Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Síða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 30. september–2. október 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stephen Fry viðurkennir ýmsa ósiði í ævisögu sinni Í vímu í Buckingham-höll Miðvikudagur 1. október 16.30 Martin læknir (6:6) (Doc Martin) Breskur gamanmyndaflokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afbrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Stephanie Cole, Lucy Punch og Ian McNeice. Þættirnir hafa hlotið bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. e. 17.20 Disneystundin (35:52) 17.21 Finnbogi og Felix (8:13) 17.43 Sígildar teiknimyndir 17.50 Nýi skólinn keisarans 18.15 Táknmálsfréttir (31:365) 18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (6:12) (Niklas Mat) Meistarakokkurinn Niklas Ekstedt flakkar á einni viku á milli nokkurra bestu veitingahúsa heims og reynir að heilla eigend- urna uppúr skónum með matseld sinni. 18.54 Víkingalottó (5:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.00 Í garðinum með Gurrý (Frágangur) Í garðinum með Gurrý sýnir Guðríður Helgadóttir garðyrkju- fræðingur áhorfendum réttu handtökin við garðyrkjustörfin og fer í áhugaverðar heimsóknir. Dagskrárgerð: Björn Em- ilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Mánudagsmorgnar 7,7 (10:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Jamie Bamber og Jennifer Finnigan. 21.15 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Stríð í nánd (3:3) (37 Days) Glæný sjónvarpsþáttaröð í þremur hlutum um síðustu vikurnar í aðdraganda heimsstyrjaldarinnar fyrri. Aðalhlutverk: Ian McDi- armid, Nicholas Farrell, Tim Pigott-Smith. 23.15 Mótorsport 2014 (2:2) Annar þáttur af tveimur um Norðurlandamótið í torfæru sem fram fór á Akureyri í sumar þar sem bestu torfærukappar heims ótrúleg tilþrif. Dagskrárgerð: Rúnar Ingi Garðarsson. 23.45 Njósnadeildin 8,3 (6:6) (Spooks) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðjuverkamenn. Með- al leikenda eru Peter Firth, Nicola Walker, Shazad Latif, Max Brown, Lara Pulver, Tom Weston-Jones og Alice Krige. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.40 Kastljós 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok (29:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:00 Premier League (Liverpool - Everton) 13:40 Football League Show 14:10 Premier League (Stoke - Newcastle) 15:50 Premier League (WBA - Burnley) 17:30 Messan 18:45 Premier League World 19:15 Premier League (Crystal Palace - Leicester) 20:55 Ensku mörkin - úrvals- deild (6:40) 21:50 Premier League (Man. Utd. - West Ham) 23:30 Premier League 17:40 Strákarnir 18:05 Frasier (10:24) 18:30 Friends (9:24) 18:55 Seinfeld (13:13) 19:20 Modern Family 19:45 Two and a Half Men (10:24) 20:10 Örlagadagurinn (22:30) 20:40 Heimsókn 21:00 Homeland (12:12) 22:00 Chuck (14:22) 22:45 Cold Case (23:23) 23:30 Shameless (12:12) 00:25 E.R. (9:22) 01:10 Boss (6:10) 02:05 Örlagadagurinn (22:30) 02:40 Heimsókn 03:00 Homeland (12:12) 04:00 Chuck (14:22) 04:45 Cold Case (23:23) 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:40 Airheads 12:10 Just Go With It 14:05 Bridges of Madison County 16:20 Airheads 17:50 Just Go With It 19:45 Bridges of Madison County 22:00 Magic MIke 23:50 Snitch 01:40 Howl 03:05 Magic MIke 18:15 Last Man Standing (8:18) 18:40 Guys With Kids (12:17) 19:00 Hart of Dixie (9:22) 19:45 Jamie's 30 Minute Meals 20:10 Baby Daddy (4:21) 20:35 X-factor UK (9:30) 21:20 Who Do You Think You Are? 22:20 Gang Related (11:13) 23:05 Damages (8:10) 00:00 Wilfred (13:13) 00:20 Originals (7:22) 01:05 Supernatural (12:22) 01:50 Hart of Dixie (9:22) 02:35 Jamie's 30 Minute Meals 02:55 Baby Daddy (4:21) 03:20 X-factor UK (9:30) 04:05 Who Do You Think You Are? 04:55 Gang Related (11:13) 05:35 Damages (8:10) 06:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (1:17) 08:30 Wipeout 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (61:175) 10:15 Spurningabomban (8:10) 11:00 Grand Designs (8:12) 11:50 Grey's Anatomy (9:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (2:10) 