Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 20.–22. maí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hvítur leikur og vinnur! Miroslav Vanka hafði hvítt gegn kollega sínum Jaroslav Skala í skák þeirra sem tefld var í Prag árið 1960. Hvítur þarf að virkja svartreita biskupinn sinn og hann er bestur á löngu skáklínunni. 1. b4! opnar skálínuna með leikvinningi ...Dd8 2. Dxf6+!! Kxf6 3. Bb2 mát Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Verða svipaðir íslensku útgáfunni Endurgera Heimsendi Fimmtudagur 22. maí 16.30 Ástareldur 17.20 Einar Áskell (12:13) 17.33 Kafteinn Karl (3:26) 17.45 Ævar vísindamaður 888 e 18.10 Fisk í dag 888 e 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Í garðinum með Gurrý II (3:6) (Sumarblómin gróðursett í ker) 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.05 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) (Spise med Price) Matgæðingarnir í Price-fjölskyldunni töfra fram kræsingar við öll tæki- færi. Adam Price er einnig þekktur sem aðalhandrits- höfundur og framleiðandi af sjónvarpsþáttunum Borgen. 20.40 Best í Brooklyn (17:22) (Brooklyn Nine-Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.05 Gátan ráðin (1:4) 8,0 (Bletchley Circle II) Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem unnu í dulmáls- stöð hersins í Bletchley Park í stríðinu og hittast aftur árið 1952 til að leysa dularfullar morðgátur. Meðal leikenda eru Anna Maxwell Martin, Rachael Stirling, Julie Graham og Sophie Rundle. 21.50 Hestöfl (Hästkrafter) Röð stuttra sænskra þátta um gamla bíla. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (22:24) (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Dansað á ystu nöf (2:5) (Dancing on the Edge) Bresk sjónvarpsþáttaröð um þeldökka jazzhljóm- sveit í London á fjórða áratug síðustu aldar. Hljómsveitin er á hraðri uppleið upp vinsældalist- ann, þegar röð atvika fer af stað sem gæti eiðilagt gæti allt. Aðalhlutverk: Chiwetel Ejiofor, Matthew Goode, Angel Coulby, John Goodman og Jacqueline Bisset. Leikstjóri: Stephen Poliakoff. 00.10 Kastljós 00.30 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. e 00.40 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 11:50 Southampton - Man. Utd. 13:30 Enska 1. deildin (Leyton Orient - Peterborough) 15:10 Messan 16:35 Man. City - WBA 18:15 Arsenal - Man. City 20:00 MD bestu leikirnir (Real Madrid - Man. City - 18.09.12) 20:30 Premier League Legends (Tony Adams) 21:00 Destination Brazil 21:30 Enska 1. deildin (Rotherdam - Preston) 23:10 Hull - Everton 00:50 Premier League Legends (Tony Adams) 20:00 Hrafnaþing Heimsókn í Reykjanesbæ,allt loksins á uppleið. 21:00 Auðlindakistan Umsjón Páll Jóhann Pálsson 21:30 Suðurnesjamagasín Vikuspegill Víkurfrétta af Suðurnesjamönnum 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (13:23) 18:45 Seinfeld (23:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (12:24) 20:00 Tekinn 2 (13:14) 20:30 Weeds (13:13) 21:00 The Killing (13:13) 21:45 Without a Trace (12:24) 22:30 Harry's Law (3:12) 23:15 World Without End (7:8) 00:05 Tekinn 2 (13:14) 00:35 Weeds (13:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. En það sem hún sá ekki fyrir var hversu hættulegur hinn nýi starfsvettvangur hennar gæti verið og að sjálfsögðu er hann ólöglegur. 01:05 The Killing (13:13) Spennandi og dularfullur sakamálaþáttur um rannsókn lögreglu á morði á ungri stúlku. 01:50 Without a Trace (12:24) 02:35 Harry's Law (3:12) 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag. 11:40 Crooked Arrows 13:25 Playing For Keeps 15:10 The Bucket List 16:50 Crooked Arrows 18:35 Playing For Keeps 20:20 The Bucket List 22:00 Charlie Wilson's War 23:45 Argo 01:45 The Dept 03:35 Charlie Wilson's War 17:30 Top 20 Funniest (17:18) 18:15 Free Agents (3:8) 18:40 Community (8:24) 19:00 Malibu Country (8:18) 19:25 Family Tools (4:10) 19:50 American Idol (39:39) 21:15 Supernatural (16:22) 21:55 True Blood (4:12) 22:50 Malibu Country (8:18) 23:15 Family Tools (4:10) 23:40 American Idol (39:39) 00:10 Sons of Anarchy (7:13) 00:55 Supernatural (16:22) 01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle 08:30 Man vs. Wild (5:15) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (36:175) 