Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 27.01.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR TILBOÐ KONUM FJÖLGAR MEÐAL BLÓÐGJAFA Árið 2014 gerðist það í fyrsta sinn að fleiri konur en karlar komu sem nýir blóðgjafar til Blóðbankans. Þær eða þeir sem vilja gefa blóð geta leitað upplýsinga á www.blodbankinn.is. „Nutrilenk hefur hjálpað ótrúlega mörgum sem hafa fundið fyrir verkjum og stirðleika í skrokknum og í raun hefur fólk talað um að það hafi fengið nýtt líf,“ segir Ásta Kjartansdóttir, vörustjóri hjá Gengurvel ehf. Nutrilenk Actier fr l inn þolir langvarandi álag mun betur og eymsli í liðunum eru miklu minni en áður. Ég get hik-laust mælt með Nutrilenk Active. Það virkar!“ Lára Emilsdótti 5 FYRIR AUMA OG STIRÐA LIÐI GENGUR VEL KYNNIR Við mikið álag og eftir því sem árin færast yfir getur brjóskvefurinn rýrnað sem veldur því að liðirnir slitna. Nutrilenk Gold og Nutrilenk Active eru frábær efni sem hafa hjálpað fjölmörgum Íslendingum sem þjást af verkjum og stirðleika í liðum. Nú fæst Nutrilenk Gold 90 tbl. og Nutrilenk Active með 20% afslætti á flestum sölustöðum. MIKIÐ Í MUN AÐ DEILA REYNSLUNNILára tekur and-h Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS For Womengegn sveppasýkingu,bakteríusýkinguog þvagfærasýkingu Þ Ú V E L U R NÁT TÚRULEGA ÁN PARABENA OG SLS Dreif ing www.isf lex.is N f Talsverður uppgangur hefur verið hjá Kletti undanfar-in misseri enda fjölgar fram- kvæmdum um allt land. „Við fund- um fyrir töluverðri söluaukningu á síðasta ári miðað við árin á undan. Markaðurinn er að taka við sér og þá sérstaklega verktakamarkaður- inn,“ segir Bjarni Arnarson, sölustjóri Kletts, en mesta aukningin er að hans sögn í jarðvinnuverktakastarfsemi. Vörubifreiðasalan hefur aukist umtalsvert. „Við vorum markaðs- leiðandi á síðasta ári eins og undan- farin ár með 35 prósent markaðshlut- deild í flokki stórra vörubíla, sem eru 16 tonn og yfir,“ segir Bjarni en Klett- ur er með umboðið fyrir Scania-vöru- bifreiðar sem voru söluhæstar stórra vörubíla hér á landi fimmtánda árið reglulega á árum áður en höfðu ekki hreyfst í mörg ár. Að sögn Bjarna er stígandi í fram- kvæmdum um allt land. „Á árum áður var aðallega um að ræða nokkr- ar stórframkvæmdir sem kölluðu á mikið af mannskap, tólum og tækj- um. Núna eru verkefnin smærri í sniðum en dreifðari.“ Klettur kappkostar, að sögn Bjarna, að veita viðskiptavinum sínum skjóta og góða þjónustu. „Starfsmenn okkar búa yfir áralangri reynslu og mikilli sérþekkingu sem er lykillinn að góðri og öruggri þjón- ustu.“ Helstu vörumerki Kletts eru Cater- pillar-vinnuvélar, -aflvélar, -rafstöðv- ar og –lyftarar, Scania-vörubifreiðar, hópbíl bát él Kynningarblað Klettur, Ásbjörn Ólafsson, Kraftur, Aflvélar, Böðvar Sturluson, Jötunn Vélar, Kraftvélar, Hrauntak, Bílaumboðið Askja og Brimborg. VÖRUBÍLAR ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2015 &VINNUVÉLAR Markaðsleiðandi í sölu vörubifreiðaKlettur – sala og þjónusta ehf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir flutninga-, stóriðju- og vinnuvélageiranum ásamt sjávarútvegi og fiskvinnslu. Hjá Kletti starfar á sjötta tug reynslumikilla starfsmanna. Fyrirtækið er meðal annars með umboð fyrir Caterpillar-vinnuvélar og Scania-vörubifreiðar, en þær hafa um árabil verið söluhæstu vörubifreiðar landsins. MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Þriðjudagur 14 2 SÉRBLÖÐ Vörubílar og vinnuvélar | Fólk Sími: 512 5000 27. janúar 2015 22. tölublað 15. árgangur Stjórn mynduð í snatri Alexis Tsipras, vinstrisinnaður sigur- vegari grísku þingkosninganna, ætlar að mynda stjórn með hægri þjóð- ernissinnum. Stefnt er á samninga við Evrópusambandið. 10 Börnum fækkar Frá 1998 hefur fjöldi barna dregist saman um allt að helming á sumum svæðum landsins. 2 Ný reglugerð kostar skildinginn Flutningafyrirtæki þurfa að mæta hertum umhverfisreglum með því að skipta um eldsneyti á mörgum siglingaleiða sinna. Kostar Samskip tvo milljarða á ári. 4 Kröfugerð sögð fráleit Samtök atvinnulífsins hafna kröfum Starfs- greinasambandsins. Þar á bæ segist fólk hins vegar tilbúið í átök. 8 SPORT Guðjón Valur fyrir- liði er stoltur af sínum mönnum á HM í Katar. 