Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.2014, Side 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 30. september–2. október 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Gil Popilski hafði svart gegn Mark Rubery í skák þeirra sem fram fór í 8. umferð opna skákmótsins í Durban í Suður-Afríku. Hvítur drap síðast eitrað peð á a5 með drottningu. 35. …Hf1+ 36. Hxf1 Dxf1+ 37. Kh2 Df4+ 38. Hg3 Hc3! og hvítur gafst upp þar sem hrókurinn á g3 fellur. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Taldi hljómsveitina upp með hryðjuverkasamtökum Móðgaði aðdáendur One Direction Fimmtudagur 2. október 16.30 Ástareldur 17.20 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.43 Poppý kisukló (12:42) 17.54 Kafteinn Karl (19:26) 18.06 Sveppir (11:22) 18.15 Vísindahorn Ævars 18.20 Táknmálsfréttir (32:365) 18.30 Mótorsport 2014 (2:2) Annar þáttur af tveimur um Norðurlandamótið í torfæru sem fram fór á Akureyri í sumar þar sem bestu torfærukappar heims ótrúleg tilþrif. Dagskrárgerð: Rúnar Ingi Garðarsson. e. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.05 Nautnir norðursins (5:8) (Ísland - fyrri hluti) Gísli Örn Garðarsson leikari ferðast um Grænland, Færeyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka sem leiða hann í nýjan sannleik um hefðbundna matreiðslu og nýstárlega nálgun á þeim ótrúlega hafsjó af hráefni sem finna má við Norður- Atlantshafið. Framleitt af Sagafilm en leikstjóri er Hrafnhildur Gunnars- dóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 EM upphitun (Sif og Fríða) Í þættinum kynnumst við Sif Pálsdóttur og Fríðu Rún Einarsdóttur, landsliðskon- um í hópfimleikum. Fimleik- ar hafa verið stór hluti af lífi þeirra, allt frá því þær voru börn í áhaldafimleik- um til Evrópumeistara í hópfimleikum. 21.10 Návist 7,1 (2:5) (Lightfields) Bresk spennuþáttaröð sem segir sögu þriggja fjölskyldna sem eiga það sameiginlegt hafa búið í sama húsinu á mismunandi tímum og upplifað draugagang ungrar stúlku í húsinu. Aðalhlutverk: Alexander Aze, Michael Byrne, Antonia Clarke o.fl. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð 8,2 (1:24) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Hraunið (1:4) Æsispennandi íslensk sjónvarpssería og sjálfstætt framhald þáttar- aðarinnar Hamarsins. Umdeildur útrásarvíkingur finnst látinn og í fyrstu lítur út fyrir að um sjálfsvíg sé að ræða. Aðalhlutverk: Atli Rafn Sigurðarson, Heiða Rún Sigurðardóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Jón Páll Eyj- ólfsson, María Ellingsen o.fl. Leikstjóri: Reynir Lyngdal. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.00 Kastljós 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok (30:365) Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:50 Premier League 2014/2015 (Southampton - QPR) 14:30 Messan 15:45 Ensku mörkin - úrvals- deild (6:40) 16:40 Premier League (Sunder- land - Swansea) 18:20 Football League Show 18:50 Premier League (Chelsea - Aston Villa) 20:30 Premier League World 21:00 Messan 21:40 Premier League (Arsenal - Tottenham) 23:20 Premier League (Crystal Palace - Leicester) 01:00 Messan 18:15 Strákarnir 18:40 Frasier (11:24) 19:00 Friends (9:24) 19:20 Seinfeld (1:22) 19:45 Modern Family 20:10 Two and a Half Men (11:24) 20:35 Go On (6:22) 21:00 The Mentalist (1:24) 21:40 E.R. (10:22) 22:25 Boss (7:10) 23:25 Shameless (1:12) 00:20 A Touch of Frost (4:4) 02:05 Go On (6:22) 02:30 The Mentalist (1:24) 03:10 E.R. (10:22) 03:55 Boss (7:10) 04:50 Shameless (1:12) 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:30 A League of Their Own 12:35 The Pursuit of Happyness 14:30 Big 16:15 A League of Their Own 18:20 The Pursuit of Happyness 20:15 Big 22:00 Extremely Loud & Incredibly Close 00:05 Cloud Atlas 02:55 Anonymous 05:00 Extremely Loud & Incredibly Close 17:55 Top 20 Funniest (18:18) 19:00 Last Man Standing (9:18) 19:25 Guys With Kids (13:17) 19:50 Wilfred (1:13) 20:15 X-factor UK (10:30) 21:20 Originals (8:22) 22:05 Supernatural (13:22) 22:50 Grimm (11:22) 23:35 Sons of Anarchy (13:14) 00:15 Last Man Standing (9:18) 00:40 Guys With Kids (13:17) 01:05 Wilfred (1:13) 01:30 X-factor UK (10:30) 02:35 Originals (8:22) 03:20 Supernatural (13:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (2:17) 08:30 Jamie's American Road Trip (2:6) 09:20 Bold and the Beautiful 09:40 Doctors (62:175) 10:20 60 mínútur (31:52) 11:05 Nashville (16:22) 11:50 Harry's Law (7:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Labor Pains 14:45 The O.C (22:25) 15:30 iCarly (3:25) 15:55 Back in the Game (1:13) 16:20 The New Normal (5:22) 16:45 New Girl (12:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (7:8) 19:50 Undateable (9:13) 20:15 Sósa og salat Friðrik Dór Jónsson stýrir skemmtileg- um þáttum þar sem hann heimsækir veitingastaði og kynnir sér hvernig bestu réttirnir eru matreiddir. Girnilegur og gómsætur þáttur í anda Diners, Drive- ins and Dives sem notið hefur mikilla vinsælda á Food Network. 