Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Blaðsíða 38

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Blaðsíða 38
36 minna eða yfirleitt nokkuð við búrekstur. Þá voru og bændur yfirleitt teknir í slysatryggingu með 52 vinnuvikur á ári, án tillits til þess, hvort þeir höfðu verið við störf í öðrum atvinnugreinum á árinu eða ekki. Frá vinnuárinu 1979 breyttist þetta hvort tveggja, og jafnframt varð hliðstæð breyting á ákvörðun vinnuvikna einstaklinga með eigin rekstur í öðrum atvinnugreinum en bú- rekstri, ef þeir höfðu jafnframt tekjur af launavinnu. Breytingin var fólgin í því, að vinnuvikum framteljenda, sem að hluta til voru iaunþegar og að hluta til voru með eigin rekstur, var skipt í sama hlutfalli og var á milli launaðra starfa og reiknaðs endurgjalds. Einnig varð breyting á talningu vinnuvikna sjálfseignarbílstjóra. Þessar breytingar valda því, að tölur frá og með árinu 1979 verða ekki að fullu sambærilegar við tölur fyrri ára. Þetta á bæði við um talningu vinnuvikna eða ársverkin eins og þau birtast í töflum 5.1 til 5.3 en einnig um fjöldatölur fyrirtækja samanber töflu 4.1. Samkvæmt ákvörðun Tryggingastofnunar ríkisins hafa undanfarin ár verið innheimt iðgjöld vegna slysatrygginga kvenna sem samkvæmt þjóðskrá eru í óvígðri sambúð við bónda. Hér er um að ræða rúmlega 1.000 ársverk síðustu árin og kann að orka tvímælis, að hve miklu leyti eigi að telja þau til vinnuaflsins, þegar hliðsjón er höfð af því, að heimilisstörf eru að öðru leyti ekki meðtalin. Árið 1983 var þessi innheimta felld niður, sent skýrir þá miklu fækkun ársverka sem á sér stað í atvinnugrein nr.861, heimilisaðstoð, milli áranna 1982 og 1983, eða úr 1308 ársverkum 1982 í aðeins 101 ársverk 1983. Fullyrða má, að út frá sjónarmiði hagskýrslugerðar sé tilhögun og fram- kvæmd slysatryggingarinnar á ýmsan hátt óheppileg. Að framan hefur verið minnst á sambýliskonur og slysatryggingu í landbúnaði og hvernig hefur veriö leitast við að sníða verstu agnúana af talningu vinnuvikna við mat á raunveru- legu vinnuframlagi í landbúnaði. í öðrum atvinnugreinum skiptir þetta ekki eins miklu máli en þó verður að telja að talning vinnuvikna sé afar ónákvæm mæling á því vinnumagni, sem stendur á bak við framleiðsluna í einstökum greinum. Alvarlegasti annmarki talningarinnar er sá, að fjöldi vinnuvikna tekur ekki til vinnustundafjöldans í hverri viku eða ársverki, en vinnustundirnar geta verið ærið mismunandi, bæði milli atvinnugreina og eins frá einum tíma til annars innan sömu atvinnugreinar. Af þessum sökum virðist raunhæfasti mælikvarði vinnumagns vera sá, að mæla fjölda þeirra vinnustunda, sem liggja að baki framleiðslunni í hverri atvinnugrein. Þessi mælikvarði er hins vegar ekki tiltækur, enn sem komið er, nema að mjög takmörkuðu leyti og verður því að nota fjölda vinnuvikna eða ársverkin sem mælikvarða á vinnumagnið meðan ekki er völ á öðru betra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.