Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2014, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 20.–22. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Viggo Mortensen tjáði sig um leikstjórn Peters Jackson í viðtali á dögunum Ekki sáttur við leikstjórann Miðvikudagur 21. maí 16.25 Ljósmóðirin (Call the Midwife II). e 17.20 Disneystundin (18:52) 17.21 Finnbogi og Felix (18:26) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Herkúles (18:21) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III (3:8) Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um vísindi og fræði í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar og Valdi- mars Leifssonar. 888 e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Í garðinum með Gurrý II (3:6)(Sumarblómin gróður- sett í ker) Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helga- dóttir garðyrkjufræðingur áhorfendum réttu handtökin við garðyrkju- störfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson. 888 20.40 Neyðarvaktin (21:22) (Chicago Fire II) Bandarísk þáttaröð um slökkvi- liðsmenn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert sér. Meðal leikenda eru Jesse Spencer, Taylor Kinney, Lauren German og Monica Raymund. 21.25 Blásið í glæður 7,4 (1:6) (Schmokk) Norsk gaman- þáttaröð um par sem reynir að kynda undir ástarbloss- anum sem virðist hafa dofnað í hversdagsleikan- um. Aðalhlutverk: Axel Au- bert og Ine Finholt Jansen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Guðmóðirin (1:3) 5,5 (Die Patin) Þýskur spennuþáttur í þremur hlutum. Eiginkona verslunareiganda kemst að því að eiginmaðurinn stundar vafasaman rekstur og er sjálfur ekki allur þar sem hann er séður. Aðal- hlutverk: Veronica Ferres. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Trúður á átakasvæð- i(Klovn i en krigszone) Hugsjónamanneskja án landamæra ferðast um stríðshrjáð ríki og lokkar fram bros meðal barnanna. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi barna. e 00.20 Kastljós 00.50 Fréttir e 01.00 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:10 Norwich - Arsenal 13:50 Goals of the Season 14:50 Messan 16:15 Cardiff - Chelsea 17:55 PL Classic Matches (Tottenham Hotspur - Portsmouth) 18:25 Man. City - Liverpool 20:05 Stuðningsmaðurinn (Sigurður Helgason) 20:35 Inside Manchester City 21:25 Man. City - Arsenal 23:05 Man. City - West Ham 00:45 Destination Brazil 20:00 Björn Bjarnason Ekki sáttur við Lands- bankasamninginn 20:30 Perlur Páls Steingríms- sonar Krían 1:2 30000 km ferðalega eitt af undum veraldar 21:00 Í návígi Umsjón Páll Magnússon.Gestur Kári Stefánsson, í fremstu röð vísindamanna 21:30 Á ferð og flugi Ný liðin ferðamálaráðstefna Iceland reps. 17:40 Strákarnir 18:10 Friends (14:24) 18:35 Seinfeld (22:24) 19:00 Modern Family 19:25 Two and a Half Men (11:24) 19:50 Örlagadagurinn (2:30) ("Þegar dóttir mín fæddist") 20:20 Hamingjan sanna (8:8) 21:00 The Killing (12:13) 21:45 Chuck (8:13) 22:30 Cold Case (4:23) Lilly opnar aftur morðmál þegar ekkja hins myrta fer að endurupplifa hina hræðilegu atburði. Ekkjan er alzheimersjúk og að- standendur hennar reyna allt til að koma í veg fyrir rannsóknina. 23:15 Without a Trace (11:24) Önnur þáttaröð þessa vinsælu glæpaþátta sem fjallar um sérstaka deild innan FBI sem rannsakar mannshvörf með Anthony LaPaglia í aðalhlutverki. 00:00 Harry's Law (2:12) 00:45 Örlagadagurinn (2:30) 01:20 Hamingjan sanna (8:8) 02:05 The Killing (12:13) 02:50 Chuck (8:13) 03:35 Cold Case (4:23) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 12:00 Story Of Us 13:35 Last Night 15:10 The Devil Wears Prada 17:00 Story Of Us 18:35 Last Night 20:10 The Devil Wears Prada 22:00 Water for Elephants 00:00 Ted 01:45 Boys Don't Cry 03:45 Water for Elephants 16:35 American Idol (36:39) 18:00 American Idol (37:39) 18:25 Malibu Country (7:18) 18:45 Bob's Burgers (15:23) 19:10 Junior Masterchef Australia (21:22) 19:55 Baby Daddy (10:16) 20:20 American Idol (38:39) 21:05 Arrow (23:23) 21:50 Tomorrow People (14:22) 22:30 Supernatural (15:22) 23:15 American Idol (38:39) 00:00 American Idol (39:39) 02:00 Junior Masterchef Australia (21:22) 02:45 Baby Daddy (10:16) 03:10 American Idol (38:39) 03:40 Arrow (23:23) 04:25 Tomorrow People (14:22) 05:10 American Idol (38:39) 05:55 American