Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Qupperneq 20

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Qupperneq 20
18* 6. AÐSETUR ÁN LÖGHEIMILIS. Temporary residence. Samkvæmt lögum nr. 73/1952 um tilkynningar aðsetursskipta (með síðari breytingum) ber að tilkynna aðsetursskipti eftir þeim reglum, sem þar eru settar. Nýtt lögheimili skal tilkynnt undan- tekningalaust, en aðsetur án lögheimilis með nokkrum þýðingarmiklum undantekningum (t. d. þarf námsmaður ekki að tilkynna dvalarstað utan heimilissveitar, og eins er að segja um dvöl utan hennar við árstiðabundin störf o. fl.). Ár hvert eru því nokkur þúsund manns með skráð aðsetur annars staðar en á lögheimilisstað. Töflur um slíka tvískráða einstaklinga hafa lítið verið birtar, en í 9. yfirliti er sýnd tala þeirra eftir lögheimilis- og aðsetursstað 1. desember hvert áranna 1961-70 samkvæmt upphaflegum íbúaskrám. Pess ber að geta, að starfsmenn á Keflavíkurflugvelli, jafnt hjá íslenskum og bandarískum at- vinnurekendum, koma allir fram í tölum 9. yfirlits. Sérstök skráning hefur farið fram þar á hverju hausti og starfsmenn hafa verð taldir hafa þar aðsetur á íbúaskrá, hvort sem þeir dveldust þar eða á lögheimili sínu. Heildartala þessa fólks kemur fram í yfirlitinu,^ og er ekki unnt að lágfæra tölur einstakra landssvæða með tilliti til þessarar oftalningar, sem á sér stað á Reykjanes-og Reykjavíkur- svæðum. Öll árin hafa jafnframt verið taldir starfsmenn sömu aðila í öðrum varnarliðsstöðvum (þ. e. í Hvalfirði, á Hellissandi, í Aðalvík, á Langanesi og Stokksnesi ). f 9V yfirliti eru þeir taldir með aðsetursfólki á Keflavíkurflugvelli, en tala þeirra var að jafnaði lág árin 1961-70. B. FÓLKSFLUTNINGAR. Migration. 1. EFNIVIÐUR FÓLKSFLUTNINGASKÝRSLNA. Source of migration statistics. Töflugerð um fólksflutninga innanlands og á milli landa hófst árið 1961 ogerþvíalltefnitaflna 10-24 um þá nýtt í þessu hefti Mannfjöldaskýrslna. Töflur um fólksflutninga eru gerðarhvert ár eftir spjöldum þeirra einstaklinga í þjóðskrá, sem voru skráðir l.desember fyrra árs í ákveðnu sveitarfélagi, en flytja lögheimili sitt þaðan _á næstu 12 mánuðum. Þar við bætast spjöld þeirra einstaklinga, sem fluttu til landsins á sama 12 mánaðatíma- bili. Ekki er talinn nema einn flutningur lögheimilis hjá hverjum manni á ári, og brottflutnings- staður er það sveitarfélag (eða erlent íand) v þar sem hlutaðeigandi átti lögheimili í byrjun tíma- bilsins, en aðflutningsstaður er það sveitarfélag (eða^erlent land), þar sem hlutaðeigandi á lögheim- ili í lok tfmabilsins. Hér eru hvorki talin með böm á 1. ári (hvergi í byrjun tfmabilsins) né dánir á árinu (hvergi í lok tímabilsins), og ekki heldur þeir, sem fluttu milli umdæma átímabilinu, en voru f lokjkss komnir aftur í það umdæmi, þar sem þeir vom heimilisfastir í byrjup.tímabilsins. Tölur um fólksflutninga eiga þannig ekki við almanaksárið, heldur tímabilið frá desemberbyrjun fyrra árs til nóvemberloka sama ár. Menn em skyldir til að tilkynna lögheimilisflutninga jafnóðum og þeir eiga sér stað.en nokkuð skortir enn á, að menn hlíti þeim reglum, er hér gilda% Eru skýrslur um fólksflutninga því ekki eins nákvæmar og ella væri. Á þetta einkum við flutninga úr landi (og að nokkru leyti til landsins), sem eru að talsverðum hluta það seint upplýstir, að þeir verða ekki taldir með flutningum viðkomandi árs, heldur með flutningum næsta ars á eftir. Þetta þarf ekki að koma mikið að sök. Flutningar innanlands koma hins vegar flestir fram á sama ári og þeir eiga sér stað. Þeir, sem fara til dvalar í annað sveitarfélag eða annað land án þess, að umsé að ræða flutn- ing lögheimilis til viðkomandi staðar, teljast ekki "fluttir", og gildir einu, hvort menn eru skyldir til að tilkynna dvalarstað sinn, samkvæmt lögum umtilkynningar aðsetursskipta. Breytingar á töl- um 9. yfirlits (bls. 17*) um tvískráða einstaklinga koma því ekki fram í töflum um fólkstlutninga, nema lögheimilisflutningur verði jafnframt. Þeir, sem fara utan til náms.halda yfirleitt lögheimili súiu á fslandi. Fá þeir skráð aðsetur án lögheimilis í dvalarlandi sínu og eru ekki taldir í töflum um fólksflutninga, nema þeir flytji lög- heimili sitt út (þ. e. séu teknir af skrá hér heima). Á þessu varð breyting eftir aðfsland gerðistaðili að samningi Norðurlanda um almannaskráningu, sem kom til framkvæmda l.október 1969', og felur það m. a. í sér, að sérhver einstaklingur, sem tekinn er á almannaskrá í einu aðildarlandi, skal um leið felldur af almannaskrá í því landi, sem hann flytur frá. Til jkráningar á flutningum milliNorð- urlanda eru notuð svo kölluð samnorræn flutninpsvottorð(sjá auglýsingu um almannaskráningu við fluminga milli fslands og annarra Norðurlanda, í B-deild Stjómartíðinda, nr. 178/1969). Líklegt er, að tala fólks í flutningum að og frá landinu verði fáeinum hundruðum hærri ár hvert vegna þessa, en árin 1969 og 1970 gætti breytingarinnar nær eingöngu í tölu brottfluttra af landinu;þar sem náms- menn, sem komu heim frá námi á Norðurlöndunum þessi ár, voru flestir á íbúaskrá hér á landi. Þeir, sem fara til útlanda til atvinnudvalar, flytja yfirleitt lögheimili sitt til viðkomandi lands og teljast þar af leiðandi í flutningaskýrslum. Aðild íslands að samnorrænni almannaskráningu jnun ekki enn hafa leitt til teljandi breytinga á tölu þeirra, sem farið hafa til annarra Norðurlanda f at- vinnuskyni, frá þvú sem ella hefði orðið. fslenskt sendiráðsfólk erlendis heldur lögheimili sínu á fslandi ogtelst þvíekki flutt til útlanda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.