26 GÓÐIR DAGAR! GÓÐIR DAGAR! KRINGLUNNI • SÍMI 568 9400 • BYGGTOGBUID.IS20-70% afsláttur! Á MÖGNUÐU TILBOÐI! YFIR 1000 VÖRUR STÓRA ÚTSALAN VIÐ HÖFUM N ÁÐ TALSAM BANDI SKOÐUN Erna Indriðadóttir skrifar um fordóma gagnvart eldra fólki. 14 MENNING Dagskráin á ári ljóssins á Íslandi kynnt í dag í Háskóla Íslands. 17 SAMFÉLAG Ábendingum vegna hugsanlegra mansalsmála fer fjölgandi. Mest fjölgun hefur orðið í ábendingum um vinnumansal til lögreglunnar. Í því samhengi hafa fengist upplýsingar um man- sal sem tengt er byggingarvinnu, hreingerningarfyrirtækjum og starfsemi sem tengist ýmsum geirum atvinnulífsins. Fólk sem er hér á landi í vinnumansali býr við slæmar aðstæður og þekkt er að það greiði verndartolla til að tryggja að það haldi vinnu sinni. „Fólk er þá að borga ákveðn- um aðila pening fyrir að halda vinnunni sinni. Þá er beitt þess- ari blekkingu að aðilinn hafi ein- hver ítök en hann er í raun bara að beita fjárkúgun. Eins er verið að borga ákveðn- ar upphæðir fyrir að búa við öryggi. Það er verið að hagnýta sér viðkomandi sem þekkir ekki umhverfið og réttindi sín,“segir Snorri Birgisson, rannsóknarlög- reglumaður á Suðurnesjum. Snorri hefur rannsakað mansalsmál og staðið fyrir fræðslu um þau undan- farin ár. Hann segir mikilvægt að fræða fólk um einkenni mansals og opna augu almennings fyrir að það eigi sér stað hérlendis líkt og annars staðar. „Þær upplýsingar sem við höfum verið að fá tengj- ast mörgum stigum þjóðfélagsins. Byggingavinnu, ferðaþjónustu, hreingerningarfyrirtækjum og fleiri.“ Það er erfitt að meta umfang mansals á Íslandi öðruvísi en að áætla það út frá reynslu fag- og eftirlitsaðila. Margrét Steinars- dóttir, framkvæmdastjóri Mann- réttindaskrifstofu Íslands, segist hafa haft kynni af að minnsta kosti 120-130 brotaþolum mansals síðan árið 2004. - vh, kbg / sjá síðu 6 Mansalsbrotaþolar borga verndartolla Ábendingum um vinnumansal hefur fjölgað mikið. Snorri Birgisson rannsóknar- lögreglumaður segir ábendingarnar tengjast ýmsum geirum íslensks atvinnulífs. Þekkt er að fólk sé kúgað til að borga verndartolla til að halda vinnunni. FÚLT AÐ DETTA ÚT Á MÓTI DÖNUM „Það er grautfúlt að falla úr leik og sérstaklega á móti Dönum,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður og besti leik- maður Íslands á HM, eftir tap á móti Dönum í 16 liða úrslitum HM í Katar í gær. Hér svekkir íslenski markvörðurinn sig í gær. Sjá síðu 26 MYND/EVA BJÖRK SNORRI BIRGISSON LEIKLIST „Ég er mjög ánægður, þetta er mikil viðurkenning þar sem ég átti upphaflega bara að leika í fyrstu sex þáttunum,“ segir leikarinn Jóhannes Hauk- ur Jóhannesson, sem leikur einn af lærisveinum Jesú í nýrri sjón- varpsseríu sem ber nafnið A.D. Hann er á leið til Marokkó á nýjan leik, þar sem höfundar þátt- anna hafa skrifað Jóhannes Hauk inn í fleiri þætti. Hann kemur fram í að minnsta kosti átta þáttum. „Ég veit ekki meira, en það gæti alveg verið að ég yrði í fleiri þáttum, það kemur í ljós. Það fer auðvitað eftir því hvort ég verð drepinn í seríunni, það er alltaf það fyrsta sem maður tékkar á þegar maður fær nýtt handrit.“ - glp / sjá síðu 30 Jóhannes Haukur Jóhannesson leikur í fleiri þáttum af seríunni A.D.: Fer til Marokkó á nýjan leik Bolungarvík 0° SV 7 Akureyri -1° SV 6 Egilsstaðir 0° SV 5 Kirkjubæjarkl. 2° SV 7 Reykjavík 3° SV 11 SUÐVESTAN 5-13 m/s víðast hvar á landinu í dag og él en skýjað með köflum eystra. Kólnar heldur í veðri til morguns. 4 JÓHANNES HAUKUR JÓHANNES- SON SVÍÞJÓÐ Vísindamenn við Gauta- borgarháskóla hafa fengið styrk upp á fimm milljónir sænskra króna frá bandarísku alríkislög- reglunni, FBI, til að þróa yfir- heyrsluaðferðir. Tilgangurinn er sagður að koma í veg fyrir hryðjuverka- árásir og snúast rannsóknirnar um að bæta yfirheyrsluaðferðir til þess að geta skorið úr um hvort einstaklingar ljúgi eða segi satt. Sænska ríkissjónvarpið hefur eftir prófessornum Pär Anders Granhag að siðfræði sé höfð að leiðarljósi við rannsóknirnar. - ibs Svíar þróa yfirheyrsluaðferðir: Fengu fjárveit- ingu frá FBI LÍFIÐ Sigríður Huld Ingvarsdóttir fetar í fótspor Leonardo DaVinci. 30 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 F 0 -6 4 6 8 1 7 F 0 -6 3 2 C 1 7 F 0 -6 1 F 0 1 7 F 0 -6 0 B 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.