Hagskýrslur um atvinnuveg

Tölublað

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1986, Blaðsíða 27
25 ar, sem nauðsynlegar eru í því skyni, eru yfirleitt takmarkaðar. Þrátt fyrir þessa annmarka er í flestum tilvikum unnt að nálgast skynsamlega úrtaksstærð. í»ess er þó að gæta að heppileg stærð úrtaks fer eftir því, hvers vænst er af því. Skilgreina verður hvaða hámarksskekkju hægt er að leyfa í niðurstöðum. f»ví meiri nákvæmni sem krafist er, þeim mun stærra verður úrtakið að vera. Við val á úrtaki er æskilegt að skipta fyrirtækjum í safninu í flokka eftir stærð. Með flokkun fyrirtækja innan sömu atvinnugreinar er leitast við að draga saman fyrirtæki sem eru af svipaðri stærð, í því skyni að minnka fervik (varíans) þeirrar stærðar sem meta á og auka þannig nákvæmni matsins. Jafnframt er það haft í huga, að æskileg úrtaksstærð í tilteknum flokki er háð ferviki innan flokksins, þannig að minna fervik leiðir af sér minna úrtak og þess vegna minni kostnað og fyrirhöfn við matið. Eftir nokkra athugun var ákveðið að skipta safninu niður í sex stærðarflokka. Segja má að stærstu fyrirtækin, sem þegar hafa verið tekin út, myndi sjöunda stærðarflokkinn. Hann hefur því þá sérstöðu, að öll fyrirtæki sem í honum eru, eru tekin með við útreikninga. 4.3.2 Uppfærsla úrtaks til heildar. I launamiðaskrá eru tölvutækar upplýsingar um launagreiðslur allra starfandi fyrirtækja á landinu. Hér er um að ræða stærð, sem ætla má að sé í allnánu fylgnisambandi við umsvif hverrar atvinnugreinar og þær afkomustærðir sem leitast er við að meta í atvinnuvegarannsóknum f>jóðhagsstofnunar. Þegar velja skal matsaðferð, verður að huga að líkunum á matsskekkju. Matsskekkja við þær aðstæður sem hér um ræðir,á rót sína að rekja annars vegar til ferviksins, en hins vegar til meðalgildisskekkjunnar. Staðarvilla matsins (e. mean square error, MSE) er sú stærð sem líta verður til, en hún er skilgreind sem E (m—m): þar sem E er tákn fyrir væntingu og m er mat á m. Auðvelt er að sýna fram á að af þessari skilgreiningu leiðir að MSE(m)=fervik m + (meðalgildisskekkja)2 Þegar bornar eru saman tvær aðferðir, sem fyrirfram má ætla að hafi áþekkt fervik, hlýtur hættan á meðalgildisskekkju að ráða úrslitum um hvor er valin. Sú matsaðferð sem notuð er við að færa úrtak upp til heildar, er kölluð ótengt hlutfallsmat (e. seperate ratio estimate) og byggist einmitt á því að færa sér í nyt slíkar ytri upplýsingar sem launatölurnar eru. Aðferðin felst í því, að fyrir hvern úrtaksflokk h er reiknuð rekstrarstærðin y (t.d. vinnsluvirði) úr úrtaksgögnum, og síðan er þessi stærð færð upp til flokksins alls með því að margfalda hana með hlutfalli heildarlaunagreiðslna í flokknum á móti saman- lögðum launagreiðslum úrtaksins í þessum flokki. Mat á vinnsluvirði atvinnu- greinarinnar í heild fæst með því að leggja saman hinar uppfærðu stærðir yfir flokkana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.