Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Blaðsíða 23
21 til gjalda sem vextir og gengismunur getur því einstök ár orðið allt önnur en sú tekjufærsla af skuldum, sem tekjufærð er. Niðurstaðan getur þá jafnframt orðið misvísandi. Glöggt dæmi um þetta er árið 1981. Verðbreytingastuðullinn var þá 53,49% en til dæmis hækkaði verð á dollar um 31% í ísl. krónum frá byrjun til loka ársins og verð á SDR enn minna, eða um 22%. Á árinu 1982 var þessu öfugt farið. Pá var verðbreytingastuðullinn 53,78%, en verð á dollar hækkaði aftur á móti um 103% frá byrjun til loka ársins, og verð á SDR um 92%. Árið 1983 urðu mjög áþekkar hækkanir á þessum stærðum, en hækka síðan mismunandi mikið árin 1984 og 1985. Breytingar stærðanna frá 1979 hafa að öðru leyti orðið sem hér segir: Ár Verðbreytinga- stuðull skv. ákvörðun ríkisskattstjóra Hækkun á verði dollars frá byrjun til loka árs Hækkun á verði SDR frá byrjun til loka árs 1979 45,51% 24,1% — 1980 54,91% 58,0% 50,7% 1981 53,49% 31,0% 21,7% 1982 53,78% 102,9% 92,4% 1983 71,67% 72,9% 64,0% 1984 26,72% 41,4% 31,9% 1985 28,68% 3,6% 16,3% Hækkun á verði dollars og SDR miðast við síðustu gengisskráningu hvers árs. Af töflunni má ráða að á síðast liðnum sex árum hafa hækkanir á verðbreyting- astuðli og verði á dollar verið álíka miklar í heild, þótt einstök ár séu frávikin mjög veruleg. Verðhækkun á SDR varð nokkru minni fyrir sama tímabil. Áhugavert er að kanna frekar þau verðmæti sem hver atvinnugrein skilar til þjóðarbúsins. Það má t.d. gera með því að líta á hlutfallslega skiptingu heildarfjárhæða milli atvinnugreina eða með því að setja fjárhæðir í hverri atvinnugrein í hlutfall við notkun vinnuafls eða fjármagns í sömu grein. Þær fjárhæðir sem hér er alla jafnan átt við er vinnsluvirði atvinnugreinar eða öllu heldur vinnsluvirði að frádregnum óbeinum sköttum nettó, þ.e. vergar þáttatekjur. Vergar þáttatekjur gefa til kynna afrakstur framleiðsluþáttanna, þ.e. vinnu- afls og fjármagns og er unnt að reikna þessa stærð á hvert ársverk eða fjármagnseiningu. Að öðru jöfnu er þess að vænta að vergar þáttatekjur á ársverk séu háar í atvinnugreinum með mikið fjármagn á bak við hvern starfsmann. Tafla 1.6 sýnir vergar þáttatekjur á ársverk eftir atvinnugreinaflokkum fyrir árin 1979-1983. Af töflunni má ráða að fyrir tímabilið í heild eru vergar þáttatekjur á ársverk einna hæstar í ál- og kísiljárnframleiðslu og efnaiðnaði, þ.e. stóriðjugreinunum, en einna lægstar í smásöluverslun og veitinga- og hótelrekstri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.