Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2013, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2013, Blaðsíða 29
hefðu því stórgrætt ef smyglið hefði heppnast. Það átti þó ekki við um þær sjálfar. Það var því mikið áfall þegar dóm- arinn kvað upp sinn dóm. Sjö ára fangelsi fyrir Aðalsteinu og sjö og hálfs árs fangelsi fyrir Gunnhildi. Dómurinn var mun þyngri en búist var við og mjög þungur miðað við aðra dóma í sambærilegum mál- um og aldur stúlknanna. Stúlkunum var verulega brugðið, þær brotnuðu saman og voru báðar leiddar grátandi í dómsalnum. Lærði af reynslunni Þar sem dómarinn vildi ekki taka af- stöðu til þess hvort þær fengju að losna úr gæsluvarðhaldi eða ekki verða þær áfram læstar inni í gæslu- varðhaldi í 23 klukkustundir á sólar- hring. Og hér er hún nú. Eftir klukkutíma heimsókn hef ég á tilfinningunni að ég sitji á mjög óhefðbundnu kaffihúsi og spjalli við gamla vinkonu. Hún ber sig mjög ró- lega og lagar á sér hárið. Veturinn í Prag skall á í síðustu viku og við kvört- um báðar undan kvefi. Áður en ég kveð segist Aðalsteina hafa lært af reynslunni. Hún hafi þroskast mikið á því sem á undan er gengið. Þegar ég spyr hvað það sé sem hún óski sér helst segir hún lágróma: „Það væri himnaríki að komast heim til Íslands.“ Fólk 29Helgarblað 22.–24. nóvember 2013 „Ekki alveg búin að fatta hvað gerðist“ Ekki enn búin að átta sig Aðalsteina segir að lífið í fangels- inu reyni á. Fyrstu þrjá mánuðina hafi hún verið þunglynd en hún sé ekki enn búin að átta sig á því sem gerðist til fulls. Þeir sem vilja leggja fjölskyldu Aðalsteinu lið geta lagt inn á reikning 115-26-30089. Kt. 300894-2089 Með litla bróður Aðalsteina er hér með litla bróður sínum sumarið áður en hún hélt utan. Hann hefur hún ekki séð í rúmt ár. „Útisvæðið er á milli húsanna. Það er eins og fiskabúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.