13:50 Gossip Girl (2:10) 14:40 Smash (11:17) 15:25 Xiaolin Showdown 15:50 Grallararnir 16:15 Arrested Development 16:45 New Girl (11:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (4:13) 19:40 The Middle (20:24) 20:05 Heimsókn (2:28) 20:25 Léttir sprettir (8:0) 20:45 How I Met Your Mother (24:24) Níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um vin- ina Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 21:10 Grey's Anatomy 7,7 (1:24) Ellefta þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grey Sloan spítalanum í Seattle- borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurð- læknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 21:55 Forever (1:13) Stórgóð þátta- röð um Dr. Henry Morgan, réttarmeinafræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefnilega ekki dáið og í gegnum tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. Leynilögreglukonan Jo Martinez sér þessa einstöku hæfileika hans og fær hann til liðs við sig í að rannsaka flókin sakamál. Sá eini sem veit leyndarmálið um ódauðleika hans er hans besti vinur og trúnaðarmað- ur, Abe. 22:40 Covert Affairs 7,3 (12:16) Þriðja þáttaröðin af Covert Affaris sem fjallar unga konu sem ráðin er til starfa hjá bandarísku leyniþjónust- unni, CIA. Annie Walker er nýliði hjá CIA og enn í þjálfun þegar hún er skyndilega kölluð til starfa. Hún talar sjö tungumál reiprennandi og en er alls ekki tilbúin til að fást við þær hættur sem starfinu fylgja. Hennar nánustu mega ekki vita við hvað hún starfar og halda að hún hafi fengið vinnu á Smithsonian-safninu. 23:25 Enlightened (4:8) 23:55 NCIS (7:24) 00:40 The Blacklist (1:22) 01:25 The Big Year 03:00 The Best Exotic Marigold Hotel 05:00 How I Met Your Mother 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (15:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:30 The Royal Family (3:10) 15:55 Welcome to Sweden (3:10) 16:20 Parenthood (2:22) 17:05 Extant (4:13) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 30 Rock (2:13) 20:10 America's Next Top Mod- el - LOKAÞÁTTUR (16:16) 20:55 Remedy (2:10) 21:45 Unforgettable 6,6 (2:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. 22:30 The Tonight Show 23:10 Fargo 8,2 (1:10) Fargo eru bandarískir sjónvarps- þættir sem eru skrifaðir af Noah Hawlay og eru undir áhrifum samnefndrar kvikmyndar Coen bræðra frá árinu 1996 en þeir eru jafnframt framleiðendur þáttanna. Þetta er svört kómedía eins og þær gerast bestar og fjallar um ein- farann Lorne Malvo (Billy Bob Thornton) sem kemur í lítinn bæ og hefur áhrif á alla bæjarbúa með illkvittni sinni og ofbeldi, þar á meðal tryggingasölumann- inn Lester Nygaard (Martin Freeman) sem finnur sig fljótlega í aðstæðum sem hann ræður ekki við. 00:20 Under the Dome (2:13) Dularfullir þættir eftir meistara Stephen King. Smábær lokast inn í gríðarstórri hvelfingu sem umlykur hann og einangrar frá umhverfinu. Hver ræður yfir tækni og getu til að framkvæma svona nokkuð? Bæjarbúar læra smátt og smátt að ekki er um eiginlegan vegg að ræða sem skilur þorpið frá umhverfinu, heldur gríðarstór hvelfing. 01:00 Remedy (2:10) Remedy er kanadísk læknadrama og fjallar um Griffin Gonnor (Dillon Casey) sem hættir í læknaskólanum og snýr aftur heim. Hann fær vinnu sem aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu sem faðir hans stýrir og tvær metnaðar- fullar systur starfa. 01:45 Unforgettable (2:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. 02:30 The Tonight Show 03:10 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:45 Meistaradeildin - Meist- aramörk 08:30 UEFA Champions League 2014 15:10 Meistaradeildin - Meist- aramörk 15:55 UEFA Champions League 2014 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 UEFA Champions League 2014 20:45 Meistaradeildin - Meist- aramörk 21:30 UEFA Champions League 2014 01:10 Meistaradeildin L eikarinn og grínistinn Stephen Fry viðurkennir í nýútkominni sjálfsævisögu sinni. Meira af flóninu mér, eða Moore Fool Me, að hann hafi tekið kókaín Í Buckingham-höll, á fimmtán ára neyslutímabili sínu. Þá tók hann