Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.01.2015, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 27.01.2015, Qupperneq 26
KYNNING − AUGLÝSINGVörubílar og vinnuvélar ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 20156 Í síðustu viku vorum við að af-henda svokallað sameyki fyrir Akureyrarf lugvöll en það er tæki með snjótönn framan á, vörubíl og undirtönn á honum og flugbrautarsópi aftan á,“ segir Friðrik Ingi Friðriksson, fram- kvæmdastjóri og annar eigandi Aflvéla. „Snjótönnin heitir Tarr on og er frá Schmidt og er 7,2 metr- ar á lengd, vörubíllinn er Scania G410, undirtönnin er 3,6 metr- ar og er frá Monroe og flugbraut- arsópurinn frá Schmidt heit- ir TJS 560. Þar með eru sameyk- in frá okkur komin á alla stærstu f lugvelli landsins og sjö talsins í Kef lavík. Sameykin eru okkar hönnun og erum við mjög stolt af henni enda búið að selja út frá henni tugi tækja um allan heim. Þetta hefur ekki verið gert áður en tókst býsna vel að okkar mati.“ S t a r f s m e n n A f l - véla voru einn- ig að af henda svokallaðan efnadreifara á Kefla- víkurflugvöll á dögunum. „Tækið er samsett tæki frá Schmidt og er hið fyrsta sinnar tegundar á land- inu. Það dreifir afísingar efni á f lugvelli og hægt er að hafa sand með því. Afísingarefnin kosta tugi þúsunda tonnið og því mikil vægt að vera með góð tæki svo ekki sé dreift of miklu af efni. Í tækinu er skjár með innbyggðu korti af f lugvellinum þar sem hægt er að sjá hvaða svæði er búið að dreifa á og tækið fer ekki yfir það svæði aftur. Þetta er gríðar lega fullkom- ið tæki með GPS-samskiptum og við erum líka mjög stolt af því,“ segir Friðrik Ingi. Af lvélar hafa nýlega tek ið inn f leiri fjölnotatæki frá Aebi Schmidt sem eru til sérstakra nota og eru með breiða línu af þeim tækjum. Árið 2012 tók fyrirtækið síðan við umboði frá Pronar í Pól- landi, en það fyrirtæki er eitt það stærsta í Evrópu í fram- leiðslu véla og tækja. „Tækin frá þeim hafa slegið í gegn hjá okkur, til dæmis höfum við selt gríðarlegt magn af fjölplóg- um, snjóblásurum, sópum og sand- og saltdreifurum. Við erum einnig með veghefla frá Veekmas auk snjótanna, plóga, undirtanna og slitblaða ásamt efni í sópa og til- búna bursta fyrir sópbíla. Nýlega tókum við líka inn umferðarvörur, keilur og hraðahindranir og þess háttar. Fyrir utan allt þetta erum við með mikið af smátækjum, svo sem ryksugur, vatnssugur, gólf- þvottavélar og sópa frá Cleanfix í Sviss,“ lýsir Friðrik Ingi. Mikið úrval tækja af öllum stærðum og gerðum Aflvélar ehf. var stofnað árið 2004 og er fyrirtækið með umboð fyrir nokkurn fjölda fyrirtækja, meðal annars þýska fyrirtækið ASH Aebi Schmidt International, Veekmas í Finnlandi, GMI og Tellefsdal í Noregi og Monroe í Bandaríkjunum. Friðrik Ingi Friðriksson, framkvæmdastjóri og annar eigenda Aflvéla. MYND/VILHELM Hagkvæm tækjafjármögnun Arion banki býður kaupleigu og tækjalán til að fjármagna kaup á nýjum og notuðum atvinnubílum og tækjum til atvinnu- rekstrar. Viðskiptavinir í Vildarþjónustu njóta hagstæðra kjara og geta sparað sér töluverða fjármuni. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 444 8800 eða sendu fyrirspurn á taeki@arionbanki.is. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Arion banka, arionbanki.is. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 F 2 -E 6 4 8 1 7 F 2 -E 5 0 C 1 7 F 2 -E 3 D 0 1 7 F 2 -E 2 9 4 2 8 0 X 4 0 0 8 A F B 0 6 4 s _ 2 6 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.