusli A ð kvöldi 1. maí, á frídegi verkamanna, ákvað Alex- ander Nesarov að fá sér göngu við Hvaleyrarvatn með kærustu sinni. Þau settust þar í lítið rjóður, snæddu kvöldverð og nutu kvöldsólarinnar. Á leiðinni heim blasti hins vegar við þeim ófögur sjón, allt fullt af rusli. „Þarna var stór poki og þrír litl- ir pokar, fullir af rusli. Við fundum þetta rusl, grill, glös, pappíra, gler, plast og mikið rusl,“ segir Alexander. Blöskraði þeim umgengn- in svo að þau sóttu svartan rusla- poka og hreinsuðu svæðið á fjör- tíu mínútum. „Núna er þetta fínt. Við tókum allt og fórum með ruslið niður að bílastæðinu þar sem ruslakassarnir eru. Ég tók myndir af ruslinu sem ég skal senda þér ef þú skrifar til fólks og segir: Vinsam- legast ekki gera þetta.“ Alexander kemur frá Úkraínu og hefur verið á landinu í fjögur ár. Í fríum og um helgar fer hann gjarna í göngutúra með kærustunni. „Við reynum að finna fallega staði úti í náttúrunni. Stundum sjáum við svona rusl úti á víðavangi. Þá hreinsum við það. Okkur reynist bara erfitt að skilja af hverju fólk fer út til þess að slaka á og er sama hvernig það skilur við. Þannig að ruslið mætir þeim sem á eftir koma. Það er gott að fólk sjái hvað það var mikið rusl hérna svo það taki kannski til eftir sig næst.“ n ingibjorg@dv.is Blöskraði Hér sést hluti af ruslinu sem Alexander gekk fram á við Hvaleyrarvatn. Hann tók mynd af þessu í von um að fólk myndi ganga betur um svæðið þegar það sæi hversu subbulegt þetta getur orðið þegar ruslið er skilið eftir. +11° +8° 8 5 04.46 22.04 17 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 18 17 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 13 6 9 7 15 16 21 8 17 19 9 22 9 16 10 8 10 7 15 17 20 19 6 21 10 8 19 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 1.5 12 0.5 6 2.4 10 2.4 7 1.5 13 1.9 8 2.4 10 3.0 7 2.9 11 1.3 7 2.6 10 3.5 7 1.9 6 1.2 2 1.0 2 1.2 1 4.6 9 3.5 4 1.6 4 3.0 4 2.7 12 2.5 8 2.7 9 3.2 7 2 10 5 7 3 6 1 6 1 6 3 3 2 2 3 2 1.6 7 4.9 8 4.7 7 3.5 7 1.0 11 0.9 6 3.7 9 1.5 7 upplýSingAr frÁ vedur.iS og frÁ yr.no, norSku veðurStofunni Sílamáfur í sólbaði Sílamáfur, stundum nefndur vorboðinn hrjúfi. Sigtryggur AriMyndin Veðrið Skýjað með köflum Hæg breytileg átt, skýjað með köflum austan til en léttskýjað um landið vestanvert. Austlæg átt 3–8 m/s í dag og bjart með köflum, en 8–13 undir kvöld og fer að rigna en áfram þurrt að mestu norðvestan til. Dregur úr úrkomu síðdegis á morgun. Hiti 6–14 stig, hlýjast um landið vestanvert. Þriðjudagur 6. maí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar væta af og til í kvöld en úrkomulítið síðdegis. 711 3 7 27 27 37 68 67 85 129 4 10 4.0 7 4.6 3 2.7 3 2.0 2 2.3 7 4.5 5 4.3 5 2.6 5 0.5 8 1.1 8 1.8 9 3.4 6 2.5 6 4.0 3 2.0 3 2.4 3 2 8 2 6 0 7 8 7 7.0 9 5.4 7 5.1 7 4.3 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.