einnig kókaín á meðan hann var staddur í breska þinginu, höfuðstöðvum BBC og á fleiri opin- berum stöðum. Í ævisögunni biðst hann jafnframt afsökunar á athæf- inu. „Ég vil nota þetta tækifæri til að biðja alla fulltrúa, stjórnendur og eigendur þeirra hundruð einka- heimila, skrifstofa, bíla, fyrirtækja, mælaborða, eldhúsborða og allra annarra, sléttra „yfirborða“ sem ég gæti auðveldlega haldið áfram að telja upp,“ skrifar Fry í bók sinni. Fry segist ekki á neinn hátt geta réttlætt þá óendanlega miklu tíma- og peningasóun sem 15 ára kóka- ínfíkn hans hafði í för með sér. „Við erum að tala um tugi, ef ekki hund- ruð þúsunda punda og jafn marga klukkutíma af sniffi, fnæsi og flauti. Þetta er tími sem ég hefði geta eytt sem launaður rithöfundur, uppi- standari, í að hugsa, æfa og bara lifa.“ Fry sem þjáist af geðhvarfa- sýki viðurkennir einnig að hann hafi ekki neytt fíkniefna af því að hann var þunglyndur, óhamingjusamur eða undir mikilli pressu. „Ég tók inn fíkniefni einfaldlega því að mér þótti það mjög, mjög gott.“ n solrun@dv.is A f hverju hættir þú í lands- liðinu,“ spurði frétta- maður RÚV, beint í kjöl- far spurningar um hvort að útrásarvíkingur hefði framið sjálfsmorð. Fyrir svörum sat rannsóknarlögregluþjónninn Gréta, sem var að koma á vettvang og virtist ekkert skilja í spurningum fréttamannsins. Ekkert frekar en áhorfendur sem sátu heima í stofu og horfðu á fyrsta þátt Hraunsins, þar sem Gréta er eitt aðalhlutverk- anna. Þetta atriði var mjög svo á skjön við annars góðan þátt sem þó bar einkenni íslenskrar kvikmynda- gerðar, samtölin voru oft ekki eðli- leg og þar af leiðandi svolítið vand- ræðaleg oft á köflum. Vonarstræti gaf von um að slíkt væri nú að baki í íslenskri kvikmyndagerð en því miður virðist Baldvin Z ekki hafa náð að töfra það fram í starfi sínu sem aðstoðarleikstjóri Hraunsins. Að þessu sögðu verður að lofa þessa nýju þáttaröð. Undir lokin stóð ég sjálfan mig að því að geta ekki beðið eftir næsta þætti. Vand- ræðalegu samtölin biðu í lægri hlut fyrir frábærri kvikmyndatöku, hljóðvinnslu og söguþræði og fyrir það verður að hrósa leikstjóranum Reyni Lyngdal. Fyrirfram virkaði söguþráðurinn á mann sem enn ein klisjan. Lögreglumaður í erfið- leikum með sitt persónulega líf, ungur rannsóknarlögregluþjónn, úti-á-landi stemming þar sem all- ir þekkja alla og ástarsambönd eru þvers og kruss. Þegar upp var stað- ið virkaði þetta mjög vel og það er ástæða fyrir því að norrænir saka- málaþættir og bandarískir löggu- þættir virka alltaf. Áhorfendur hafa gaman af svona ráðgátum og ráð- gátan í þessum þætti er verulega áhugaverð. Næstu sunnudagskvöld verða undirlögð Hrauni á mínu heimili og vonandi fáum við að vita hvers vegna í ósköpunum þessi fréttamaður spurði svona undar- lega á rannsóknarvettvangi. n „Áhorfendur hafa gaman af svona ráðgátum og ráðgátan í þessum þætti er veru- lega áhugaverð. Moore í Óskars- verðlaunaslaginn L eikkonan Julianne Moore þykir líkleg til að gera það gott á verðlaunaafhending- um þessa árs. Moore leik- ur í kvikmyndinni Still Alice og hefur fengið einróma hrós fyrir frammistöðu sína. Still Alice byggir á samnefndri bók frá ár- inu 2007 eftir Lisu Genova. Moore leikur sálfræðing sem veikist ung af Alzheimerssjúkdómnum og undirbýr í kjölfarið sig og fjöl- skylduna fyrir það versta. Aðrir leikarar í myndinni eru Alec Baldwin, Kristen Stewart, Kate Bosworth og Hunter Parris. Moore hefur unnið til fjögurra Óskarsverðlaunatilnefninga; besta leikkona í aukahlutverki fyrir leik sinn í Boogie Nights og The Hours og sem besta leikkon- an í aðalhlutverki fyrir The End of an Affair og Far from Heaven. Hún vann til verðlauna á Cannes fyrr á þessu ári fyrir Maps to the Stars. n ritstjorn@dv.is Hefur fengið góða dóma fyrir hlutverk í Still Alice Hefur lifað tímana tvenna Stephen Fry biðst í ævisögu sinni afsökunar á því að hafa tekið kókaín á ýmsum opinberum stöðum. M Y N D R EU TER S Hraunið Sýnt á RÚV á sunnudagskvöldum Rögnvaldur Már Helgason rognvaldur@dv.is Pressa Vandræðalega spennandi klisja

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.