20:35 Masterchef USA (10:19) Stórskemmtilegur mat- reiðluþáttur með Gordon Ramsey í forgrunni þar sem áhugakokkar keppast við að vinna bragðlauka dómnefndarinnar yfir á sitt band. Ýmsar þrautir eru lagðar fram í elda- mennskunni og þar reynir á hugmyndaflug, úrræði og færni þátttakenda. Að lokum eru það þó alltaf dómararnir sem kveða upp sinn dóm og ákveða hverjir fá að halda áfram og eiga möguleika á að standa uppi sem Meistarakokkurinn. 21:20 NCIS (8:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 22:05 The Blacklist 8,2 (2:22) Spennuþáttur með James Spader í hlutverki hins magnaða Raymond Reddington eða Red, sem var efstur á lista yfir eftirlýsta glæpamenn hjá bandarískum yfirvöldum. Hann gaf sig fram og bauðst til að aðstoða FBI við að hafa hendur í hári glæpamanna og hryðjuverkamanna með því skilyrði að hann fengi að vinna með ungum nýliða innan FBI, Elizabeth Keen. 22:50 Person of Interest (1:22) 23:35 Rizzoli & Isles (11:16) 00:20 The Knick (7:10) 01:05 The Killing (4:6) 01:50 NCIS: Los Angeles (17:24) 02:30 Louie (12:13) 02:55 Death Race: Inferno 04:35 Undateable (9:13) 04:55 Fóstbræður (7:8) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (16:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 13:20 The Voice (1:26) 14:50 The Voice (2:26) 16:20 The Biggest Loser (5:27) 17:05 The Biggest Loser (6:27) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (16:22) 20:15 Minute To Win It Ísland (3:10) Minute To Win It Ísland hefur göngu sína á SkjáEinum! Í þáttunum keppist fólk við að leysa tíu þrautir en fá eingöngu eina mínútu til að leysa hverja þraut. Ingó Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð stýrir þáttunum af mikilli leikni og hvetur af krafti alla keppendur að klifra upp þrautastigann þar sem verðlaunin verða glæsilegri og veglegri með hverri sigraðri þraut. 21:05 Growing Up Fisher 7,7 (3:13) Bandarískir grínþættir sem fjalla um hinn tólf ára gamla Henry og daglegt líf á meðan foreldrar hans standa í skilnaði. Fjöl- skylda Henry er langt frá því að vera hefðbundin og samanstendur af tveimur börnum, mömmu sem er ósátt við að eldast, blind- um pabba og skemmtileg- um blindrahundi. 21:30 Extant (5:13) 22:15 Scandal 8,0 (15:18) Við höldum áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafull- trúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þáttaröðinni af Scandal. Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið almannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 23:00 The Tonight Show 23:40 Unforgettable (2:13) Bandarískir sakamálaþætt- ir um lögreglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. Hvort sem það eru samræður, andlit eða atburðir, er líf hennar; ógleymanlegt. 00:25 Remedy (2:10) 01:10 Scandal (15:18) Við höldum áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þáttaröðinni af Scandal. Fyrstu tvær þáttaraðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. 01:55 The Tonight Show 02:35 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:20 Meistaradeildin - Meist- aramörk 08:50 UEFA Champions League 2014 15:30 Þýsku mörkin 15:55 UEFA Europa League 2014/20 18:00 Moto GP 19:00 UEFA Europa League 2014/20 21:05 Meistaradeildin - Meist- aramörk 21:50 UEFA Europa League 2014/20 Þ áttastjórnandanum Jon Stewart tókst heldur betur að móðga aðdáendur hljóm- sveitarinnar One Direction nýlega, með brandara sem fór hugsanlega aðeins yfir strikið. „Ný hryðjuverkasamtök hafa ver- ið stofnuð og voru það fyrrverandi meðlimir úr ISIS, al-Nusra, al-kaída, Hamas, One Direction og Zetas Drug Cartel sem komu að stofnun samtak- anna.“ Allt upptalið eru hryðjuverka- eða glæpasamtök nema hljómsveitin One Direction, sem er sérstaklega vinsæl meðal ungu kynslóðarinnar. Aðdáendur hljómsveitarinnar fóru gjörsamlega á límingunum yfir þess- um brandara hjá Stewart og Twitt- er gjörsamlega logaði í kjölfarið. Var honum meðal annars hótað lífláti. Svo virðist sem aðdáendur hafi ver- ið sérstaklega sárir fyrir hönd eins meðlims hljómsveitarinnar, Zayn Malik, sem er múslimi. The Daily Show svaraði reiðum aðdáend- um hljómsveitarinnar á Twitter, en ekki var þó um eiginlega afsökunar- beiðni að ræða. „Kæru aðdáendur: Við þekktum ekki nöfn hljómsveitar- meðlima, trúarbrögð eða áhugamál. Við vissum bara að þeir væru vinsæl- ir. En ekki svona rosalega vinsælir.“ Meðlimir One Direction hafa ekki brugðist opinberlega við brandara Stewart. n Móðgaði aðdáendur Í tísti frá The Daily Show segir að þeir hafi ekki vitað um nöfn hljómsveitarmeðlima, trúarbrögð eða áhugamál. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.