Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2013, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2013, Blaðsíða 48
48 Afþreying 22.–24. nóvember 2013 Helgarblað Öfugsnúin Nína í Orðbragði n Tungumálið teygt og faðmað í Orðbragði á sunnudag Þ ættirnir Orðbragð hefja göngu sína á RÚV á sunnudags- kvöld. Þættirnir verða sex talsins og það eru þau Brynja Þorgeirsdóttir og Bragi Valdimar Skúlason sem stýra þættinum. Þættirnir eru skemmtiþættir en eiga einnig að fræða landann um íslenska tungu og tungu- tak. „Þeir fjalla um tungu- málið í sínum víðasta skiln- ingi – á skemmtilegan hátt. Þetta eru skemmtiþættir en skemmtunin er samt ekki á kostnað dýptarinnar. Áhorf- endur eiga helst ekki að fatta að það sé verið að fræða þá,“ sagði Brynja í viðtali við DV fyrr á árinu. Í þættinum ætla þau Brynja og Bragi að taka tungumálið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Leitað verður að málfarslögreglunni, ný orð tekin til skoðunar, þá verð- ur litið á samhverfur og svo margt fleira. Þegar hefur ver- ið birt stikla úr þættinum á vef RÚV, en þar má sjá Matthías Matthíasson tónlistarmann syngja lagið Nínu eftir Eyjólf Kristjánsson. Það væri þó ekki neitt sérstaklega merki- legt nema fyrir þær sakir að Matthías fer með textann aft- urábak. Ekki eru mörg ár síð- an Matthías uppgötvaði þann hæfileika að geta talað og sungið afturábak, en hann syngur orðin þó í réttri röð, að því er kemur fram á vef RÚV. „Enginn strýkur blítt um vanga mér,“ útleggst því sem „Nnigne rukýrts ttílb mu agn- av rém,“ í flutningi Matthías- ar. n astasigrun@dv.is Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 22. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Borgin skelfur Magnús meistari? Þegar þetta er ritað á fimmtu- degi leiðir Magnús Carlsen ein- vígið um heimsmeistaratitilinn í skák með sex vinningum gegn þremur vinningum Anands sem er ríkjandi heimsmeistari. Ein- vígið er upp í 6.5 vinning og gæti það því klárast nú um helgina þegar síðustu skákirnar verða tefldar. Einvígið hefur fengið mikla fjölmiðlaumfjöllun um allan heim - talað er um að ská- keinvígi hafi ekki vakið jafn víð- feðma umfjöllun í rúm 40ár eða síðan Fischer og Spassky tefldu í Reykjavík árið 1972. Taflmennsk- an hefur valdið einhverjum skák- unnendum vonbrigðum, litlaus afbrigði eins og Berlínar afbrigðið hefur verið teflt í nokkrum skák- um. Magnús hefur verið afar sannfærandi í sínum skákum, hann teflir að miklu leyti upp á að gera ekki mistök og bíður eft- ir því að Anand geri mistök sem hann hefur og gert í nokkrum skákanna. Gæti verið að ungur aldur og gott líkamlegt form hjálpi Carlsen í löngum skákum, það er í raun afar líklegt. Skák- stíll Carlsens hefur þó ákveðinn sjarma þrátt fyrir að sumum finnist hann tefla þurrt og leiðin- lega; hann bíður eins og hálfgert rándýr eftir að andstæðingur sinn geri minnstu mistök, og um leið og mistökin verða stekkur hann á bráðina og rífur hana í sig algerlega miskunnarlaust. Persónulega er greinarhöfundur nokkur hrifinn af þessum skák- stíl. Skákir helgarinnar verða allar í beinni útsendingu og má nálgast þær á www.skak.is Íslensku landsliðin tefldu nýverið á EM landsliða í Varsjá. Árangurinn var á pari má segja; engin stórslys en þó engin afrek. Ávallt eru gerðar kröfur til lands- liðanna í skák og held ég að flestir skákunnendur hefðu viljað allbetri árangur hjá báðum lið- um. EM landsliða 2015 mun fara fram á Íslandi. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Magnús Carlsen Hefur verið afar sannfærandi í sínum skákum 15.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.10 Litli prinsinn (4:25) (Little Prince II) 17.33 Hrúturinn Hreinn (1:4) (Shaun the Sheep) 17.40 Hið mikla Bé (6:20) (The Mighty B! II) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Villt og grænt (3:8) (Fýll) Úlfar Finnbjörnsson er einn þekktasti villibráðarkokkur landsins og í nýrri þáttaröð sýnir hann áhorfendum hvernig best er að elda og nýta villibráð á sem fjölbreyttastan og bestan máta. Í þessum þætti fer hann á fýla- veiðar með Mýrdælingum og síðan í fýlaveislu. Dagskrárgerð: Dúi Landmark. Uppskriftirnar úr þáttunum og ýmsan fróðleik um eldun villibráðar má finna á ruv.is. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.45 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Útsvar (Garðabær - Reykjanes- bær) Spurningakeppni sveitarfé- laga. Að þessu sinni eigast við lið Garðabæjar og Reykjanesbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurningahöfundur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Lygarinn 6,7 (Liar, Liar) Hraðlyginn lögfræðingur neyðist til þess að segja satt í einn sólarhring eftir að sú ósk sonar hans rætist. Leikstjóri er Tom Shadyac og meðal leikenda eru Jim Carrey, Maura Tierney og Justin Cooper. Bandarísk gamanmynd frá 1997. 22.35 Boðorðin tíu 7,8 (The Ten Commandments) Egypski prinsinn Móses fræðist um hebreska arfleifð sína og hlut- verkið sem honum er ætlað, að verða bjargvættur þjóðar sinnar. Leikstjóri er Cecil B. DeMille og meðal leikenda eru Charlton Heston, Yul Brynner, Anne Baxter, Edward G. Robinson og Vincent Price. Bandarísk bíómynd frá 1956. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (10:22) 08:30 Ellen (93:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (84:175) 10:20 Drop Dead Diva (6:13) 11:05 Fairly Legal (13:13) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (2:13) 13:45 Diary of A Wimpy Kid 15:20 Skógardýrið Húgó 15:40 Geimkeppni Jóga björns 16:05 Waybuloo 16:25 Ellen (94:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (10:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Popp og kók 19:45 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur í umsjá Loga Bergmann 20:35 Hello Ladies (8:8) 21:05 Harry Potter and the Goblet of Fire 7,5 Frábær ævintýra- mynd um Harry Potter sem er á fjórða ári sínu í Hogwarts og þarf að taka þátt í Þrígaldraleik- unum ógurlegu, þrátt fyrir að vera undir lögaldri. Þetta fer allt að hljóma sífellt meira ógnvekj- andi þegar að öll merki benda til þess að þessi dularfulla þátttaka Harrys gæti leitt hann til hins ógnvægilega Voldemort, sem er talinn líklegur til að snúa aftur voldugri en áður. 23:40 Battle Los Angeles 5,7 Spennumynd frá 2011 með Aaron Eckhart, Michelle Rodriguez og Bridget Moynahan í aðalhlut- verkum. Óþekkt öfl utan úr geimnum gera árás á jörðina og stráfella íbúana. Los Angeles er síðasta vígið þar sem lokabar- dagi mannkynsins fer fram, í orrustu sem enginn bjóst við. Það veltur á sveit bandarískra sjóliða að draga línuna og berjast við óvin sem á sér engin fordæmi. 01:35 Seven 8,7 Magnaður sálartryllir sem fjallar um tvo lögreglumenn sem glíma við snarbrjálaðan raðmorðingja sem hefur einsett sér að koma fyrir kattarnef þeim sem hafa drýgt einhverja af höfuðsyndunum sjö. Með aðal- hlutverk fara Brad Pitt, Morgan Freeman og Kevin Spacey. 03:35 Unstoppable 6,7 Spennumynd með Denzel Washington í aðal- hlutverki. Stjórnlaus lest nálgast borg með ógnarhraða og tveir sérfræðingar leita allra leiða til að koma í veg fyrir stórslys. 05:10 Simpson-fjölskyldan (11:22) 05:35 Fréttir endursýndar 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:40 Once Upon A Time (14:22) Endursýningar á þessum vin- sælu þáttum þar sem ævintýrin eru á hverju strái. Það er mikið í húfi Reginu og Hook sem ætla að stela dýrgrip sem verður ekki metinn til fjár. 16:30 Secret Street Crew (5:9) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 17:20 Borð fyrir fimm (6:8) Bráðskemmtilegir þættir þar sem Siggi Hall, Svavar Örn og vínsérfræðingurinn Alba kíkja í matarboð heim til fólks og meta kosti þess og galla. Rannveig og Hilmar ætla að bjóða upp á rússneskan mat þegar Siggi, Alba og Svavar kíkja í heimsókn. 17:50 Dr.Phil 18:30 Happy Endings (13:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Skipulagning vegna yfirvofandi brúðkaups er komin á fullt.Yfir þeim hvílir þó mara síðasta brúðkaups sem fór svo sannarlega úr böndunum. 