Idol (39:39) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (35:175) 10:15 Touch (3:14) 11:00 Spurningabomban 11:50 Grey's Anatomy (14:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Veistu hver ég var? 13:50 Up All Night (20:24) 14:10 2 Broke Girls (16:24) 14:35 Go On (22:22) 15:00 Sorry I've Got No Head 15:30 Tommi og Jenni 15:55 UKI 16:00 Frasier (14:24) 16:25 Mike & Molly (12:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan (4:8) 19:45 The Middle (2:24) 20:05 How I Met Your Mother 20:30 Lífsstíll 20:50 Grey's Anatomy (24:24) 21:35 Believe (9:13) 8,4 Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir aðilar ásælast krafta hennar. Hugmyndasmiður, höfundur og leikstjóri þáttanna er Alfonso Cuarón sem leikstýrði m.a. Gravity og Harry Potter and the Prisoner of Azkaban. Aðalframleiðandi þáttanna er J.J. Abrams. 22:20 Falcón (3:4) Spennuþættir um Falcón sem er afar hæfileikaríkur rann- sóknarlögreglumaður sem fær til rannsóknar ýmis flókin mál. En í einkalífinu ganga hlutirnir ekki eins vel, og Falcon er þjakaður af skuggalegum leyndar- málum fortíðarinnar, sem minna á sig við hvert fótmál. 23:05 The Blacklist (22:22) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlut- verki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims, Raymond Red Reddington. 23:50 NCIS (13:24) 00:35 Person of Interest (16:23) 01:20 Rec Spennandi mynd frá 2007. Sjónvarpsfréttakona og myndatökumaðurinn hennar fá það verkefni að eyða nótt með slökkviliðinu til að fylgjast með störfum þeirra. Þau svara venjulegu neyðarkalli frá íbúðarhúsi, þar sem þau komast að því að íbúar þess hafa verið sýktir af einhverju sem enginn veit hvað er. Þegar þau reyna að sleppa frá blóðþyrstum íbúunum þá er búið að einangra blokkina og enginn kemst inn eða út...það eina sem þau geta gert er að reyna að halda lífi. 02:45 The Killing (10:12) 03:30 The Killing (11:12) 04:15 Long Weekend 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (12:16) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Psych (3:16) 17:00 Once Upon a Time (19:22) 17:45 Dr. Phil 18:25 The Good Wife (15:22) 19:10 America's Funniest Home Videos (31:44) 19:35 Everybody Loves Raymond (13:16) 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (19:20) 20:25 Solsidan (7:10) 20:50 The Millers (20:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. 21:15 Unforgettable - 6,6 LOKAÞÁTTUR (13:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. Carrie fer á endurfundamót með gömlu skólafélögum og þegar einn þeirra lætur lífið þarf hún grafa í fortíðinni í leit að lausn málsins. 22:00 Blue Bloods (20:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:45 The Tonight Show 23:30 Leverage (3:15) Þetta er fimmta þáttaröðin af Leverage, æsispennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi og níðast á minnimáttar. Vísindamaður lendir í því að yfirmaður hans stelur nýjustu uppfinningu hans og reynir ennfremur að koma óorði á hann og Nate og félagar gera hvað þeir geta til að endurbyggja orðspor hans. 00:15 Unforgettable (13:13) 01:00 Blue Bloods (20:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 01:45 The Tonight Show 02:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 13:00 Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum 15:40 Lubbecke - Kiel 17:00 Þýsku mörkin 17:30 Ensku bikarmörkin 2014 18:00 Sevilla - Benfica 20:20 IAAF Diamond League 22:20 Barcelona - A. Madrid 00:00 Spænsku mörkin 00:30 Pepsímörkin 2014 Þ ó að myndirnar um Hobb- itann hafi fengið góðar við- tökur í kvikmyndahúsum voru margir sem gagnrýndu Peter Jackson, leikstjóra myndanna, fyrir að styðjast of mikið við tölvutækni í tæknibrellum. Sum- ir töldu þær ljótar og gera myndirnar verri fyrir vikið. Reyndar gagnrýndu margir hann fyrir sömu sakir þegar þríleikurinn um Hringadróttinssögu kom út fyrir rúmum áratug. Leikarinn Viggo Mortensen, sem lék Aragorn í myndunum, gagn- rýndi einmitt Jackson fyrir notk- un hans á tölvutækni, í viðtali við Guardian á dögunum. Þar sagði hann að með hverri mynd hefði Jackson lagt meiri og meiri áherslu á tölvugerða grafík. „Það sást strax í annarri myndinni, að því er mér finnst. Og í þriðju myndinni sást það mjög vel. Allt sem var fágað í fyrstu myndinni fauk út um gluggann í þeim næstu. Og í Hobbitanum er