10:20 60 mínútur (12:52) 11:05 Nashville (19:21) 11:50 Suits (5:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 14:50 The O.C (3:25) 15:35 Loonatics Unleashed 16:00 Frasier (15:24) 16:25 Mike & Molly (13:23) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (4:8) 19:50 Friends With Better Lives 20:15 Masterchef USA (20:25) 21:00 NCIS (14:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:45 Person of Interest (17:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:30 Íslenskir ástríðuglæpir (4:5) Vandaðir þættir í um- sjá Ásgeir Erlendsson þar sem fjallað er um íslenska ástríðuglæpi. Birt eru viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur sem og ítarleg og vönduð umfjöllun um hvert mál. 22:55 24: Live Another Day 9,4 (3:12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 23:40 Shameless (8:12)Bráð- skemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjöl- skyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 00:30 Youth in Revolt Gaman- mynd með Michael Cera í aðalhlutverkum. Á meðan hjólhýsahyskis-foreldrar hans ramba á barmi skilnaðar, hefur Nick Twisp heillast af draumastúlkunni Sheeni Saunders, og vonar að hún sé sú sem muni hjálpa honum að missa sveindóminn. 02:00 Season Of The Witch 5,4 03:35 Diary of a Wimpy Kid: Rodrick Rules 05:15 Fóstbræður (4:8) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (13:16) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:45 Solsidan (7:10) 15:10 The Millers (20:22) 15:35 The Voice (23:26) 17:05 The Voice (24:26) 17:50 Dr. Phil 18:30 Design Star (5:9) 19:15 Everybody Loves Raymond (14:16) 19:40 Trophy Wife (19:22) 20:05 Læknirinn í eldhúsinu (6:8) Læknirinn Ragnar Freyr Ingvarsson hefur lengi haldið úti dagbók um matargerð á netinu og síðustu jól gaf hann út sína fyrstu matreiðslubók sem bar heitir Læknirinn í eld- húsinu. Nú er læknirinn með ljúffengu réttina mættur á SkjáEinn þar sem hann mun elda, baka og brasa allskonar góðgæti. 20:30 Royal Pains (6:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Hank meðhöndlar konu sem á í vandræðum með minnið og Evan nælir sér í ný viðskipti með aðstoð Paige. 21:15 Scandal (18:22) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (6:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Simmons smitast af framandi veiru eftir að hafa komist í tæri við Chitauri-hjálm sem aflífar grandalaus fórnarlömb með raflosti og það kemur í ljós að Gemma er í mikilli hættu. 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI (19:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Russel er tekinn sem gísl í kjölfar þess að unglings- piltur hefur skothríð á lögreglustöð. 00:15 The Good Wife (15:22) 01:00 Beauty and the Beast 01:45 Royal Pains (6:16) 02:30 Scandal (18:22) 03:15 The Tonight Show 04:00 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 12:00 Arsenal - Hull 13:40 Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum 15:10 Valur - Fram 16:50 Pepsímörkin 2014 18:05 Barcelona - A. Madrid 19:45 Pepsí deildin 2014 (Keflavík - FH) B 22:00 Pepsímörkin 2014 23:15 Moto GP 00:15 Keflavík - FH 02:05 Pepsímörkin 2014 B andaríska sjónvarpsstöðin Showtime ætla að endur- gera sjónvarpsþáttaröðina Heimsendi eftir Ragnar Bragason. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 fyrir þremur árum. Höfundur sjónvarpsþáttanna Bored to Death, Jonathan Ames, mun endurskrifa þættina fyrir bandarísk- an markað. Sagt var frá þessu á vef RÚV og Hollywood Reporter. Samkvæmt RÚV munu banda- rísku þættirnir ekki verða ólíkir þeim íslensku. Þeir munu fjalla um kennara sem á í vandræðum í líf- inu. Hann missir tökin og er lagður inn á geðdeild. Þar líður honum vel og endar sem uppreisnarleiðtogi og leiðir hina sjúklingana til uppreisnar. Fyrst var sagt frá því fyrir þrem- ur árum að Showtime hefði keypt réttinn að þáttunum en lítið hefur heyrst af framvindu í þeim málum fyrr en nú. Myndverið Electus kem- ur til með að framleiða þættina en það hefur framleitt þætti eins og Ugly Betty og bandarísku útgáfu The Office. n viktoria@dv.is Heimsendir Þættirnir íslensku voru sýndir á Stöð 2 fyrir þremur árum síðan. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.