18:55 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Skvísurnar frá Kansas snúa aftur og reyna við verðlaunin. 19:40 America’s Funniest Home Videos (6:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:05 Family Guy (3:21) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:30 The Voice (9:13) Spennandi söngþættir þar sem röddin ein sker úr um framtíð söngvarans. Heimsþekktar poppstjörnur skipa sem fyrr dómnefndina en Christina Aguilera og Cee Lo Green snúa nú aftur eftir hlé. 23:00 After the Sunset 6,2 Spennu- mynd frá árinu 2004. Pierce Brosnan leikur meistaraþjóf sem þarf einungis að ljúka einu ráni í viðbót til þess að geta sest í helgan stein. Önnur hlutverk eru í höndum Salma Hayek, Woody Harrelson og Don Cheadle. 00:40 Excused 01:05 The Bachelor (3:13) 02:35 Ringer (6:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Lífið er ekki dans á rósum hjá Bridget sem reynir nú að hafa upp á týndri vinkonu. 03:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Formúla 1 2013 - Æfingar B 16:00 Formúla 1 2013 - Æfingar B 17:30 Spænski boltinn 2013-14 19:15 Sportspjallið 20:00 Meistarad.Evrópu - fréttaþ. 20:30 La Liga Report 21:00 Liðið mitt (Þór Þorlákshöfn) 21:35 Dominos deildin (Keflavík - KR) 23:05 Sportspjallið 23:50 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Real Sociedad) 16:35 Around the World in 80 Plates 17:20 Raising Hope (10:22) 17:45 Don’t Trust the B*** in Apt 23 18:10 Cougar Town (10:15) 18:30 Funny or Die (11:12) 19:00 Top 20 Funniest (1:18) 19:45 Smash (11:17) 20:30 Super Fun Night (2:17) 20:55 The X-Factor US (18:26) 21:40 Grimm (2:22) 22:25 Strike Back (1:10) 23:15 Golden Boy (10:13) 00:00 Top 20 Funniest (1:18) 00:45 Smash (11:17) 01:30 Super Fun Night (2:17) 01:55 The X-Factor US (18:26) 02:35 Grimm (2:22) 03:20 Strike Back (1:10) 04:10 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (9:24) (Vinir) 18:45 Seinfeld (16:21) (Seinfeld) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (2:24) 20:00 Það var lagið 21:05 It’s Always Sunny In Philadelphia (5:15) 21:30 Twenty Four (11:24) 22:15 A Touch of Frost. Klassísk saka- málamynd þar sem lögreglufor- inginn Jack Frost fær á borð til sín flókin glæpamál en hann er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir í rannsóknum mála. 00:00 Gavin & Stacey (2:6) 00:30 Footballers Wives (7:8) 01:25 It’s Always Sunny In Philadelphia (5:15) 01:50 Little Britain Christmas Special 02:20 Twenty Four (11:24) 03:05 A Touch of Frost. 04:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 Eurosport 08:00 DP World Tour 2013 (2:4) 13:00 DP World Tour 2013 (3:4) 18:00 Inside the PGA Tour (47:47) 18:25 DP World Tour 2013 (4:4) 23:25 OHL Classic 2013 (4:4) 02:25 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Randver í Iðnó Leikarinn hug- umprúði með gesti á heimavelli 21:30 Eldað með Holt Gómsætt úr eldhúsi Úlfars. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. ÍNN 11:20 Sumarlandið 12:45 Broadcast News 14:55 The Young Victoria 16:40 Sumarlandið 18:05 Broadcast News 20:15 The Young Victoria 22:00 Taken 2 23:35 The Matrix Revolutions (Matrix 3) 01:45 The Pelican Brief 04:05 Taken 2 Stöð 2 Bíó 15:15 Enska B-deildin (Bradf. - Covent.) 16:55 Enska B-deildin (Walsall - Peterb.) 18:35 Premier League World 19:05 Match Pack 19:35 Enska B-deildin (Doncaster Rovers - Yeovil Town)B 21:40 Enska úrvalsd. - upphitun 22:10 Manstu 22:55 Enska B-deildin 00:35 Enska úrvalsd. - upphitun Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull Stöð 3 Vertu viss RÚV klukkan 20.25 Þórhallur Gunnarsson, frá Saga film, stjórnar spurn- ingaleik þar sem keppendur fá fúlgu fjár í upphafi þáttar. Þeir reyna að halda í féð með því leggja það undir á rétt svar. Textað á síðu 888 í Textavarpi. n Þórhallur stjórnar Fjölskylduþáttur á laugardagskvöldi. MYND RUV.IS Fræðsla og skemmtun Brynja segir þau Braga ætla að fræða, án þess að fólk verði þess vart. MYND SIGTRYGGUR ARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.