Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 22

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1975, Síða 22
10. YFIRLIT. BREYTING KYN- OG ALDURSBUNDINNAR FLUTNINGSTÍÐNI. Change in sex and age specific migration rates. Hlutfallsleg breyting milli átabilanna 1961-65 og 1966-70 (%) FÓlk f innanlands- flutningum Fólk í flutningum milli landa Aðfluttir Brottfluttir Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Alls/total................. -1.4 -1,1 -1,6 +1,1 +14,2 -10,0 +46,1 +66,3 +30,9 0-14 ára/years ............ +6,6 +7,4 +5,8 +13,6 +13,5 +13,7 +74,2 +73,9 +74,6 15-29 " -2,7 -3,0 -2,4 -11,5 +5,6 -22,6 +33,3 +56,3 +21,2 30-44 " -4,7 -3,4 -6,3 +20,5 +38,8 +1,8 +45,4 +66,9 +23,5 45-59 " -8,7 -9,6 -7,7 +52,0 +101,1 +6,0 +63,2 +105,4 +20,3 60 ára og eldri/and over. -20,6 -23,7 -18,1 -15,0 +19,0 -32,8 +3,8 +19,4 -6,4 Translation of headings: 1-9: Percentage change between periods. 1-3: Intemal migration. 1: Total (also 4, 7). 2: Males (also 5, 8). 3: Females (also 6,9). 4-9: External migration. 4-6: Immi- gration. 7-9: Emigration. Árin 1961-65 eru fjölskyldustaða og hjúskaparstétt miðaðar við lok flutningsársins. Með fjöl- skyldufólki teljast böm fjölskylduföður an tillits til aldurs. Árin 1966-70 miðast hjúskaparstétt við upphaf flutningsársins og jafnframt eru sýndar breyting- ar , sem verða á henni það ár. Sést þar, að um þriðjungur flutninga ogiftra kvenna 15 ára og eldri verður vegna stofnunar hjúskajiar, og um fjórðungur flutninga ókvæntra karla 15 ára og eldri. Upp- lýsingar um fjölskyldustöðu folks í innanlandsflutningum em ekki til árin 1966-70. Itöflu 19 ersýnd tala fólks f flutningum milli landa hvert áranna ý961-70 eftir kyni og hjúskaparstétt. Hjúskaparstétt telst sú, sem er skráð í íbúaskrá í lok flumingsársins. Þeir; sem telj- ast vera í ótilgreindri hjúskaparstétt, munu einkum vera fólk, sem giftist til útlanda á arinu, þann- ig að maki þess komi aldrei á íbúaskrá hér á landi. Fær það þá hjúskapartákn í þjóðskrá, sem er jafnframt notað um ótilgreinda hjúskaparstétt. 4. FÓLKSFLUTNINGAR EFTIR LANDSSVÆÐUM. Migration by regions. Allar fólksflutningatöflur, sem sýna lögheimili fyrir og eftir flutning, skiptast eftir landssvæð- um. Tölur um flutninga til og frá einstökum sveitarfélögum eru ekki til í töfluformi þessi ár. Sem fyrr segir eru fólksflutningatöflurnar gerðar eftir þeim breytingum, sem verða á staðsetn- ingu fólks í íbúaskrá ájiri hverju. Eru því leiðréttingar, sem verða a íbuatölum eftir að íbúaskrár em gerðar (sbr. neðst á bls. 9*), taldar með flutningum næsta árs. Enn fremur kemur fólk, sem er óstaðsett í upphaflegri íbúaskrá.fram sem íbúar sérstaks landssvæðis í fólksflutningatöflunum. í töflum 12-16 er sýnd ýmiss konar skipting fólks í innanlandsflutningum árin 1961-70 eftir heimili fyrir og eftir flutning. í töflum 20 og 21 er sýnd tala fólks í flutningum milli landa eftir landssvæðum. Tafla 12 (bls.25) sýnir tölu aðfluttra og brottfluttra í innanlandsflutningum árin 1961-65og 1966-70 eftir kyni, svo og skiptingu fluminga innan hvers landssvæðis og tölu aðfluttra umfram brottflutta eftir kyni. í töflu 13 (bls. 26) er srðan sýnd tala fólks í flutningum innan hvers landssvæðis hvert áranna 1961-70 og í töflu j 14 (bls. 27) taía fólks, sem fluttist milli landssvæða hvert þessara ára og mis- munur tölu aðfluttra og brottfluttra. I töflu 15 (bls. 26) er sýnd tala fólks t innanlandsflutningum árin 1961-65 og 1966-70eftir því, hvaðan og hvert flust var. Tala fólks í flutningum milli landa er sýnd í töflu 23 (bls. 36) eftir landssvæðum hvert áranna 1961-70, og jafnframt tala aðfluttra umfram brottflutta. Tölur taflna 12-15 og 23eru dregnar saman í 11. yfirliti, og er þar einnig sýnd tala flutninga innanlands og milli landa á hverja 1000 íbúa. Kemur þar fram, að fólksflutningar _ eru mestir á Reykjanessvæði en þeir em einkum á milli þess og Reykjavíkursvæðis. Enn fremur sést.að flutningar milli landa eru tíðastir á milli Reykjavíkur og Reykjanessvæðis og útlanda. Skipting fólks í flutningum árin 1961-65 og 1966-70 er sýnd eftir landssvæðum, kyni og aldrL annars vegar um innanlandsflutninga f töflu 16(bls. 28) og hins vegar um flutninga milli landa í töflu 24 (bls. 37).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.