þetta eins, nema margfalt meira,“ sagði Mortensen í viðtalinu. Þriðja og síðasta myndin í þrí- leiknum um Hobbitann, sem kallast The Battle Of The Five Armies, kem- ur í kvikmyndahús í desember. n Ferrell og Smith í trommueinvígi L eikarinn Will Ferrell á sér frægan tvífara, en sá er enginn annar en Chad Smith, trymb- ill rokkhljómsveitarinnar Red Hot Chili Peppers. Tvífararnir hafa eldað grátt silf- ur saman síðustu vikur og mánuði, en þó í góðu gríni. Það vill nefni- lega svo til að þeim Ferrell og Smith er oft ruglað saman og á endanum ákvað Smith að nú væri nóg komið. „Þessi svikari er alltaf að þykjast vera ég. Hvað er málið með það? Ég skil ekki af hverju hann ákvað allt í einu að hann langaði að vera ég,“ sagði Smith og bætti við að hann skoraði á Ferrell í trommueinvígi, til að sanna í eitt skipti fyrir öll hver sé hinn eini sanni Chad Smith. Ákveðið hefur verið að trommu- einvígið fari fram næsta fimmtu- dag í kvöldþætti Jimmys Fallon. Það mun vera í fyrsta skipti sem að þeir hittast í eigin persónu. Trommueinvígið er þó ekki bara til gamans gert, heldur notar Ferrell tækifærið og nýtir athyglina til að styrkja gott málefni. Tvíeyk- ið hefur nú þegar safnað 300.000 Bandaríkjadölum til styrktar góð- gerðasamtökum fyrir krabba- meinssjúk börn. Ferrell var spurður hvort ein- vígið myndi marka endalok deiln- anna og sagði hann ekkert öruggt í þeim efnum. „Þetta gæti jafn- vel orðið kraftmeira en áhorfend- ur þola. Maðurinn fór bara einu sinni til tunglsins, ekki rétt? En þetta gæti líka markað upphaf erja sem munu standa að eilífu,“ sagði grínarinn. n Keppir við trommuleikara Red Hot Chili Peppers Viggo Morten- sen Leikarinn, sem lék Aragorn í Hringa- dróttinssögu, var ekki mjög sáttur við leikstjórann. Peter Jackson Myndir hans eru afar vinsælar en sumir eru ekki mjög hrifnir af notkun hans á tölvutækni. Will Ferrell Ferrell ætlar að rústa Smith. Chad Smith Þeir kumpánar þykja ótrúlega líkir. Systur í nútímavanda Þ egar ég var barn og ungling- ur notaði ég oft tækifærið þegar ég var ein heima og naut þess að hafa Stöð 2 út af fyrir sjálfa mig. Mér fannst það algjör draumastaða og reyndi eftir megni að sjá til þess að foreldrar mínir kæmust ekki að því að í staðinn fyrir að sinna sellónám- inu hefði ég smellt mér fyrir fram- an imbann (engar áhyggjur samt, ég var fjörugur krakki sem gerði margt annað en stelast í sjónvarpsgláp – ég æfði meðal annars sund daglega). En á þessum tíma voru þættirnir Sisters gjarnan sýndir á Stöð 2 að degi til. Ég elskaði þessa þætti, en fyrir þá sem ekki muna eftir þeim þá eru það þættir um, já einmitt, systur. Á sínum tíma voru þetta tímamóta- þættir, enda fjölluðu þeir sérstak- lega um konur og málefni sem snúa að þeim. Þeir voru framleiddir á ár- unum 1991–1996 og þær Swoosie Kurtz og Sela Ward voru alveg magnaðar. Mér fannst þetta alveg stórmerkilegir þættir, enda hafði ég aldrei séð neitt þessu líkt. Svo átti ég líka ekki systur og fannst þetta því mögnuð dýnamík. Á dögunum rak ég augun í Sisters á sjónvarpsdagskránni á Stöð 2 Gull. Hjartað tók aukaslag af barnslegri gleði. Ég hafði lengi leit- að að þáttunum í verslunum og á Youtube en aldrei fundið þá. Loks- ins skyldi ég endurheimta systra- samband mitt. Þar sem ég sat og fylgdist með þessum ósköpum velti ég því fyrir mér hvort það gæti stað- ist að þetta væru þættirnir mínir – systur mínar? Vonbrigði mín voru svo djúp- stæð að ég efaðist um að ég bæri þess bætur. Á hvað var ég eiginlega að horfa? Ég ákvað í skyndi að taka stöðuna. Sannfæra sjálfa mig um að það hefði ekki allt sjónvarps- efni barnæskunnar enst illa og væri nú í besta falli nútímamisskilning- ur. Ég tók stikkprufur á nokkrum þáttum og róaðist. Sumt var vissu- lega barns síns tíma og ég þurfti að slökkva hratt til að eyðileggja ekki minningarnar. Annað hafði kom- ist skammlaust yfir aldamótin. Ég legg að minnsta kosti ekki í annað svona hjartasár í bráð. Systur mínar verða bara að lifa í rósrauðri minn- ingunni. n Góðar í minningunni Um suma hluti má segja að þeir eldist eins og rauðvín, verði betri með árunum. Það verður ekki sagt um Sisters. Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Pressa „Vonbrigði mín voru svo djúp- stæð að ég efaðist um að ég bæri þess bætur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.